Síða 1 af 1

Hjálp með val á skjákorti

Sent: Mán 13. Des 2010 17:43
af eysilingz
Sælir vaktarar

Vantar smá ráðleggingar hvaða skjákort ég ætti að fá mér, þá er ég helst að hugsa á verðbilinu um 20k helst undir.
Var búinn að senda tölvuvirkni póst og biðja um ráðleggingar í þessum efnum þar sem ég hef ekki mikið vit á þessu...
þeir ráðlögðu mér að kaupa:
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _SP-450GTS

Lýst bara helvíti vel á það en vildi fá álit ykkar hvort það væri eitthvað betra eða svipað á markaðnum fyrir svipaðan pening. Er helst að leitast eftir að spila cataclysm í mannsæmandi gæðum ásamt cod mw2(kannski blackops lika)

Væri líka frábært ef eitthver væri með eitthvað notað skjákort til sölu á þessu verðbili(15-20k)

Re: Hjálp með val á skjákorti

Sent: Mán 13. Des 2010 20:41
af Bskit
Ég er einmitt að pæla í sama korti og þú, er búinn að kynna mér það vel og eftir því sem ég hef lesið höndlar kortið sérstaklega vel 1280*1024 uppí 1680*1050 upplausnir, sem að mínu mati eru algjörlega mannsæmandi gæði. Ég held að þú verðir ekki svikinn um þetta kort.

Re: Hjálp með val á skjákorti

Sent: Þri 14. Des 2010 00:08
af HelgzeN
Hugsanlega bara Gigabyte HD 5770 hjá buy.is færð það á 23k. flott skjákort þar á ferð..

Re: Hjálp með val á skjákorti

Sent: Þri 14. Des 2010 00:10
af MatroX
ég skal selja þér 250gts á góðu verði:D

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=34378