Rugl verð á 10 gömlu notuðu gpu korti

Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Rugl verð á 10 gömlu notuðu gpu korti

Pósturaf Fennimar002 » Mán 20. Okt 2025 12:09

Sá Asus Strix R7 370 skjákorta auglýsingu á annari síðu. Uppgefið verð er 25.000kr. Ákvað að spyrja hvað lægsta verðið væri, 22.000kr. Fyrir 10 ára gamalt kort sem nær varla að spila GTA 5 (örugglega). GTX 1070 er einu sinni ekki að seljast á þessu verði #-o
R7 370.png
R7 370.png (66.1 KiB) Skoðað 715 sinnum


Vildi bara deila :-"
Síðast breytt af Fennimar002 á Mán 20. Okt 2025 12:10, breytt samtals 2 sinnum.


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv X| RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Skjámynd

rostungurinn77
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Rugl verð á 10 gömlu notuðu gpu korti

Pósturaf rostungurinn77 » Mán 20. Okt 2025 13:04

Svindl á bland, eitthvað sem ég hefði aldrei trúað.

Djók. :fly

Bætt við: skoðaðu bara restina af því sem viðkomandi er að selja og verðin á því.
Síðast breytt af rostungurinn77 á Mán 20. Okt 2025 13:16, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Rugl verð á 10 gömlu notuðu gpu korti

Pósturaf Fennimar002 » Mán 20. Okt 2025 13:48

rostungurinn77 skrifaði:Svindl á bland, eitthvað sem ég hefði aldrei trúað.

Djók. :fly

Bætt við: skoðaðu bara restina af því sem viðkomandi er að selja og verðin á því.


Jebb,
allt vel over-priced. Man eftir fleiri auglýsingum fyrr á árinu frá þessum notanda í þessum dúr.


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv X| RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1431
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 318
Staða: Ótengdur

Re: Rugl verð á 10 gömlu notuðu gpu korti

Pósturaf olihar » Mán 20. Okt 2025 14:18

Er þetta ekki scam account?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6586
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 546
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Rugl verð á 10 gömlu notuðu gpu korti

Pósturaf worghal » Mán 20. Okt 2025 16:00

hið al-íslenska "ég veit hvað ég hef" strikes again!


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Dropi
Geek
Póstar: 856
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 257
Staða: Ótengdur

Re: Rugl verð á 10 gömlu notuðu gpu korti

Pósturaf Dropi » Þri 21. Okt 2025 14:00

Skjámynd 2025-10-21 135741.png
Skjámynd 2025-10-21 135741.png (250.78 KiB) Skoðað 152 sinnum


You snooze you lose nú hækkaði verðið. Þarna misstir þú af!


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 3x12TB WD Ultrastar DC HC520