Uppfærsla
Sent: Sun 31. Ágú 2003 18:51
Núna er ég svona að fara að spá í að fara að uppfæra tölvuna svona áður en HL2 kemur og einhverjir aðrir leikir, en þá er ég að pæla svona næstum upp í 80þús.
Ég er með núna ABIT AT7-MAX2 móðurborð og AMD2000xp, GF4Ti4600, og 512mb DDR 333mhz minni.
Ætti maður að fara að kaupa sér nýtt intel móðurborð og pentium örgjörva ?
Ég var þá að spá í 2.4Ghz-2.8Ghz, svo eitthvað móðurborð sem er gott fyrir þann örgjörva.
Ef ég fæ mér 800fsb pentium, þarf ég þá ekki að fá mér líka 400ddr minni ? Þannig að mér sýnist að ef ég fer í intel að þá sé móðurborð+örgjafi+minni nálægt 70þús-80þús.
Eða bara að kaupa nýjan AMD örgjörva og nýtt skjákort, en er þetta Ti4600 kort svosem ekki að höndla vel í þessum nýju leikjum ?
En hvað haldið þið að sé best fyrir þessa fjárhæð ?
Takk
Ég er með núna ABIT AT7-MAX2 móðurborð og AMD2000xp, GF4Ti4600, og 512mb DDR 333mhz minni.
Ætti maður að fara að kaupa sér nýtt intel móðurborð og pentium örgjörva ?
Ég var þá að spá í 2.4Ghz-2.8Ghz, svo eitthvað móðurborð sem er gott fyrir þann örgjörva.
Ef ég fæ mér 800fsb pentium, þarf ég þá ekki að fá mér líka 400ddr minni ? Þannig að mér sýnist að ef ég fer í intel að þá sé móðurborð+örgjafi+minni nálægt 70þús-80þús.
Eða bara að kaupa nýjan AMD örgjörva og nýtt skjákort, en er þetta Ti4600 kort svosem ekki að höndla vel í þessum nýju leikjum ?
En hvað haldið þið að sé best fyrir þessa fjárhæð ?
Takk