Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?


Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

Pósturaf Hyper_Pinjata » Fim 18. Des 2008 01:50

ef svo er þá ætla ég að sýna ykkur þetta hjá mér :)
Mynd

mjööög stoltur af þessu,enda ekki nema rúm vika síðan ég hreinsaði allar vifturnar (öll 5 stykkin)....og tölvan er búin að vera í gangi síðan....með µtorrent,skype,msn og fleiru drasli.....


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Skjámynd

DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

Pósturaf DoofuZ » Fim 18. Des 2008 03:44

Þetta er nú bara mjög svipað og er hjá mér :D

sfcool.JPG
SpeedFan á tölvu í undirskrift
sfcool.JPG (36.23 KiB) Skoðað 2549 sinnum

Þess má geta að svona hefur þetta litið út hjá mér meira og minna alveg síðan ég keypti tölvuna, fyrir ca. 3 og hálfu ári síðan, en svo bætti ég um betur þegar ég skipti um örgjörvakælinguna og fékk mér TT Big Typhoon sem er Fan1 þarna (Fan3 er Northbridge fan) og þá lækkaði hitinn á örgjörvanum um nokkrar gráður ásamt því að viftan snýst margfallt hægar en gamla stock viftan :8) Þessar tvær viftur eru samt ekki þær einu í kassanum, ég er með eina 80mm viftu efst, tvær 120mm að framan sem kæla 3 diska hvor (3 ide diskar, 3 sata) og svo er ein 120mm að aftan, en þær eru allar tengdar við aflgjafan en ekki móðurborðið svo þær keyra á 100% hraða. Samt frekar hljóðlátar :) Og ég hef mjög lítið verið að standa í því að hreinsa vifturnar eitthvað síðan ég keypti tölvuna enda safna þær svosem ekki mikið af ryki, en það eru svona ryksíur að framan sem ég ryksuga á kannski í mesta lagi hálfs árs fresti eða svo.

En þetta er samt ekkert miðað við tölvuna í vinnunni, þar er hitinn milli 25-35 gráður á öllum stöðum en samt er BARA ein vifta í kassanum og það er örgjörvaviftan :shock: En sú tölva er nú reyndar svoldið gömul og örgjörvinn aðeins undir 1 ghz svo það er ekkert mikið sem er að hitna þar :)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


vesley
Kóngur
Póstar: 4254
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

Pósturaf vesley » Fim 18. Des 2008 10:18

Mynd

og ég er nú bara með mjög casual kælingu

1 intake og 1 outtake
stock örrakæling og fanless skjákort reyndar með auka viftu sem ég lét undir í pci slot :D




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1004
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

Pósturaf halldorjonz » Fim 18. Des 2008 11:42

ja sæll
Síðast breytt af halldorjonz á Fim 18. Des 2008 12:52, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

Pósturaf Sydney » Fim 18. Des 2008 11:53

VCore: +1.38 V (min = +0.00 V, max = +1.74 V)
in1: +11.30 V (min = +8.50 V, max = +4.22 V) ALARM
AVCC: +3.18 V (min = +2.24 V, max = +2.22 V) ALARM
3VCC: +3.18 V (min = +0.29 V, max = +0.05 V) ALARM
in4: +1.41 V (min = +1.28 V, max = +0.13 V) ALARM
in5: +1.65 V (min = +0.05 V, max = +1.03 V) ALARM
in6: +4.58 V (min = +0.00 V, max = +1.33 V) ALARM
VSB: +3.18 V (min = +0.64 V, max = +0.83 V) ALARM
VBAT: +3.18 V (min = +0.08 V, max = +3.09 V) ALARM
Case Fan: 0 RPM (min = 10546 RPM, div = 128) ALARM
CPU Fan: 1068 RPM (min = 496 RPM, div = 16)
Aux Fan: 0 RPM (min = 10546 RPM, div = 128) ALARM
fan5: 0 RPM (min = 10546 RPM, div = 128) ALARM
Sys Temp: +37.0°C (high = +36.0°C, hyst = +54.0°C) sensor = thermistor
CPU Temp: +64.0°C (high = +80.0°C, hyst = +75.0°C) sensor = diode
AUX Temp: +15.5°C (high = +80.0°C, hyst = +75.0°C) sensor = thermistor

Yfirklukkaður undir fullt load.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

Pósturaf Hyper_Pinjata » Fim 18. Des 2008 17:04

af hverju er svona mikið af heimsku fólki að overclocka?
hver fer virkilega að overclocka örgjörva með viftu sem snýst einungis á uþb 1000rpm...(þá tala ég um venjulegar stock kælingar)....


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.


Darknight
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Mán 18. Feb 2008 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

Pósturaf Darknight » Fim 18. Des 2008 17:39

Hyper_Pinjata skrifaði:af hverju er svona mikið af heimsku fólki að overclocka?
hver fer virkilega að overclocka örgjörva með viftu sem snýst einungis á uþb 1000rpm...(þá tala ég um venjulegar stock kælingar)....


reyndar eru þessar frá intel alveg mjöt góðar og hljóðlátar ( hljóðlát í byrjun þeas). Alveg óþarfi að henda skít í kallin, hvað veist þú um setupið hanns af því sem hann er að segja?

afhverju er svona mikið af stúpid egó fólki hérna á vaktinni að monta sig af einföldustu hlutum?




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

Pósturaf hsm » Fim 18. Des 2008 18:20

Darknight skrifaði:afhverju er svona mikið af stúpid egó fólki hérna á vaktinni að monta sig af einföldustu hlutum?

Ég veit það ekki, en ég verð bara að vera einhverstaðar :D


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

Pósturaf Hyper_Pinjata » Fim 18. Des 2008 18:23

ég er ekkert endilega að henda skít í neinn,mér bara finnst það nokkuð heimskulegt að láta örgjörvaviftu snúast á tæpum 1000 snúningum á mínútu og þá sérstaklega þegar verið er að yfirklukka örgjörvan sem viftan sér um að blása hita frá...eða draga kulda að,for that matter....er enginn hérna sammála mér um að hafa örgjörvaviftu frekar á uþb 2000 til 2500rpm í stað 1000,og þá sérstaklega þegar verið er að yfirklukka?


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.


HilmarHD
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 18. Okt 2008 18:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

Pósturaf HilmarHD » Fim 18. Des 2008 18:55

Mynd


Thermaltake Kandalf Super Tower / MSI P35 Neo2 / E8500 3.16GHz / XFX 8800GT Alpha Dog Edition OC
520W Corsair PSU / Creative X-Fi Exreme Gamer / 3X 320GB WD HDD / 1X 400 WD HDD / 1X 750 WD HDD

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

Pósturaf Sydney » Fös 19. Des 2008 02:37

Hyper_Pinjata skrifaði:ég er ekkert endilega að henda skít í neinn,mér bara finnst það nokkuð heimskulegt að láta örgjörvaviftu snúast á tæpum 1000 snúningum á mínútu og þá sérstaklega þegar verið er að yfirklukka örgjörvan sem viftan sér um að blása hita frá...eða draga kulda að,for that matter....er enginn hérna sammála mér um að hafa örgjörvaviftu frekar á uþb 2000 til 2500rpm í stað 1000,og þá sérstaklega þegar verið er að yfirklukka?

Rólegur kallinn. Í fyrsta lagi er ég með kassaviftu tengda í CPU viftuslottið og í öðru lagi:
Mynd


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

Pósturaf Hyper_Pinjata » Fös 19. Des 2008 02:53

hvort er bakviftan að blása inn eða út?
ef hún er að blása út þá er ég ekki beint hissa á hitanum vegna svæðisins sem tölvan er á...og mér svona nokkurnveginn sýnist hún vera staðsett við vegg...sem er ekki alveg nógu gott.... (útblástursvifta frá örgjörvanum sem blæs á vegg sem "blæs" til baka)


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1834
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 182
Staða: Ótengdur

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

Pósturaf Nariur » Fös 19. Des 2008 03:18

það er ekki hægt að rífast við það sem þessi mynd sýnir... ef þú vissir það ekki þá skal ég segja þér svolítið... hiti leitar upp :roll: og síðan hvenær blása veggir?


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

Pósturaf Sydney » Fös 19. Des 2008 08:45

Hyper_Pinjata skrifaði:hvort er bakviftan að blása inn eða út?
ef hún er að blása út þá er ég ekki beint hissa á hitanum vegna svæðisins sem tölvan er á...og mér svona nokkurnveginn sýnist hún vera staðsett við vegg...sem er ekki alveg nógu gott.... (útblástursvifta frá örgjörvanum sem blæs á vegg sem "blæs" til baka)

Allar viftur blása í átt að afturhluta tölvunnar og bakviftan út.

Það eru alveg 20cm á milli kassans og veggsins.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


HilmarHD
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 18. Okt 2008 18:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

Pósturaf HilmarHD » Fös 19. Des 2008 18:07

Haha, fylgdu ekki festingar fyrir vifturnar á cpu kælingunni Sydney?


Thermaltake Kandalf Super Tower / MSI P35 Neo2 / E8500 3.16GHz / XFX 8800GT Alpha Dog Edition OC
520W Corsair PSU / Creative X-Fi Exreme Gamer / 3X 320GB WD HDD / 1X 400 WD HDD / 1X 750 WD HDD

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

Pósturaf Sydney » Fös 19. Des 2008 23:24

HilmarHD skrifaði:Haha, fylgdu ekki festingar fyrir vifturnar á cpu kælingunni Sydney?

Festing fyrir eina viftu, miklu hentugra að nota bara zip ties ;)


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

Pósturaf machinehead » Fös 19. Des 2008 23:33

Hyper_Pinjata skrifaði:hvort er bakviftan að blása inn eða út?
ef hún er að blása út þá er ég ekki beint hissa á hitanum vegna svæðisins sem tölvan er á...og mér svona nokkurnveginn sýnist hún vera staðsett við vegg...sem er ekki alveg nógu gott.... (útblástursvifta frá örgjörvanum sem blæs á vegg sem "blæs" til baka)


Drengur, hættu þessu djöfulsins rugli. Þú hefur greinilega ekki hundsvit á því sem þú ert að tala um.



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

Pósturaf Sydney » Fös 19. Des 2008 23:36

Svo er 64°C undir fullt load ekki alslæmt fyrir 45nm örgjörva á 1.4V. TJ Max er 95 á þessum gaur, ég er meira en 30°C frá hættumörkum.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

Pósturaf machinehead » Fös 19. Des 2008 23:38

Sydney skrifaði:Svo er 64°C undir fullt load ekki alslæmt fyrir 45nm örgjörva á 1.4V. TJ Max er 95 á þessum gaur, ég er meira en 30°C frá hættumörkum.


Hvað er stock V á þeim?



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

Pósturaf Sydney » Lau 20. Des 2008 00:13

machinehead skrifaði:
Sydney skrifaði:Svo er 64°C undir fullt load ekki alslæmt fyrir 45nm örgjörva á 1.4V. TJ Max er 95 á þessum gaur, ég er meira en 30°C frá hættumörkum.


Hvað er stock V á þeim?

1.20 minnir mig.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

Pósturaf bingo » Lau 20. Des 2008 00:55

Hvað er þetta sem er 127°C? hvað er þetta sem er temp1 og temp2, og hvernig get ég fengið hitann á hdd og fl. inn?
Mynd




Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

Pósturaf Hyper_Pinjata » Lau 20. Des 2008 03:25

hitinn hefur bara virkað hingað (hjá mér) virkað á IDE diskum...en ekki á sata....en þetta 127°c er örugglega eitthvað bull...hef nokkrumsinnum séð svona sem er þá annaðhvort 127°c eða -127°c....


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 20. Des 2008 03:36

Ég er með 3stk S-ATA diska í tölvunni minni og fæ upp hita frá þeim

Fæ samt ekki GPU hita



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

Pósturaf Sydney » Lau 20. Des 2008 12:25

Hyper_Pinjata skrifaði:hitinn hefur bara virkað hingað (hjá mér) virkað á IDE diskum...en ekki á sata....en þetta 127°c er örugglega eitthvað bull...hef nokkrumsinnum séð svona sem er þá annaðhvort 127°c eða -127°c....

Tja, ég var einhvern tímann að fikta í tölvunni minni, og rakst í hitapípuna á skjákortinu mínu, brenndi mig, fór að tjekka á hitastiginu á sá að það var 120°C. Hafði gleymt að plugga viftunni í samband :P Sem betur fer þola þessi 8800GTX kort alveg upp í 130 eða eitthvað ;).


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 361
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

Pósturaf bjornvil » Þri 30. Des 2008 00:23

Er 45°c hiti á GPU og báðum CPU kjörnum eðlilegt á idle?