Snúra til að tengja fartölvu HDD í borðtölvu?

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2471
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 230
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Snúra til að tengja fartölvu HDD í borðtölvu?

Pósturaf GullMoli » Sun 22. Feb 2009 19:37

Sælir.

Ég er í smá vandræðum með einn HDD. Hann er úr 3 ára Medion (ég veit..) fartölvu sem er ónýt en ég er að reyna að ná gögnum af honum og yfir á borðtölvuna mína.

Fyrst þegar ég leit á HDD'inn þá hélt ég að ég þyrfti bara venjulega snúru en neiii.. bilið milla gatanna þarf víst að vera örlítið minna eins og sést á meðfylgjandi mynd.

Mynd

Er einhver hérna sem er til í að lána mér svona snúru í 1-2 daga? Eða selja mér á lágu verði.. tími ekki að versla mér svona fyrir eitt skipti.


Kv.

GullMoli


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Cascade
FanBoy
Póstar: 755
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Snúra til að tengja fartölvu HDD í borðtölvu?

Pósturaf Cascade » Sun 22. Feb 2009 19:46




Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Snúra til að tengja fartölvu HDD í borðtölvu?

Pósturaf lukkuláki » Sun 22. Feb 2009 21:18

Það getur komið sér rosalega vel að eiga svona stykki

http://ejs.is/Pages/964/ItemNo/BT-300

Fæst líka hér
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=73_129&products_id=18793

Mjög þægilegt stykki fyrir diskana notar bara USB á tölvunni og þarft ekki að opna hana neitt og ekkert vesen


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2471
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 230
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Snúra til að tengja fartölvu HDD í borðtölvu?

Pósturaf GullMoli » Þri 24. Feb 2009 18:42

Takk fyrir svörin, skelli mér eflaust á þetta litla stykki


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"