Skjárinn svartur, hvað gæti verið að?


Höfundur
atlih
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Skjárinn svartur, hvað gæti verið að?

Pósturaf atlih » Fös 24. Sep 2010 20:14

Nú síðast þegar ég var að ræsa tölvuna mína gerðist það að það gerðist ekki neitt. Það fer allt í gang en ekkert kemur á skjáinn . Svo ég álykta að þetta hljóti þá að vera ónýtt skjákort. svo ég tek það úr tölvuni og tengi skjáinn í innbyggða sjhákortið(í móðurborðinu). Og þá er alveg sama vandamál. Þar að leiðandi er ég farinn að hallast að því að þetta sé móðurborðið. þó að eitthvað annað væri hrunið , myndi samt ekki koma enhver mynd á skjáinn svona til þess að ég kæmist í biosinn. Er enhver sem kannast við þetta eða jafnvel veit hvað er að, áður en ég fer að reyna versla nýtt móðurborð?
Síðast breytt af GuðjónR á Fös 24. Sep 2010 20:44, breytt samtals 1 sinni.
Ástæða: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=33&t=6900




zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp vaktarar!.

Pósturaf zdndz » Fös 24. Sep 2010 20:17

laga titil
2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".


EDIT: hefurðu checkað hvort skjárinn sé bilaður?


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


Höfundur
atlih
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp vaktarar!.

Pósturaf atlih » Fös 24. Sep 2010 20:30

já ég er með 2 tengda að jafnaði er búinn að prufa þá báða bæði með skjákortinu og á móbóinu. get bætt því við að ég fann að það var eitthvað að fara bila fyrr í dag þegar ég var í tölvuni . nýlega búinn að setja upp W7 og það lét mjög illa. Fraus mjög oft ,sem er mjög óeðlilegt. Ég var nokkuð viss um að það væri harðidiskurinn sem væri með vesen(væri að fara). það fann ég út vegna þess að ég bootaði bara alltaf upp á gamla vista sem var á öðrum disk og þegar ég var að horfa á þátt af disknum sem 7 var á byrjaði hann að hökta. Þá var ég alveg viss um að diskurinn væri bara að fara. svo eftir þetta næst þegar ég er að kveikja á tölvuni er þetta orðið svona. Þannig að gæti gæti það verið fyrirboði um að móðurborð sé að fara bila ef tölvan frýs?(ekkert hægt að gera nema drepa á henni,kemst ekki einu sinni í task mgr). Það meikar alveg sense fyrir mér að þetta sé móðurborðið. En þar sem ég er ekki alveg viss vildi ég fá annara manna álit. Það er jú frekar svekkjandi að kaupa sér 10-20 móðurborð og svo lagast ekkert.

Já væri fínt að ef enhver gæti sagt mér hverning titill væri viðeigandi?




vesley
Kóngur
Póstar: 4254
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp vaktarar!.

Pósturaf vesley » Fös 24. Sep 2010 20:33

Athugaðu vinnsluminnið getur verið að það sé orsökin.




Höfundur
atlih
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn svartur, hvað gæti verið að?

Pósturaf atlih » Fös 24. Sep 2010 20:50

myndi samt ekki koma allavega smá startup ef þetta væri þau?




vesley
Kóngur
Póstar: 4254
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn svartur, hvað gæti verið að?

Pósturaf vesley » Fös 24. Sep 2010 20:52

atlih skrifaði:myndi samt ekki koma allavega smá startup ef þetta væri þau?



oftast fer tölvan allavega inní bios eða gefur einhvað merki , en það getur alveg gerst að það komi ekkert upp




Höfundur
atlih
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn svartur, hvað gæti verið að?

Pósturaf atlih » Fös 24. Sep 2010 20:57

jæja prufaði að aftengja þau og prufaði sitthvort í sitthvorri raufinni. Sama :dead




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn svartur, hvað gæti verið að?

Pósturaf biturk » Fös 24. Sep 2010 21:07

hvernig mb er þetta


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
atlih
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn svartur, hvað gæti verið að?

Pósturaf atlih » Fös 24. Sep 2010 21:45

svona
[url]http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16813128072/url]

hérna er linkur, er í makka copy paste er pirrandi
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813128072




mpythonsr
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 25. Mar 2008 17:58
Reputation: 1
Staða: Tengdur

Re: Skjárinn svartur, hvað gæti verið að?

Pósturaf mpythonsr » Lau 25. Sep 2010 03:43

Athugaðu PSU og örgjörvann.


Gott minni, góðir harðir diskar, gott skjákort og góður örgj0rvi. Allt þetta í góðum kassa ásamt
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?


Höfundur
atlih
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn svartur, hvað gæti verið að?

Pósturaf atlih » Lau 25. Sep 2010 19:18

hverning get ég tékkað af örgjörfan? reyni að útvega mér spennumæli til að tjékka aflgjafann




zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn svartur, hvað gæti verið að?

Pósturaf zdndz » Lau 25. Sep 2010 20:56

atlih skrifaði:hverning get ég tékkað af örgjörfan? reyni að útvega mér spennumæli til að tjékka aflgjafann


tengt hann við annað móðurborð, ef þú hefur aðgangt að því, þetta tekur samt dálítinn tíma þar sem þú þyrftir þá að setja nýtt kælikrem, veit ekki hvort það er einhver önnur leið


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 142
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn svartur, hvað gæti verið að?

Pósturaf Black » Lau 25. Sep 2010 21:28

Það er mjög líklega on - off takki aftaná aflgjafanum, búinn að athuga hvort hann sé á on ? :-"


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Höfundur
atlih
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn svartur, hvað gæti verið að?

Pósturaf atlih » Lau 25. Sep 2010 22:09

haha. búinn að kaupa nýtt móðurborð , pósta í kvöld úr tölvuni ef þetta er það svona fyrir almennan fróðleik ef enhver lendir í þessu seinna.




Höfundur
atlih
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn svartur, hvað gæti verið að?

Pósturaf atlih » Þri 28. Sep 2010 00:30

jæja ég prufaði annað móðurborð en það gerði ekkert gagn. svo þegar ég reyni að ræsa tölvuni í enhverju svona despó prufu daginn eftir og vola, allt í einu startar hún sér eðlilega. Svo reynsla mín mun sennilega ekki hjálpa neinum seinna því ég vissi aldrei hvað var að og veit það varla enþá . Held samt að þetta hafi verið aflgjafinn.