Vantar ráð með uppfærslu

Skjámynd

Höfundur
vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Vantar ráð með uppfærslu

Pósturaf vesi » Mið 17. Feb 2010 07:48

System Model: P35-DS3R
BIOS: Award Modular BIOS v6.00pg
Processor: Intel(R) Core(TM)2 Quad CPU Q6600 @ 2.40GHz (4 CPUs), ~2.4GHz
Memory: 4096MB RAM
GeForce 8800 GT 497 MB
Er að keyra þessa vél á w7 32bit

er eithvað að vanbúnaði að setja upp 64 bita utgáfu.
er að leita eftir skjákorti,,

Hvað mynduð þið gera.


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1101
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð með uppfærslu

Pósturaf mind » Mið 17. Feb 2010 09:16

Gætir fjárfest í t.d. ATI 5770 korti eða svipuðu.

Annars er lítil ástæða til að vera uppfæra þetta, færð ósköp lítinn aukahraða fyrir peninginn nema í skjákorti.



Skjámynd

Höfundur
vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð með uppfærslu

Pósturaf vesi » Fös 19. Feb 2010 17:37

pk.. nota þessa vér fyrir net.leiki og exel..
og sma mynda fikt..
en enga video vinslu eða tónlistasmiði


MCTS Nov´12
Asus eeePc


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð með uppfærslu

Pósturaf SteiniP » Fös 19. Feb 2010 17:46

Eina sem er vit í að uppfæra er skjákortið.
Hvernig aflgjafa ertu með?

p.s. ég sé engann tilgang í að nota ekki 64 bita stýrikerfi á þessari vél



Skjámynd

Höfundur
vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð með uppfærslu

Pósturaf vesi » Lau 20. Feb 2010 09:27

ok takk fyrir það en annað... hvar sé ég hvað aflgjafin er að skila eða hversu öflugur


MCTS Nov´12
Asus eeePc


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð með uppfærslu

Pósturaf vesley » Lau 20. Feb 2010 13:00

opnaðu kassann og það stendur oftast á svona límmiða á aflgjafanum hversu mörg wött og amp.