Vandamál með að tengja 2 skjái við sömu tölvuna.


Höfundur
Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Reputation: 11
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Vandamál með að tengja 2 skjái við sömu tölvuna.

Pósturaf Halli13 » Fös 18. Jún 2010 21:09

Var að tengja auka skjá við fartölvuna hjá pabba og það gekk bara eins og í sögu nema að það er eins og skjáirnir snúi vitlaust þ.e.a.s ef ég er á skjánum vinstra megin og fer til hægri þá stoppa ég þar sem að skjárinn endar en ef að ég fer til vinstri þá enda ég hægra megin á hægri skjánum, eins og að skjárinn sem á að vera vinstra megin sé hægra megin. Get engan veginn fundið hvar ég get snúið þessu við. Pabbi vill hafa fartölvuna hægra megin þannig að ég get ekki bara sett hana vinstra megin og skjáinn hægra megin.




mpythonsr
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 25. Mar 2008 17:58
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að tengja 2 skjái við sömu tölvuna.

Pósturaf mpythonsr » Fös 18. Jún 2010 21:22

Þú ferð í control panel- display-change display settings.

þar getur þú fært til skjá nr 2 hægra megin við skjá eitt.

svo klikkarðu á apply og ok. Þá ætti þetta að vera komið


Gott minni, góðir harðir diskar, gott skjákort og góður örgj0rvi. Allt þetta í góðum kassa ásamt
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?


Höfundur
Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Reputation: 11
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að tengja 2 skjái við sömu tölvuna.

Pósturaf Halli13 » Fös 18. Jún 2010 21:41

takk fattaði ekki að það væri hægt að færa skjáina :oops: