Video card vesen


Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Video card vesen

Pósturaf sunna22 » Mán 11. Okt 2010 15:30

Þannig er að einn tölvan á heimilinu er með eithvað vesen.Ef einhver fer i leiki i tölvuni.Þá kemur svona melding.

HARDWARE ACCELERATION IS EITHER DISABLED OR NOT SUPPORTED BY YOU VIDEO CARD DRIVER WHICH
COULD SLOW GAME PERFORMANCE MAKE SURE YOU HAVE THE LATEST VIDEO CARD DRIVER INSTALLED AND THAT HARDWAKE ACCELERATION ON IS TURNED ON

Ég bið forláts ef þetta er á vitlausum stað eða vitlaust skrifað það er vissu eingin afsökun.En ég er með svo ógeðslega flensu að ég á mjög erfitt með að horfa á skjáinn :nerd_been_up_allnight .En þetta er windows 7 ef það skiptir máli.Svo ef strákurinn fer inn á leikjaland eða leikjanet og ættlar i einhverja leiki þá kemur bara kvitur skjár en ég veit ekki hvort það komi þessu video card veseni við.En ég vona að þið skiljið mig.Takk fyrir :nerd_been_up_allnight :oops: :knockedout


BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3199
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Video card vesen

Pósturaf Frost » Mán 11. Okt 2010 15:43

Veistu hvernig skjákort er í tölvunni?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Video card vesen

Pósturaf sunna22 » Mán 11. Okt 2010 16:16

Nei ég ekki hundsvit á þvi.Hvar kemst ég af því :shock:


BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3199
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Video card vesen

Pósturaf Frost » Mán 11. Okt 2010 16:24

sunna22 skrifaði:Nei ég ekki hundsvit á þvi.Hvar kemst ég af því :shock:


Þú downloadar forriti sem Heitir Speccy linkur fylgir.

Speccy! [Download er hægra megin á síðunni, þetta forrit kostar ekkert.]

Leyfir forritinu að keyra sig upp. Þegar það er búið geturðu ýtt á Print Screen á lyklaborðinu, stendur yfirleitt: Prt Scrn

Ferð í Paint og paste-ar myndina þar(CTRL+V). Save-ar myndina og uploadar henni hér og þá sjáum við hvaða búnaður er í tölvunni og það myndi hjálpa mikið :sleezyjoe


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Video card vesen

Pósturaf sunna22 » Þri 12. Okt 2010 17:59

MS Windows 7 Ultimate 32-bit
CPU
Intel Pentium 4
Northwood 0.13um Technology
RAM
1.0GB DDR @ 133MHz (2.5-3-3-6)
Motherboard
Micro-Star Inc. MS-6398E (FC-478)
Graphics
Generic Non-PnP Monitor @ 1024x768
128MB Standard VGA Graphics Adapter (MSI)
Hard Drives
488GB Seagate ST3500630A ATA Device (Unknown Interface) 36 °C
Optical Drives
NEC DVD_RW ND-3540A ATA Device
Audio
Realtek AC'97 Audio
Jæja er þetta það sem þú varst að biðja um,En ég vara þig við siðasta sólahringinn er tölvan farinn að haga sér mjög furðulega hún er svo leingi.Að keyra sig upp já og bara leingi að öllu bara allt i einu mjög pirrandi :mad


BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3199
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Video card vesen

Pósturaf Frost » Þri 12. Okt 2010 18:03

sunna22 skrifaði:Jæja er þetta það sem þú varst að biðja um,En ég vara þig við siðasta sólahringinn er tölvan farinn að haga sér mjög furðulega hún er svo leingi.Að keyra sig upp já og bara leingi að öllu bara allt i einu mjög pirrandi :mad


Og það ætti að vara mig við frá hverju? Speccy er engan vegin forrit sem ætti að rugla í tölvunni, þú getur spurt hvern sem er. Þetta er bara eitthvað sem er með tölvuna. Windows getur léttilega fengið vírus ef ekki er farið varlega. Ég hef verið að leita á netinu, enginn hefur lent í vandamáli útaf speccy, ég hef notað óralengi og margir hér á vaktinni nota það líka.

Ég myndi fara varlega í hótanir og aðeins íhuga aðra valkosti. [-X

Þetta er í rauninni bara driver vandamál og ég er ekki mjög fróður um MSI.
Síðast breytt af Frost á Þri 12. Okt 2010 18:11, breytt samtals 2 sinnum.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Video card vesen

Pósturaf sunna22 » Þri 12. Okt 2010 18:10

Gleymdu því bara.En eru þetta nóg góðar upplýsingar.Eða vantar eithvað meira.Sérðu kannski hérna hvað er að.Þá ertu snillingur. :megasmile


BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Video card vesen

Pósturaf GuðjónR » Þri 12. Okt 2010 18:22

Frost ég er nokkuð viss um að þetta átti ekki að vera hótun, bara sérstakt orðalag.
Þetta er greinilega huuuundgömul tölva, spurning um að láta leikjaland.is duga?



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3199
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Video card vesen

Pósturaf Frost » Þri 12. Okt 2010 18:27

GuðjónR skrifaði:Frost ég er nokkuð viss um að þetta átti ekki að vera hótun, bara sérstakt orðalag.
Þetta er greinilega huuuundgömul tölva, spurning um að láta leikjaland.is duga?


Ok :sleezyjoe


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


mpythonsr
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 25. Mar 2008 17:58
Reputation: 1
Staða: Tengdur

Re: Video card vesen

Pósturaf mpythonsr » Þri 12. Okt 2010 18:54

Er tölvan með nýjustu útgáfu af skjákorts-driver?
Stundum lagast þetta eftir að skjákorts-driver hefur verið uppfærður.
Ertu búinn að vírus skanna tölvuna? Tölvur hegða sér skringilega þegar þær eru veikar.
Svo getur líka verið að windows 7 virki illa í gamalli tölvu þó hún sé með 1gb í minni. Hraðinn á minninu skiptir líka máli.
133mhz (266mhz) þykir ekki mikill hraði í dag en þetta er ekki leikjatölva fyrir nýjustu leikina eða hvað?
En þetta er góð krakkatölva.
Ég myndi í þessu tilfelli uppfæra skjákortdriverinn en ef það virkar ekki strauja og setja uppá nýtt en taka samt afrit af því sem ekki má eyða.

Vona að þetta dugi

Mp


Gott minni, góðir harðir diskar, gott skjákort og góður örgj0rvi. Allt þetta í góðum kassa ásamt
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?