Síða 1 af 1
Drauma skjárinn fyrir leikjaspilun ? fps leiki í huga.
Sent: Mán 05. Mar 2012 01:37
af dawg
Drauma skjárinn fyrir leikjaspilun ? fps leiki í huga.
cs:..../mw/bf osfrv...
Re: Drauma skjárinn fyrir leikjaspilun ? fps leiki í huga.
Sent: Mán 05. Mar 2012 01:38
af Örn ingi
Einhver huge túba með 120hz refres rate...hehe
Re: Drauma skjárinn fyrir leikjaspilun ? fps leiki í huga.
Sent: Mán 05. Mar 2012 01:45
af Örn ingi
Annars verðslaði ég mér þennan
http://tl.is/vara/24481 nuna á síðasta mánudag...og ég gæti ekki verið ánægðari...er buin að vera að spila eve,cod mw3 og bf 3 síðann.
Var búin að pæla mikið og fannst þessi algerlega vera bang for the buck!

Re: Drauma skjárinn fyrir leikjaspilun ? fps leiki í huga.
Sent: Mán 05. Mar 2012 01:48
af dawg
Örn ingi skrifaði:Annars verðslaði ég mér þennan
http://tl.is/vara/24481 nuna á síðasta mánudag...og ég gæti ekki verið ánægðari...er buin að vera að spila eve,cod mw3 og bf 3 síðann.
Var búin að pæla mikið og fannst þessi algerlega vera bang for the buck!

Var að hugsa um þenna, síðann las ég vonda dóma þarna á amazon og er í efa... 120hz

Re: Drauma skjárinn fyrir leikjaspilun ? fps leiki í huga.
Sent: Mán 05. Mar 2012 01:52
af Örn ingi
Hvaða vondu dómar voru það? hefur staðist allar mínar væntingar hingað til!
Re: Drauma skjárinn fyrir leikjaspilun ? fps leiki í huga.
Sent: Mán 05. Mar 2012 01:57
af dawg
Örn ingi skrifaði:Hvaða vondu dómar voru það? hefur staðist allar mínar væntingar hingað til!
úps gleymdi linknum
http://www.amazon.com/BenQ-XL2410T-23-6 ... roduct_topþessi þarna s.s haha
Re: Drauma skjárinn fyrir leikjaspilun ? fps leiki í huga.
Sent: Mán 05. Mar 2012 08:51
af Gilmore
Er með 1 svona:
http://buy.is/product.php?id_product=9208018Keypti hann ekki sérstaklega fyrir leiki, en áhuginn á leikjum hefur magnast eftir að hafa upplifað leiki á þessum skjá. Er líka með 25,5" Asus skjái á annari vél og þeir bara eru eins og rusl í samanburðinum, þó þeir hafi kostað sitt.