HDD sést ekki


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2380
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

HDD sést ekki

Pósturaf littli-Jake » Sun 03. Jan 2010 14:41

Var að pluga nýjum hörðum disk og hann sést ekki. Hvað geri ég?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2473
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 232
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: HDD sést ekki

Pósturaf GullMoli » Sun 03. Jan 2010 14:49

Betra að vera viss, en tengdiru alveg örugglega power í hann? Og allt þá vel tengt?


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


dedd10
vélbúnaðarpervert
Póstar: 947
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: HDD sést ekki

Pósturaf dedd10 » Sun 03. Jan 2010 14:56

Gæti verið að þú þurfir að fara í Eh Management og formata diskinn...

?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: HDD sést ekki

Pósturaf Gúrú » Sun 03. Jan 2010 15:07

Þið eruð klikkaðir...
Eftir að þú tengir diskinn í sín réttu tengi og afl(hafðu hana úr sambandi á meðan), startarðu tölvunni og ferð í Control Panel, Administrative Tools, Computer Management, Computer Management (Local) og Storage, Disk management, finnur diskinn, hægri klikkar og gerir format, svo blablalbalbla velja NTFS.
Ta-da!
Passa að velja ekki gamla diskinn þinn, þú átt EKKI að velja C: eða aðra diska sem að þú ert með gögn á fyrir.


Modus ponens


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2380
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: HDD sést ekki

Pósturaf littli-Jake » Sun 03. Jan 2010 18:58

Gúrú skrifaði:Þið eruð klikkaðir...
Eftir að þú tengir diskinn í sín réttu tengi og afl(hafðu hana úr sambandi á meðan), startarðu tölvunni og ferð í Control Panel, Administrative Tools, Computer Management, Computer Management (Local) og Storage, Disk management, finnur diskinn, hægri klikkar og gerir format, svo blablalbalbla velja NTFS.
Ta-da!
Passa að velja ekki gamla diskinn þinn, þú átt EKKI að velja C: eða aðra diska sem að þú ert með gögn á fyrir.



Hann sést ekki heldur þarna. Allar tengingar tékkaðar. Brand new WD Grean diskur


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: HDD sést ekki

Pósturaf Gúrú » Sun 03. Jan 2010 19:00

Sést hann í BIOS?


Modus ponens

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7194
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1060
Staða: Ótengdur

Re: HDD sést ekki

Pósturaf rapport » Sun 03. Jan 2010 20:30

Er þetta IDE diskur?

Þá hugsanlega spurning um "jumpera"



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3756
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HDD sést ekki

Pósturaf Pandemic » Sun 03. Jan 2010 20:35

Gúrú skrifaði:Þið eruð klikkaðir...
Eftir að þú tengir diskinn í sín réttu tengi og afl(hafðu hana úr sambandi á meðan), startarðu tölvunni og ferð í Control Panel, Administrative Tools, Computer Management, Computer Management (Local) og Storage, Disk management, finnur diskinn, hægri klikkar og gerir format, svo blablalbalbla velja NTFS.
Ta-da!
Passa að velja ekki gamla diskinn þinn, þú átt EKKI að velja C: eða aðra diska sem að þú ert með gögn á fyrir.


eða bara Hægri smella á My computer og fara í Manage og Disk management.

Svona til að auðvelda hlutina.




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2380
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: HDD sést ekki

Pósturaf littli-Jake » Mið 06. Jan 2010 19:56

Þetta er sata diskur. Eru IDE framleitt enþá? Og já hann sést í bios. Eny one?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2380
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: HDD sést ekki

Pósturaf littli-Jake » Fim 07. Jan 2010 16:26

TTT


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: HDD sést ekki

Pósturaf JohnnyX » Fim 07. Jan 2010 17:14

ertu örugglega búinn að prófa að fara í Computer Management?




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2380
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: HDD sést ekki

Pósturaf littli-Jake » Fim 07. Jan 2010 18:44

jamm. Það eina sem er þar eru hinir diskarnir 2 og CD drifið


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HDD sést ekki

Pósturaf SteiniP » Fim 07. Jan 2010 18:57

Ertu þá örugglega að horfa á neðri listann sem sýnir partitionin eins og á myndinni? Hann ætti að koma þar sem 'unallocated space'. Annars myndi ég giska á að diskurinn væri bilaður.
Viðhengi
Capture.PNG
Capture.PNG (56.22 KiB) Skoðað 949 sinnum




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2380
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: HDD sést ekki

Pósturaf littli-Jake » Fim 07. Jan 2010 19:46

crap. Var að runna þessu í of littlum glugga :oops: Hann er þarna. hvað nú?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HDD sést ekki

Pósturaf SteiniP » Fim 07. Jan 2010 20:14

littli-Jake skrifaði:crap. Var að runna þessu í of littlum glugga :oops: Hann er þarna. hvað nú?

Hægri smelltu og 'New Volume'
Gúrú lýsti restinni ágætlega í póstinum sínum :)




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2380
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: HDD sést ekki

Pósturaf littli-Jake » Fös 08. Jan 2010 16:27

mökk-virkaði. Takk drengir


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180