Diskadrif - hiksti


Höfundur
Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Diskadrif - hiksti

Pósturaf Haddi » Mið 23. Apr 2008 14:33

Sælir.

Hef verið í vandræðum með diskadrifið hjá mér undanfarna mánuði. Alltaf þegar ég spila t.d. DVD diska í tölvunni, þá hikstar allt og tölvan verður mjög hægvirk. Þegar ég hlusta á CD diska í tölvunni, þá hikstar tónlistin og tölvan verður hægvirk. Þetta lagaðist ekki þegar ég formattaði tölvuna.

Vitiði hvað veldur?




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Diskadrif - hiksti

Pósturaf Xyron » Mið 23. Apr 2008 14:39

Byrjaðu á að prófa þetta:
klikkaðu með hægri á "My Computer" -> "Properties" -> "Hardware" flipinn -> [Device Manager] -> klikkar á plúsinn hjá "Ide ATA/ATAPI controllers" -> klikka með hægri á "Geisladrifs IDE Channel" -> Properties -> "Advanced Settings" flipinn -> Passaðu að "Transfer Mode" fyrir bæði "Device 0" og "Device 1" sé á "DMA if available" og athugaðu hvað stendur í "Current Transfer Mode" í báðum dálkum -> klikkaðu á [OK] -> Hægriklikka á "Secondary IDE Channel" og velja "properties og gera það sama og þú gerðir fyrir "Primary IDE Channel".

ss. tjekka ef geisladrifið sé fast í PIO mode, ef það er fast í PIO mode.. þá ertu kominn með ástæðuna.




Höfundur
Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Diskadrif - hiksti

Pósturaf Haddi » Mið 23. Apr 2008 14:51

Viðhengi.... svona kemur það hjá mér.

Í neðsta Sec. Controller var ekki á "DMA if aviable"
Svo fæ ég allstaðar í "Current Transfer Mode": Not Applicable.
Viðhengi
idestuff.JPG
Svona fæ ég þetta:
idestuff.JPG (26.75 KiB) Skoðað 2690 sinnum



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1101
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Diskadrif - hiksti

Pósturaf mind » Mið 23. Apr 2008 15:25

Etta var rétt hjá Xyron er stundum leyfir tölvan manni það ekki (sérstaklega á fartölvum)

Eydd þessu öllu út sem þú getur undir IDE ATI/ATAPI controllers og restartaðu tölvunni.

Ætti vandamálið að leysast




Höfundur
Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Diskadrif - hiksti

Pósturaf Haddi » Mið 23. Apr 2008 19:23

wha?




Höfundur
Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Diskadrif - hiksti

Pósturaf Haddi » Fim 24. Apr 2008 13:51

hugsi hugs




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Diskadrif - hiksti

Pósturaf Xyron » Fim 24. Apr 2008 14:37





Höfundur
Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Diskadrif - hiksti

Pósturaf Haddi » Fim 24. Apr 2008 19:37

Þetta fæ ég í Windows media player:
Viðhengi
wmperror.JPG
Villan
wmperror.JPG (11.78 KiB) Skoðað 2554 sinnum




Höfundur
Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Diskadrif - hiksti

Pósturaf Haddi » Lau 26. Apr 2008 11:52

TTT




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Diskadrif - hiksti

Pósturaf Xyron » Þri 29. Apr 2008 14:42

Er tölvan hætt að vera hæg þegar þú setur diska í drifið núna?

Getur þú spilað diska með öðrum forritum? (prófaðu að nota vlc til að útiloka codec vandamál)




Höfundur
Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Diskadrif - hiksti

Pósturaf Haddi » Þri 29. Apr 2008 17:28

Xyron skrifaði:Er tölvan hætt að vera hæg þegar þú setur diska í drifið núna?

Getur þú spilað diska með öðrum forritum? (prófaðu að nota vlc til að útiloka codec vandamál)

Þegar ég spila diska í vlc (eða iTunes) þá kemur þessi hiksti, ef ég spila þetta í WMP þá kemur þessi villa sem sést þarna að ofan.




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Diskadrif - hiksti

Pósturaf Xyron » Þri 29. Apr 2008 18:46

Þetta vandamál þitt hljómar hrikalega fyrir að vera pio mode vessen..

Varstu örugglega búinn að prófa að henda út þeim ide channel sem geisladrifið þitt er að keyra á?

Svo fæ ég allstaðar í "Current Transfer Mode": Not Applicable.


Þetta er eitthvað skrítið, þetta á bara að koma á þeim drifum sem eru ekki í sambandi.. (að mér vitandi)

Hvernig ertu með geisladrifið sett upp í tölvunni þinni?




Höfundur
Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Diskadrif - hiksti

Pósturaf Haddi » Þri 29. Apr 2008 18:57

Xyron skrifaði:Þetta vandamál þitt hljómar hrikalega fyrir að vera pio mode vessen..

Varstu örugglega búinn að prófa að henda út þeim ide channel sem geisladrifið þitt er að keyra á?

Svo fæ ég allstaðar í "Current Transfer Mode": Not Applicable.


Þetta er eitthvað skrítið, þetta á bara að koma á þeim drifum sem eru ekki í sambandi.. (að mér vitandi)

Hvernig ertu með geisladrifið sett upp í tölvunni þinni?

Sko, þetta virkaði (held ég) fyrst, svo bara allt í einu bæng.. var fyrst með Vista, en setti svo XP á hana, nota diskadrifið mjög sjaldan.. gæti verið möguleiki að það hafi bara aldrei virkað í XP? Samt minnir mig að ég hafi horft á einhverja DVD mynd í XP á henni.. skrítið...




Höfundur
Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Diskadrif - hiksti

Pósturaf Haddi » Fös 02. Maí 2008 00:00

Samt skrítið því ég gat sett upp XP án vandræða..



Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Diskadrif - hiksti

Pósturaf Demon » Fim 22. Maí 2008 18:25

Stundum þarf að breyta yfir í DMA mode í biosnum, búinn að reyna það?