Síða 1 af 1

8800GTS G92 vs. 9800GTX

Sent: Fös 13. Jún 2008 13:40
af Saphira
Já segir sig nokkurn veginn sjálft.
Er búinn að lesa slatta um þessi kort og hef komist að því að það er enginn gríðarlegur munur á kortunum né á verðinu og get ómögulega ákveðið hvort ég á að fá mér :(
Peningar skipta ekki öllu máli.
Hvað finnst ykkur? Ætti ég að skella mér á dýrara kortið eða fara ódýrari leiðina?

Tölvan mín:
AMD Athlon(tm) 64 X2 Dual Core Processor 5200+
2 gíg ram
*hóst*NVIDIA GeForce 6600 GT*hóst*

Btw. tölvan mun vera mikið notuð í leiki (td. aoc og cod4)

Re: 8800GTS G92 vs. 9800GTX

Sent: Fös 13. Jún 2008 13:44
af Gúrú
Heh ég mæli sterklega með því að fá þér 8800GT og uppfæra örrann fyrir mismuninn :oops:
Ertu viss um að vera með aflgjafa sem höndlar/supportar 9800?

Re: 8800GTS G92 vs. 9800GTX

Sent: Fös 13. Jún 2008 13:51
af Saphira
Gúrú skrifaði:Heh ég mæli sterklega með því að fá þér 8800GT og uppfæra örrann fyrir mismuninn :oops:
Ertu viss um að vera með aflgjafa sem höndlar/supportar 9800?


Nokkuð viss, annars á ég annan öflugri aflgjafa. Sé bara til og fæ mér nýjan ef allt bregst.

Humm, örgjörvi...
hverju mælirðu með og þyrfti ég ekki að skipta um móðurborð?

Re: 8800GTS G92 vs. 9800GTX

Sent: Fös 13. Jún 2008 14:12
af TechHead
Hver er native upplausnin á skjánum þínum?

Re: 8800GTS G92 vs. 9800GTX

Sent: Fös 13. Jún 2008 14:12
af Gúrú
Hvaða móðurborð ertu með?

Re: 8800GTS G92 vs. 9800GTX

Sent: Fös 13. Jún 2008 14:18
af Saphira
TechHead skrifaði:Hver er native upplausnin á skjánum þínum?

1680*1050

Gúrú skrifaði:Hvaða móðurborð ertu með?

MSI K9N Neo-F V3

Re: 8800GTS G92 vs. 9800GTX

Sent: Fös 13. Jún 2008 14:37
af Gúrú
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... AM2_6400X2

Þetta myndi líta feitt vel út hjá þér ;D

Re: 8800GTS G92 vs. 9800GTX

Sent: Fös 13. Jún 2008 14:44
af Saphira
Gúrú skrifaði:http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=2664&id_sub=2816&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=CPU_AMD_AM2_6400X2

Þetta myndi líta feitt vel út hjá þér ;D


Hvernig er hann að standa sig í samanburði við nýju intel örgjörvana fyrir sama verð?

Re: 8800GTS G92 vs. 9800GTX

Sent: Fös 13. Jún 2008 15:01
af Gúrú
http://www.custompc.co.uk/news/601286/a ... page1.html
Hann er gífurlega heitur og orkufrekur.
En allir virðast sammælast um að þetta er langbesti AM2 örgjörvinn.

Re: 8800GTS G92 vs. 9800GTX

Sent: Fös 13. Jún 2008 15:58
af TechHead
Fyrir 1680x1050 þá er 8800GT 512mb alveg feikinóg fyrir alla leiki í dag.

Re: 8800GTS G92 vs. 9800GTX

Sent: Fim 19. Jún 2008 10:37
af Hörde
Bíddu í viku eða tvær eftir að nýju AMD/ATi kortin komi á markað:

http://www.hardware.fr/articles/724-1/preview-ati-radeon-hd-4850.html

Kosta 200$ og flakka á milli 8800 Ultra og GTX260 í hraða. Ennfremur ætla nVidia að lækka verðin á 9800GTX í 200$ til að keppa við þetta.

Re: 8800GTS G92 vs. 9800GTX

Sent: Fim 19. Jún 2008 16:09
af Gúrú
Ef að 9800 GTX lækkar í 200$ sem verður þá ca 21.5k~ hérna þá held ég að það verði allmargir sem að upgrada...

Re: 8800GTS G92 vs. 9800GTX

Sent: Fim 19. Jún 2008 16:24
af TechHead
Það er að koma uppfærsla af 9800gtx kortinu mjög fljótlega sem mun heita 9800GTX+ (as in PLUS)
Það er basically die shrink (55nm í stað 65nm) af 9800gtx kortinu og mun þarafleiðandi keyra hraðar og kaldar.
Áætlað MSRP er 215$ og er þessu korti stefnt beint til höfuðs DAMMIT 4850

Re: 8800GTS G92 vs. 9800GTX

Sent: Fim 19. Jún 2008 16:28
af Gúrú
Og hvað áætla starfsmenn@fæðingarorlof að þessi ósköp muni kosta innan íslensku landamæranna?

Re: 8800GTS G92 vs. 9800GTX

Sent: Fim 19. Jún 2008 16:51
af TechHead
Gúrú skrifaði:Og hvað áætla starfsmenn@fæðingarorlof að þessi ósköp muni kosta innan íslensku landamæranna?


Ekki hugmynd

Re: 8800GTS G92 vs. 9800GTX

Sent: Þri 15. Júl 2008 09:51
af halldorjonz
og er þetta 9800gtx+ komið?

Re: 8800GTS G92 vs. 9800GTX

Sent: Þri 15. Júl 2008 14:28
af Gúrú
Tom er allavega búinn að næla sér í einn http://www.tomshardware.co.uk/radeon-hd ... 11-11.html

Og þetta 9800Gtx+ virðist vera verra en já.... mörg ef ekki öll nýjustu kortin...