Síða 1 af 1

Er 550W nóg?

Sent: Mið 19. Ágú 2009 19:47
af jagermeister
ég var bara að spá hvort að það væri þess virði að kaupa annað 9800gt í crossfire eða hugsanlega bara 1 betra skjákort og svo spurning hvort að það sé hægt en speccar á tölvuna eru

gigabyte p35-DS3L
intel core 2 Duo E8400
4gb ram ddr2 800mhz
550W tacens radix II
NVIDIA GeForce 9800GT

Re: Er 550W nóg?

Sent: Mið 19. Ágú 2009 20:49
af einarhr
Sæll
Þú getur ekki notað Nvidia kort í Crossfire, eingögnu í SLi og skv. heimasíðu Gigabyte þá styður móðurborðið þitt ekki SLi. SLi krefst 2 PCI-E raufa á móðurborði, sjá link http://www.gigabyte.com.tw/Products/Motherboard/Products_Overview.aspx?ProductID=2599
Mynd[/url]

Ég hef verið að skoða aðeins með SLi og Crossfire og klárlega eykur það afkastagetuna en kanski ca 20 - 30 prósent. Sniðugast væri fyrir þig að kaupa þér 1 stk. betra kort, td þetta http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=3540&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_SP_GTX_275 eða þetta http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=3161&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_GB_HD4870

Re: Er 550W nóg?

Sent: Mið 19. Ágú 2009 21:11
af jagermeister
einarhr skrifaði:Sæll
Þú getur ekki notað Nvidia kort í Crossfire, eingögnu í SLi og skv. heimasíðu Gigabyte þá styður móðurborðið þitt ekki SLi. SLi krefst 2 PCI-E raufa á móðurborði, sjá link http://www.gigabyte.com.tw/Products/Motherboard/Products_Overview.aspx?ProductID=2599
Mynd[/url]

Ég hef verið að skoða aðeins með SLi og Crossfire og klárlega eykur það afkastagetuna en kanski ca 20 - 30 prósent. Sniðugast væri fyrir þig að kaupa þér 1 stk. betra kort, td þetta http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=3540&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_SP_GTX_275 eða þetta http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=3161&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_GB_HD4870


takk fyrir skjót viðbrögð en ef ég t.d. kaupi annað móðurborð og annað 9800GT er það þá ódýrara og betra en 1 kort en ef 1 kort er fyrir valinu hvort væri betri kostur fyrir t.d. 1.6 source, cod4 og GTAIV

Re: Er 550W nóg?

Sent: Mið 19. Ágú 2009 21:14
af mercury
er með nánast sama setup. nema 4gb ddr 1066, og 9600gt keyri þetta á 400w. ekkert vesen svosem fyrr en ég ætla að overclocka. þá er þetta ekki alveg að gera sig. en 550w hljóta bara að vera nóg ! en haha já þarft 2x pci express x16 til að vera með sli eða crossfire.

Re: Er 550W nóg?

Sent: Mið 19. Ágú 2009 21:37
af jagermeister
mercury skrifaði:er með nánast sama setup. nema 4gb ddr 1066, og 9600gt keyri þetta á 400w. ekkert vesen svosem fyrr en ég ætla að overclocka. þá er þetta ekki alveg að gera sig. en 550w hljóta bara að vera nóg ! en haha já þarft 2x pci express x16 til að vera með sli eða crossfire.


já búið að skrifa það fyrir ofan en hefur einhver svar við spurningu minni

Re: Er 550W nóg?

Sent: Mið 19. Ágú 2009 22:13
af vesley
slepptu því frekar að kaupa nýtt móðurborð . og keyptu þér bara betra skjákort. gtx-260 core216 eða betra . og þá ættiru að sjá mjög góðann mun