Góðann daginn!   Mig langar til að taka efni af litlum VHS spólum "analog" og vinna það og setja það inn á cd diska og síðar heimasíðu.  Þá er spurningin; Hvaða skjákort væri nóg í svona vinnslu og hvaða forrit get ég notað?  Ég er með Windows XP home professional og þar er "movie maker"  og lítinn örgjörva 950Mhz og 352mb í vinnsluminni.
Bkv. magnum