Sælir
Er að spá í uppfærslu á CPU, móðurborði og minni fyrir ca 60-80 þús.
Þessi vél er mest notuð í excel, word, vafra á netinu og einhverja leiki.
Skjákortið sem fer með þessari vél er Nvidia 1070 GTX 6gb. Verður notað til að byrja með en mögulega uppfært seinna.
Er hrifinn af AMD og er að spá í eftirfarandi
Ryzen 7 7700 AM5 áttkjarna örgjörvi með SMT -https://kd.is/category/9/products/2933
ASRock B850M-X WiFi R2.0 µATX AM5 móðurborð - https://kd.is/category/8/products/3834
G.Skill 32GB (2x16GB) Aegis 5 5200MHz DDR5 -https://kd.is/category/10/products/3808
78 þús kr fyrir þennan pakka.
Er hægt að fá betri uppfærslu fyrir svipaðan pening eða er þetta málið ?
Uppfærsla - Budget ca 80k
-
- has spoken...
- Póstar: 170
- Skráði sig: Mið 09. Des 2020 20:12
- Reputation: 15
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla - Budget ca 80k
Þetta er flottur grunnur. Ég færi frekar aðeins yfir budget og tæki 6000mhz cl36 eða lægra frekar en 5200mhz cl40. AMD elska 6000mhz-in og sem lægsta cl tíðni. Svo er spurning hvort þú getur endurnýtt kælinguna sem þú ert með eða hvort ný kæling þurfi að passa inn í budget.
Gigabyte B560M Aorus Elite - i5 11600kf - AsRock 6800 Phantom Gaming 16gb - 32gb G.Skill Ripjaws 3200mhz - Samsung 980 Pro 1tb - Corsair RM850X - Deepcool LE520 240mm - Deepcool CH370 mATX
-
- Vaktari
- Póstar: 2785
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 530
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 166
- Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
- Reputation: 31
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla - Budget ca 80k
Bangsimon88 skrifaði:Þetta er flottur grunnur. Ég færi frekar aðeins yfir budget og tæki 6000mhz cl36 eða lægra frekar en 5200mhz cl40. AMD elska 6000mhz-in og sem lægsta cl tíðni. Svo er spurning hvort þú getur endurnýtt kælinguna sem þú ert með eða hvort ný kæling þurfi að passa inn í budget.
Góður punkur með bæði minni og kælingu
Er þá https://kd.is/category/10/products/2791 málið frekar?
Og var að horfa á https://kd.is/category/13/products/4279