Smá hjálp með uppfærslu.
Sent: Lau 22. Apr 2006 17:17
Sælir, ég er að hugsa um að endurnýja nokkra hluti í tölvunni; Móðurborð, Örgjörva, Minni og Skjákort. Er tilbúinn að borga í þetta svona ca. 100k. Ég ætlaði að reyna að athuga hvort einhver hér gæti kannski hjálpað mér með þetta. Er búinn að senda fyrirspurn á http://www.tolvuvirki.is og http://www.kisildalur.is og fékk strax svar frá kisildal sem hljóðaði svona:
Örgjörvi: Athlon64 X2 3800+ með örgjörvaviftu
Móðurborð: Abit KN8-SLI
Minni: G.Skill 2x1GB DDR400 CL2.5
Skjákort: eVGA GeForce 7900GT
Samtals 105.000kr með ísettningu.
Endilega segið mér ykkar álit á þessu eða hvort ég gæti fengið eitthvað betra.
Örgjörvi: Athlon64 X2 3800+ með örgjörvaviftu
Móðurborð: Abit KN8-SLI
Minni: G.Skill 2x1GB DDR400 CL2.5
Skjákort: eVGA GeForce 7900GT
Samtals 105.000kr með ísettningu.
Endilega segið mér ykkar álit á þessu eða hvort ég gæti fengið eitthvað betra.