40k verðhækkun á einum mánuði?
Sent: Sun 18. Jan 2026 21:50
Var einhver gríðarleg verðhækkun á tölvuvörum á s.l. mánuði?
Var að skoða leikjatölvu nr 4 hjá Tölvutek og tók skjáskot af síðunni þeirra miðjan nóv til að minna mig á. Þá kostaði tölvan 315.988 á tilboðsverði (fullt verð var 362.900).
Núna (og frá amk byrjun jan) er nákvæmlega sama tölva (Gaming Four með alveg sömu speccum) fyrir utan að það er búið að minnka SSD diskinn úr 2TB niður í 1TB og tölvan er núna á 359.990 á tilboðsverði, og fullt verð er 402.900.
Turnkassinn breyttist jú líka. Var Lian-Li v100 en er núna Thermaltake S250. Gamli kassinn er 5000kr ódýrari.
Hækkaði allt svona mikið í desember? Verðbólga.is?
SSD diskurinn rýrnaði um 1TB og tölvan hækkaði samt í verði um 44 þús, miðað við tilboðsverðin. Getum talað um 39 þús kr hækkun ef við mínusum turnkassa mismuninn. En hækkunin er auðvitað meiri þar sem TB minnkaði um helming.
En já bara pæla...
Var að skoða leikjatölvu nr 4 hjá Tölvutek og tók skjáskot af síðunni þeirra miðjan nóv til að minna mig á. Þá kostaði tölvan 315.988 á tilboðsverði (fullt verð var 362.900).
Núna (og frá amk byrjun jan) er nákvæmlega sama tölva (Gaming Four með alveg sömu speccum) fyrir utan að það er búið að minnka SSD diskinn úr 2TB niður í 1TB og tölvan er núna á 359.990 á tilboðsverði, og fullt verð er 402.900.
Turnkassinn breyttist jú líka. Var Lian-Li v100 en er núna Thermaltake S250. Gamli kassinn er 5000kr ódýrari.
Hækkaði allt svona mikið í desember? Verðbólga.is?
SSD diskurinn rýrnaði um 1TB og tölvan hækkaði samt í verði um 44 þús, miðað við tilboðsverðin. Getum talað um 39 þús kr hækkun ef við mínusum turnkassa mismuninn. En hækkunin er auðvitað meiri þar sem TB minnkaði um helming.
En já bara pæla...