LCD Tölvuskjár VS LCD Sjónvarp


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1225
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

LCD Tölvuskjár VS LCD Sjónvarp

Pósturaf Selurinn » Fös 18. Jan 2008 11:30

Þú færð stærri skjái miða við peninginn sem þú leggur í sjónvarpsskjáina.

Nú á ég ekki LCD skjá, er ekki munurinn að tölvu LCD skjáirnir eru betri útaf Skerpu og Upplausn?




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LCD Tölvuskjár VS LCD Sjónvarp

Pósturaf Stebet » Fös 18. Jan 2008 16:15

Selurinn skrifaði:Þú færð stærri skjái miða við peninginn sem þú leggur í sjónvarpsskjáina.

Nú á ég ekki LCD skjá, er ekki munurinn að tölvu LCD skjáirnir eru betri útaf Skerpu og Upplausn?


Það segir sig nú sjálft ef þú skoðar speccana á LCD tölvu vs. sjónvarpsskjám.

Tölvuskjáirnir eru með hærri upplausn og oftast mun betri contrast. Sjónvarpsskjáir miðast við 720p/1080p en tölvuskjáir við þessar týpísku tölvuupplausnir (1600x900, 1920x1200 o.s.frv).

Annars er gott 42" 1080p LCD tæki örugglega ekki svo slæmt sem tölvuskjár :D en verðið er að sjálfsögðu um o gyfir 200k fyrir svoleiðis :)




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 18. Jan 2008 23:28

Ég er með Philips LCD tæki sem er 720P native tæki en grunnupplausnin í því er 1366x786 þannig að ég horfi á HD myndir í 720P og þær eru INCREDIBLE.


Þegar ég tengi tölvuna við hann er alveg KRISTALTÆR og ég hef hann þá iðulega í 1280x720 eða 1920x1080 en þá er hann ekki alveg eins Smooth. Soldið grófari en samt alveg skýr.

Getið ýmindað ykkur svipinn á mínum þegar ég spilaði CRYSIS í 1920x1080i á 42" LCD !!! ;)

Það var freakin Awesome.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Lau 19. Jan 2008 01:24

vá ég get trúað því, er eitt gtx alveg að ráða við það með léttu eða laggaðirðu mikið.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Lau 19. Jan 2008 20:27

MM, það runnaði allt í lagi.

En þú spilar Crysis ekkert í botni á þessari upplausn.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: LCD Tölvuskjár VS LCD Sjónvarp

Pósturaf Halli25 » Mán 21. Jan 2008 09:32

Selurinn skrifaði:Þú færð stærri skjái miða við peninginn sem þú leggur í sjónvarpsskjáina.

Nú á ég ekki LCD skjá, er ekki munurinn að tölvu LCD skjáirnir eru betri útaf Skerpu og Upplausn?


það eru 35% tollar og gjöld á sjónvörpum svo þú munt aldrei fá sama fyrir peningin í sjónvörpum.


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5547
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1035
Staða: Ótengdur

Re: LCD Tölvuskjár VS LCD Sjónvarp

Pósturaf appel » Sun 10. Feb 2008 03:40

faraldur skrifaði:
Selurinn skrifaði:Þú færð stærri skjái miða við peninginn sem þú leggur í sjónvarpsskjáina.

Nú á ég ekki LCD skjá, er ekki munurinn að tölvu LCD skjáirnir eru betri útaf Skerpu og Upplausn?


það eru 35% tollar og gjöld á sjónvörpum svo þú munt aldrei fá sama fyrir peningin í sjónvörpum.


Eitt sem er athyglisvert varðandi það og það er að þú getur pantað þér LCD sjónvarp ÁN tuners og þá flokkast "sjónvarpið" sem "skjár" sem þýðir 0% tollflokkur (þ.e. tölvuvara).

Við getum tekið eitt 200.000 kr sjónvarp í dag og reiknað út að það kosti tæpar 150.000 kr, 50þús kr sparnaður.

Engin ástæða til að vera með tuner í raun.


*-*


prg_
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Þri 09. Jan 2007 20:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf prg_ » Sun 10. Feb 2008 22:18

Svo er að vísu mismunandi vörugjald (les: tollur) eftir því hvort tækið er framleitt í ESB landi eða ekki.

Hér er svar sem ég fékk frá Tollinum í desember 2006 (á væntanlega enn við):

Það sem skiptir máli varðandi gjöldin á svona tækjum er framleiðslulandið en ekki innkaupslandið. Tæki framleidd utan EES fá á sig ca. 67% ofaná verðið + flutning. Flutningur er áætlaður 10% af innkaupsverði ef menn halda á tækinu sjálfir. Tæki framleidd á EES fá
á sig 56%.




Saphira
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 13. Apr 2006 17:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Saphira » Mán 11. Feb 2008 11:35

ÓmarSmith skrifaði:Ég er með Philips LCD tæki sem er 720P native tæki en grunnupplausnin í því er 1366x786 þannig að ég horfi á HD myndir í 720P og þær eru INCREDIBLE.


Þegar ég tengi tölvuna við hann er alveg KRISTALTÆR og ég hef hann þá iðulega í 1280x720 eða 1920x1080 en þá er hann ekki alveg eins Smooth. Soldið grófari en samt alveg skýr.

Getið ýmindað ykkur svipinn á mínum þegar ég spilaði CRYSIS í 1920x1080i á 42" LCD !!! ;)

Það var freakin Awesome.


Bíddu ef tækið er 720p hefurðu varla spilað Crysis á því í 1080i?




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 11. Feb 2008 12:25

Jú það gerði ég.

tækið er Native 720P í HD upplausn. En sem tölvuskjár þá er max upplausn í því 1920x1080 eða 1080i.

Grafíkin er smærri og upplausnin vissulega hærri en munurinn á i og P er samt alveg slatti.

P upplausn er alltaf betri = Progressi vs Interlaced, þannig að segja má að 720P sé mun betra en 1080i þar sem að þá er renderað í 2 x fleiri línur.

Veit ekki alveg hvernig á að útskýra þetta ;)


bottom line, ég spilaði Crysis í 1080i en það lookaði samt betur í 720P ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Mán 11. Feb 2008 13:47

ÓmarSmith skrifaði:Jú það gerði ég.

tækið er Native 720P í HD upplausn. En sem tölvuskjár þá er max upplausn í því 1920x1080 eða 1080i.

Grafíkin er smærri og upplausnin vissulega hærri en munurinn á i og P er samt alveg slatti.

P upplausn er alltaf betri = Progressi vs Interlaced, þannig að segja má að 720P sé mun betra en 1080i þar sem að þá er renderað í 2 x fleiri línur.

Veit ekki alveg hvernig á að útskýra þetta ;)


bottom line, ég spilaði Crysis í 1080i en það lookaði samt betur í 720P ;)


Tækið er ekki beint native 720P. Það er fá sem engin tæki til sem eru native 720P. Flest tæki sem eru 1366x768 líta betur út með 1080i source þar sem annars þarf tækið að "upscalea" 720p (1280x720) til þess að passa í 1366x768 og langflest tæki gera það illa með allskonar aliasing artiföctum.

Þannig að já, 1080i lúkkar yfirleitt mun betur á skjám sem eru 1366x768 heldur en 720p (miðað við að tækið geti auðvitað tekið við 1080i merki). Nema tækið hins vegar bjóði upp á 1 to 1 mapping en þá myndir líka fá örlítinn svartan border kringum myndina þar sem það myndi bara nýta 1280x720 pixla af þessum 1366x768. :)




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 11. Feb 2008 14:59

Ég var að segja að 720P hefði komið BETUR út en 1080i ;)

1080i var hærri upplausn jú, en grófari þar sem að það er Interlaced en ekki progressive.

En svo er þetta auðvitað spurning um hvaða merki það er að fá.

Ef TV-ið mitt væri FULL HD eða 1080P þá væri eflaust flottara að nota það sem tölvuskjá í 1080 upplausn.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Mán 11. Feb 2008 15:36

ÓmarSmith skrifaði:Ég var að segja að 720P hefði komið BETUR út en 1080i ;)

1080i var hærri upplausn jú, en grófari þar sem að það er Interlaced en ekki progressive.

En svo er þetta auðvitað spurning um hvaða merki það er að fá.

Ef TV-ið mitt væri FULL HD eða 1080P þá væri eflaust flottara að nota það sem tölvuskjá í 1080 upplausn.


Þá ertu líklega heppinn með tæki sem skalar þetta vel upp :) Ansi mörg LCD sjónvörp skala 720p illa upp í 768p og eins og ég sagði sýna allskonar scaling artifacts þannig að downscaling er yfirleitt mun betra á þeim tækjum en upscaling.

Annars er 1080i með meira quality en 720p tæknilega séð (útfrá beinum pixlafjölda, 1920x1080 / 2 > 1280x720) þó það njóti sín ekki nærri því alltaf þar sem interlaced merki kemur verr út ef um mikla hreyfingu er að ræða :)




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 11. Feb 2008 16:46

i er alltaf verra en P

Interlaced VS Progressive segir allt sem segja þarf.

Interlaced er bara önnur hver lína renderuð eða fyllt eða hvað það var kallað en Progressive skilar mikið þéttari línum = skarpari og dýpri mynd.

Fékk góða útskýringu á þessu frá Sjónvarpsnördi í Sjónvarpsmiðstöðinni.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Mán 11. Feb 2008 21:15

ÓmarSmith skrifaði:i er alltaf verra en P

Interlaced VS Progressive segir allt sem segja þarf.

Interlaced er bara önnur hver lína renderuð eða fyllt eða hvað það var kallað en Progressive skilar mikið þéttari línum = skarpari og dýpri mynd.

Fékk góða útskýringu á þessu frá Sjónvarpsnördi í Sjónvarpsmiðstöðinni.


Þetta er því miður ekki alveg svo einfalt. Interlaced er ekki beint vertical res / 2. Það er meira að helmingurinn af þessum ramma + helmingurinn af næsta, svo hinn helmingurinn af næsta ramma + helmingur af næsta ramma þar á eftir. Á sjónvarpi eins og túbuskjá sem er hvort eð er alltaf interlaced myndirðu ekki sá neinn mun á 1080p og 1080i.

Með góðum deinterlacer (eins og er innbyggður í Nvidia og Ati kortin t.d.) nærðu mjög nálægt því sömu gæðum úr 1080i merki og 1080p nema svo mikil hreyfing sé á milli ramma að kortið geti ekki interpolateað rammann úr næstu tveim frameum.

Annars væri DVD nú lítið skárra en VHS þar sem flestallar DVD myndir eru geymdar í interlaced MPEG2 í resinu 720x480 eða 720x576 ;)




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 12. Feb 2008 09:11

Ég er að tala um í HD Sjónvörpum en ekki túbu eða VHS, kommonn.

Þá er i alltaf verra en p sama hvað þú reynir ;)

Mér gæti ekki verið meira sama um gömul túbutæki ena eru þau fjarri þessum .þræði í alla staði.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Þri 12. Feb 2008 12:42

ÓmarSmith skrifaði:Ég er að tala um í HD Sjónvörpum en ekki túbu eða VHS, kommonn.

Þá er i alltaf verra en p sama hvað þú reynir ;)

Mér gæti ekki verið meira sama um gömul túbutæki ena eru þau fjarri þessum .þræði í alla staði.


Já og ég er að reyna að útskýra fyrir þér að 1080i getur verið betra en 720p í mörgum tilfellum :) Gildir einu hvernig skjá þú ert með. LCD sýnir aldrei interlaced merkið hvort eð er heldur deinterlacear hann og eftir því hvað hann eða tækið sem er að spila 1080i merkið gerir það vel fara gæðin á I merkinu. þannig að I er fjarri því að vera alltaf verra en P þegar um er að ræða 1080i vs 720p. Það fer eftir því hversu mikil hreyfing er á myndefninu + gæðum deinterlacersins.

Eins og ég tók dæmið með DVD, það er það yfirleitt alltaf geymt sem interlaced MPEG2 á disknum. Ef I þýddi að það væri alltaf bara hálft vertical res á við P þá hefðu nú gæðin í DVD verið lítið skárri en VHS en þetta er bara ekki svo einfalt.

Ég mæli fastlega með að þú skoðir hvað Deinterlacing og Inverse Telecine gerir við I merki. Standard I merki í 29.97 FPS er t.d. hægt að breyta í 23.976 FPS P merki án nokkurs taps á qualityi og er þá með nákvæmlega sama res og upphaflega P merkið sem var 24 FPS (þetta er það sem Progressive Scan DVD spilarar gera til að spila DVD myndir Progressive úr Interlaced MPEG2 skránum á DVD disknum).

En ef við erum að tala um 1080i vs. 1080p þá að sjálfsögðu er P alltaf betra en I ;)




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 13. Feb 2008 00:24

æji dúlli :wink:


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s