Er 550W nóg?

Skjámynd

Höfundur
jagermeister
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Er 550W nóg?

Pósturaf jagermeister » Mið 19. Ágú 2009 19:47

ég var bara að spá hvort að það væri þess virði að kaupa annað 9800gt í crossfire eða hugsanlega bara 1 betra skjákort og svo spurning hvort að það sé hægt en speccar á tölvuna eru

gigabyte p35-DS3L
intel core 2 Duo E8400
4gb ram ddr2 800mhz
550W tacens radix II
NVIDIA GeForce 9800GT



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1990
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 264
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er 550W nóg?

Pósturaf einarhr » Mið 19. Ágú 2009 20:49

Sæll
Þú getur ekki notað Nvidia kort í Crossfire, eingögnu í SLi og skv. heimasíðu Gigabyte þá styður móðurborðið þitt ekki SLi. SLi krefst 2 PCI-E raufa á móðurborði, sjá link http://www.gigabyte.com.tw/Products/Motherboard/Products_Overview.aspx?ProductID=2599
Mynd[/url]

Ég hef verið að skoða aðeins með SLi og Crossfire og klárlega eykur það afkastagetuna en kanski ca 20 - 30 prósent. Sniðugast væri fyrir þig að kaupa þér 1 stk. betra kort, td þetta http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=3540&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_SP_GTX_275 eða þetta http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=3161&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_GB_HD4870


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
jagermeister
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Er 550W nóg?

Pósturaf jagermeister » Mið 19. Ágú 2009 21:11

einarhr skrifaði:Sæll
Þú getur ekki notað Nvidia kort í Crossfire, eingögnu í SLi og skv. heimasíðu Gigabyte þá styður móðurborðið þitt ekki SLi. SLi krefst 2 PCI-E raufa á móðurborði, sjá link http://www.gigabyte.com.tw/Products/Motherboard/Products_Overview.aspx?ProductID=2599
Mynd[/url]

Ég hef verið að skoða aðeins með SLi og Crossfire og klárlega eykur það afkastagetuna en kanski ca 20 - 30 prósent. Sniðugast væri fyrir þig að kaupa þér 1 stk. betra kort, td þetta http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=3540&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_SP_GTX_275 eða þetta http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=3161&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_GB_HD4870


takk fyrir skjót viðbrögð en ef ég t.d. kaupi annað móðurborð og annað 9800GT er það þá ódýrara og betra en 1 kort en ef 1 kort er fyrir valinu hvort væri betri kostur fyrir t.d. 1.6 source, cod4 og GTAIV



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3358
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Er 550W nóg?

Pósturaf mercury » Mið 19. Ágú 2009 21:14

er með nánast sama setup. nema 4gb ddr 1066, og 9600gt keyri þetta á 400w. ekkert vesen svosem fyrr en ég ætla að overclocka. þá er þetta ekki alveg að gera sig. en 550w hljóta bara að vera nóg ! en haha já þarft 2x pci express x16 til að vera með sli eða crossfire.



Skjámynd

Höfundur
jagermeister
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Er 550W nóg?

Pósturaf jagermeister » Mið 19. Ágú 2009 21:37

mercury skrifaði:er með nánast sama setup. nema 4gb ddr 1066, og 9600gt keyri þetta á 400w. ekkert vesen svosem fyrr en ég ætla að overclocka. þá er þetta ekki alveg að gera sig. en 550w hljóta bara að vera nóg ! en haha já þarft 2x pci express x16 til að vera með sli eða crossfire.


já búið að skrifa það fyrir ofan en hefur einhver svar við spurningu minni




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Er 550W nóg?

Pósturaf vesley » Mið 19. Ágú 2009 22:13

slepptu því frekar að kaupa nýtt móðurborð . og keyptu þér bara betra skjákort. gtx-260 core216 eða betra . og þá ættiru að sjá mjög góðann mun