Hjálp með vinnsluminni


Höfundur
omare90
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hjálp með vinnsluminni

Pósturaf omare90 » Mið 20. Okt 2010 16:26

Er að pæla hvort ég geti sett vinnsluminni sem ég fann ofaní skúffu í tölvuna mína
ég er með þetta http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16813128059R móðurborð og þetta http://www.chip.de/preisvergleich/13437 ... -5-15.html vinnsluminni og svo er ég að pæla hvort ég get sett http://www.valueram.com/datasheets/KVR667D2N5_2G.pdf þennan kubb með?

Með von um góð svör
Ómar


Gigabyte GA-P35-DS3L - E2180 @ 2.00 GHz - 2x 1GB GeIL DDR2-800MHz - ATI Radeon R4650 - Samsung Syncmaster 203b - WD 640GB-sata - 2x200gb-ide - Samsung Superwrite Master - Logitech Elite - Logitech G500 mús - Logitech Rumblepad 2


mpythonsr
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 25. Mar 2008 17:58
Reputation: 1
Staða: Tengdur

Re: Hjálp með vinnsluminni

Pósturaf mpythonsr » Mið 20. Okt 2010 17:05

Já þú getur það en þá lækkar hraðinn á hraðara minninu niður í 667mhz.
En ef þú vilt hafa meira minni og minni hraða þá virka þetta en þú ættir frekar að kaupa þér
minni með sama hraða og timing til að þú fáir sem mest útúr þessu. Einnig þá þarftu 64-bita
stýrikerfi til að geta nýtt öll 4gb, 32-bita kerfi tekur ekki nema 3gb í hæsta lagi þó það sé
hægt að plata með smá forriti í að mappa öll 4gb.

Vona að þetta dugi
MP.


Gott minni, góðir harðir diskar, gott skjákort og góður örgj0rvi. Allt þetta í góðum kassa ásamt
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?