Ráðleggingar með lyklaborð
Sent: Mán 24. Nóv 2025 15:13
Sælir
Ég er í lyklaborðs hugleiðingum. Er með Razer Huntsman V2 sem dóttirin sullaði aðeins yfir. Var alltaf hrikalega ánægður með það.
Fór að skoða nýja Huntsmaninn og fékk smá óbragð í munninn þegar ég sá 50þ kr verðmiðann.
Langar í full size lyklaborð, þ.e.a.s. með numpadinu. Hvað er hægt að fá á þokkalegum præs range og sem fer ekki yfir 90 desíbelin þegar ég smelli á takkana. Hverju hafið þið góða reynslu af ?
Ég er í lyklaborðs hugleiðingum. Er með Razer Huntsman V2 sem dóttirin sullaði aðeins yfir. Var alltaf hrikalega ánægður með það.
Fór að skoða nýja Huntsmaninn og fékk smá óbragð í munninn þegar ég sá 50þ kr verðmiðann.
Langar í full size lyklaborð, þ.e.a.s. með numpadinu. Hvað er hægt að fá á þokkalegum præs range og sem fer ekki yfir 90 desíbelin þegar ég smelli á takkana. Hverju hafið þið góða reynslu af ?