Í BIOS hjá mér, undir AGP Aperture size, er hægt að velja: 4Mb, 8Mb, 16Mb, 32Mb, 64Mb, 128Mb og 256Mb.
Hvað þýðir þetta AGP Aperture size.
Á maður að stilla það á 128Mb ef maður er með 128Mb skjákort ?
AGP Aperture size
-
Snikkari
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 475
- Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hfj.
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
AGP Aperture size
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
-
Arnar
- Staða: Ótengdur
-
Fletch
- Stjórnandi
- Póstar: 1328
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
AGP aperture size segir til um hve mikið að venjulega vinnsluminninu skjákortið megi nota ef það klárar onboard skjákortsminnið.. Flestir leikir reyna hinsvegar að nota eingöngu minnið á skjákortinu þar sem vinnlsuminnið í tölvunni er mun hægvirkara...
Því ætti agp aperture size að vera stillt lægra eftir því sem skjákortsminnið er meira, helst skjákort með lítið onboard minni sem nota þetta...
Persónulega stilli ég þetta á 64MB eða 128MB, ekki tekið eftir neinum mun...
Mæli ekki með að stilla þetta á hærri tölu því þá verður GART taflan stór.
Fletch
Því ætti agp aperture size að vera stillt lægra eftir því sem skjákortsminnið er meira, helst skjákort með lítið onboard minni sem nota þetta...
Persónulega stilli ég þetta á 64MB eða 128MB, ekki tekið eftir neinum mun...
Mæli ekki með að stilla þetta á hærri tölu því þá verður GART taflan stór.
Fletch
AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 128GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex
-
Fletch
- Stjórnandi
- Póstar: 1328
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
ps, hérna er gott site til að lesa um allar þessar bios stillingar
http://www.rojakpot.com/freebog.aspx
Fletch
http://www.rojakpot.com/freebog.aspx
Fletch
AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 128GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex