Lyklaborð og mýs

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2855
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 550
Staða: Ótengdur

Lyklaborð og mýs

Pósturaf Moldvarpan » Fös 23. Jan 2026 23:53

Hef verið afskaplega nægjusamur þegar það kemur að lyklaborði og mús, en langar að kaupa mér nýtt.

En hef verið soldið óákveðinn hvað ég ætti að taka. Hef verið að hallast að..

Razer Deathadder v3 prohttps://elko.is/vorur/razer-deathadder-v3-pro-thradlaus-leikjamus-332655/RZ0104630100R3G1
og jafnvel þetta Keychron lyklaborð https://elko.is/vorur/keychron-v1-max-rgb-thradlaust-lyklabord-brunir-rofar-411337/KC1246

Er eitthvað annað gott sem hefur farið frammhjá mér?




Gemini
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
Reputation: 44
Staðsetning: 105
Staða: Tengdur

Re: Lyklaborð og mýs

Pósturaf Gemini » Fös 23. Jan 2026 23:58

Mæli sterklega með að panta Wooting ef þér finnst gaman að nördast. Er svona lyklaborð með öllum modern fídusum sem þér gæti dottið í hug. https://wooting.io/

Varðandi mús þá gafst ég sjálfur upp á Razer útaf þær þoldu aldrei mína notkun í meira en 2 ár. Gætu verið skárri í dag, voru svosem góðar að öðru leiti. Ef þú vilt mús með svipuðu oldschool feeli og Deathadder er nýja Logitech superlight 2 DEX útgáfan svona næst því.



Skjámynd

rostungurinn77
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 189
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborð og mýs

Pósturaf rostungurinn77 » Lau 24. Jan 2026 00:31

Elko eiga líka einhver eintök af þessum

https://elko.is/leit?q=akko

Coolshop er með Dark Project lyklaborð.
Fyrsta kynslóð var snúrutengd en nýja kynslóðin kemur með möguleika á þráðlausu.

https://www.coolshop.is/s/?q=dark+project



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2855
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 550
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborð og mýs

Pósturaf Moldvarpan » Lau 24. Jan 2026 00:49

Mig langar að hafa það mekanískt, mér langar að hafa takkana upplýsta, þannig ljósið lýsir upp stafinn sem maður er að ýta á.
Væri gott að hafa það þráðlaust, en að geta líka snúrutengt það er mikill kostur. OG, ef það er til með íslenskum stöfum,,, þá væri það alveg 1.sæti.

Uppsprettan af þessu, var þetta video;;



Ég er þarna með versta lyklaborðið, og langar að prófa betra.

En að músum, er Razer ekkert gott?
Síðast breytt af Moldvarpan á Lau 24. Jan 2026 00:52, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2855
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 550
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborð og mýs

Pósturaf Moldvarpan » Lau 24. Jan 2026 01:10

https://tl.is/asus-rog-azoth-tradlaust-leikjalyklabord-svart-m-nx-red.html
https://tl.is/asus-rog-strix-scope-ii-96-tradlaust-leikjalyklabord.html

Kannski taka Asus lyklaborð? Væri endilega til að fá comments, þekki þessi lyklaborð svo lítið.