Tölva sem frýs alltaf í setup á WIN7


Höfundur
Sh4dE
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 20. Júl 2010 19:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölva sem frýs alltaf í setup á WIN7

Pósturaf Sh4dE » Mán 13. Sep 2010 17:37

Ég er hérna með 3 eða 4 ára gamla tölvu bróður míns og er að setja upp win7 í hana er búinn að formatta diskinn og alles en alltaf þegar að setupið er að byrja þá frýs tölvan alltaf er einhver sem gæti skýrt út fyrir mér hvað gæti verið í gangi inní þessu dóti??
Kv Gísli



Skjámynd

Marmarinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva sem frýs alltaf í setup á WIN7

Pósturaf Marmarinn » Mán 13. Sep 2010 17:40

Byrjaðu á að athuga með bios uppfærslu f. tölvuna ef þú hefur ekki gert það.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2473
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 232
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Tölva sem frýs alltaf í setup á WIN7

Pósturaf GullMoli » Mán 13. Sep 2010 17:50

Hvar nákvæmlega frýs tölvan? Það kemur komið fyrir hjá mér að þetta virðist frjósa stundum í byrjun og eftir allt að +5 min bið þá haldi setupið áfram hiklaust.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
Sh4dE
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 20. Júl 2010 19:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva sem frýs alltaf í setup á WIN7

Pósturaf Sh4dE » Mán 13. Sep 2010 18:29

Hún er byrjuð að extracta windows files semsagt ferlið sem hún fer í áður en hún installar og stoppaði síðast í 17% hjá mér




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Tölva sem frýs alltaf í setup á WIN7

Pósturaf JohnnyX » Mán 13. Sep 2010 19:06

Ég hef lent í basli í uppsetningu á stýrikerfi vegna gallaðs minnis svo ég myndi kíkja á það. Einnig gæti gögnin verið að corrupt-ast á leiðinni frá drifinu að harða disknum, svo það sakar ekki að prófa að skipta um annað hvort ef hægt er




mpythonsr
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 25. Mar 2008 17:58
Reputation: 1
Staða: Tengdur

Re: Tölva sem frýs alltaf í setup á WIN7

Pósturaf mpythonsr » Mán 13. Sep 2010 19:47

stoppar hún algerlega. Blikka engin ljós að framan (hd ljós)?
Win7 á það til að stoppa í smástund (fer eftir hraða tölvunnar) og halda svo áfram.

þetta hefur lítið með BIOS að gera.

þú þarft að vera með að minnsta kosti 1gb og p4 2.4ghz eða sambærilegt AMD
til að geta keyrt og sett upp win7.

vona að þetta hjálpi örlítið.
MP


Gott minni, góðir harðir diskar, gott skjákort og góður örgj0rvi. Allt þetta í góðum kassa ásamt
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7194
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1060
Staða: Ótengdur

Re: Tölva sem frýs alltaf í setup á WIN7

Pósturaf rapport » Mán 13. Sep 2010 21:11

Er þetta bara ef þú ert að setja upp Win7?

Hefur þú prófað að ræsa tölvuna með Knoppix eða prófa að setja upp XP?

Lenti í að geta ekki sett upp Win7 eða ræst með Knoppix DVD, á 37min (left) af XP setupinu þá kemur "Detecting" devices og þá restartaði hún sér alltaf.

Mitt conclusion var = ónýtt móðurborð (eftir að hafa skipt út minniskubbum o.þ.h.)

Það reyndist svo málið, keypti nýtt og allt svínvirkaði.



Skjámynd

reyndeer
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 16:11
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölva sem frýs alltaf í setup á WIN7

Pósturaf reyndeer » Mán 13. Sep 2010 21:28

Ég myndi giska að þetta væri bad sector sem hún væri að að extracta fælana á. Hvernig formataðir þú tölvuna, með hvaða forriti?




Höfundur
Sh4dE
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 20. Júl 2010 19:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva sem frýs alltaf í setup á WIN7

Pósturaf Sh4dE » Mán 13. Sep 2010 21:47

Ég er ekki búinn að reyna að setja upp xp var að pæla í að reyna það næst annars þá notaði ég bara win7 setup diskinn til að formatta og svo er þessi tölva með 2 gb í ram og 2,6 gh intel örgjörva.
Ég reyni eitthvað meira á morgun eftir vinnu og ef að þetta er móðurborðið þá þarf ég bara að segja brósa að fá sér nýja tölvu .
Og já tölvan frýs alveg ég get ekkert hreyft mús né sé neina hreyfingu á skjánum og ekkert blikk á hd ljósinu.
móðurborðið er Foxconn P9657AA-8EKRS2H



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölva sem frýs alltaf í setup á WIN7

Pósturaf kjarribesti » Mán 13. Sep 2010 21:54

Ertu með þetta á dvd keyptum eða hackað :nerd_been_up_allnight ef þetta er hackað og það frýs á ''installing setup'' screeninu þá þarftu að fara á netið og dowlnoada einhverjum update-um í hackið ég gerði það allavega og gekk fint | en eins og reglurnar segja tölum við ekki um svoleiðis hér..


_______________________________________


Höfundur
Sh4dE
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 20. Júl 2010 19:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva sem frýs alltaf í setup á WIN7

Pósturaf Sh4dE » Mán 13. Sep 2010 21:58

Notaði þetta sama setup á mína vél sem ég er að skrifa á núna og virkaði fínt spurning um að uppfæra BIOS allavegana þá sá ég á einhverju forum í útlandinu að fólk hefði átt í erfiðleikum með Vista setup á þessa týpu af móðurborði.




mpythonsr
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 25. Mar 2008 17:58
Reputation: 1
Staða: Tengdur

Re: Tölva sem frýs alltaf í setup á WIN7

Pósturaf mpythonsr » Mán 13. Sep 2010 22:46

Svo er líka möguleiki á því að þetta móðurborð sé ekki win7 compatible.
Það er ekki ónýtt.

Gæti líka verið minnin.


Gott minni, góðir harðir diskar, gott skjákort og góður örgj0rvi. Allt þetta í góðum kassa ásamt
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?


Höfundur
Sh4dE
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 20. Júl 2010 19:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva sem frýs alltaf í setup á WIN7

Pósturaf Sh4dE » Þri 14. Sep 2010 18:58

Allt komið í lag kom Win7 inn eftir að hafa flasshað BIOS á nýjustu útgáfu.
Takk fyrir allar ábendingarnar Kv Gísli