Pósturaf Fennimar002 » Mán 20. Okt 2025 12:09
Sá Asus Strix R7 370 skjákorta auglýsingu á annari síðu. Uppgefið verð er 25.000kr. Ákvað að spyrja hvað lægsta verðið væri, 22.000kr. Fyrir 10 ára gamalt kort sem nær varla að spila GTA 5 (örugglega). GTX 1070 er einu sinni ekki að seljast á þessu verði

- R7 370.png (66.1 KiB) Skoðað 715 sinnum
Vildi bara deila

Síðast breytt af
Fennimar002 á Mán 20. Okt 2025 12:10, breytt samtals 2 sinnum.
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv X| RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz