Síða 1 af 1
					
				Hiti á skjákortum
				Sent: Fim 29. Júl 2004 18:12
				af machinehead
				Hvað er svona sæmilegur hiti á skjákorti...
Hjá mér er það í 44° Idle og fer upp í ca. 70° í load.
			 
			
					
				
				Sent: Fim 29. Júl 2004 18:31
				af Mysingur
				ég held að 70° sé "dálítið" mikið fyrir skjákort
allavega fer mitt mest í ca 45°
Ég myndi fá mér betri kælingu á það eða a.m.k. einhverjar kassaviftur. Hvað er annars hiinn í kassanum hjá þér?
			 
			
					
				
				Sent: Fim 29. Júl 2004 19:04
				af Steini
				Mysingur, eins hjá mér. 37° idle, 44° max
			 
			
					
				
				Sent: Fim 29. Júl 2004 21:48
				af Pandemic
				max á FX5700Ultra er 120°C þannig að 70°C ætti að vera alveg ágætt fyrir skjákort
			 
			
					
				
				Sent: Fim 29. Júl 2004 22:05
				af Predator
				machinehead hvernig skjákort ertu með?
			 
			
					
				
				Sent: Fim 29. Júl 2004 22:11
				af Steini
				x800pro held ég
			 
			
					
				
				Sent: Fös 30. Júl 2004 04:39
				af machinehead
				Jamm, X800 Pro, ég var að panta 
svona kassaviftu hjá computer, á hún ekki að kæla skjákortið aðeins... Ég er með svona demon kassa sem ég keypti af Moody...
Það eru 3 viftur á honum, ein niðri sem blæs lofti út, ein á hlið og að aftan sem blása inn(blésu fyrst út en ég snéri þeim við). Svo eru líka 2 á psu sem blása lofti úr kassanum...
Hitinn í kassanum er eitthvað í kringum 35°
Edit: Er að pæla í því að kaupa mér eina viftu til viðbótar en er ekki viss hvar ég á að setja hana... Það er frekar mikið mál að setja hana að frama því að það er allt fullt að köplum þar...
 
			
					
				
				Sent: Fös 30. Júl 2004 04:59
				af fallen
				Þessar viftur eru fyrir útblástur.
			 
			
					
				
				Sent: Fös 30. Júl 2004 09:00
				af Stutturdreki
				Ég er með softmodað 9800se sem á að verða of heitt fyrir stock kælingu, en hitinn hjá mér er 43°c idle - 60°c load, með stock kælingu.
Mæli reyndar bara með probe á bakhliðnni, gæti verið nokkrar gráður +/- (sennilega +).
Var að fá mér Farcry í gær og ætla að sjá hvað hitinn fer upp í eftir svona klst. spilun í hæstu gæðum..
Annars ef þú ert í vandræðum með hita á skjákorti, kíktu þá á 
Zalman ZM80D-HP Noiseless VGA Cooler og setur svo hljóðláta 80mm viftu ofaná (
eða stærri ef hún passar á, stærri viftur snúast hægar -> minni hávaði)..
 
			
					
				
				Sent: Fös 30. Júl 2004 12:51
				af Snorrmund
				Hvernig mæliði hitan? er með Sapphire 9800 pro.. og held að þetat sé svona..  70-80 í load.. allavega næ ég rétt að vera með putttan á.. ef þetta væri pínu heitara þá myndi ég brenna mig..
			 
			
					
				
				Sent: Fös 30. Júl 2004 15:30
				af Mysingur
				ef það er hitamælir á kortinu þá sérðu það í overdrive í catalyst control panelinu
			 
			
					
				
				Sent: Fös 30. Júl 2004 18:48
				af Runar
				Hmm.. þú veist að hiti leitar upp? 
 
Best er að hafa neðst niðri viftu sem blæs köldu lofti inn og ofar að hafa þær sem blása heita loftinu út.. just my 2 cents..
 
			
					
				
				Sent: Lau 31. Júl 2004 22:31
				af Stutturdreki
				Snorrmund skrifaði:Hvernig mæliði hitan?
Með Akasa Fan Control.. það kemur með fjórum hita-'probes'.. límdi einn á bakhliðina á skjákortinu (
beint fyrir aftan GPU-ið).
 
			
					
				
				Sent: Sun 01. Ágú 2004 02:37
				af Snorrmund
				HVar fæ ég þann ágæta hlut og hvað kostar hann?
			 
			
					
				
				Sent: Mán 02. Ágú 2004 20:19
				af Stutturdreki
				Snorrmund skrifaði:HVar fæ ég þann ágæta hlut og hvað kostar hann?
Keypti þessa Akasa hjá Start, það eru flestar búðir með eitthvað svona.
 
			
					
				
				Sent: Mán 02. Ágú 2004 20:28
				af Fletch
				mitt x800 var að fara í rúmmlega 70°C með stock kælingunni, 45°C idle minnir mig...
Eftir að ég vatnskældi það fór það í 29°C idle og 37°C load, og eftir voltmod 31°C idle og 39°C load
Fletch
			 
			
					
				
				Sent: Mán 02. Ágú 2004 20:42
				af axyne
				Fletch skrifaði:mitt x800 var að fara í rúmmlega 70°C með stock kælingunni, 45°C idle minnir mig...
Eftir að ég vatnskældi það fór það í 29°C idle og 37°C load, og eftir voltmod 31°C idle og 39°C load
Fletch
ertu að softmodda kortið líka ?
 
			
					
				
				Sent: Mán 02. Ágú 2004 20:46
				af Fletch
				axyne skrifaði:ertu að softmodda kortið líka ?
of cauz  
 
 
Fletch
 
			
					
				
				Sent: Mán 02. Ágú 2004 23:38
				af BlitZ3r
				Mysingur skrifaði:ef það er hitamælir á kortinu þá sérðu það í overdrive í catalyst control panelinu
 það er bara í 9800xt/9600xt kortonum veit ekki um x800
 
			
					
				
				Sent: Þri 03. Ágú 2004 12:30
				af gnarr
				machinehead skrifaði:Það eru 3 viftur á honum, ein niðri sem blæs lofti út, ein á hlið og að aftan sem blása inn(blésu fyrst út en ég snéri þeim við). Svo eru líka 2 á psu sem blása lofti úr kassanum...
Hitinn í kassanum er eitthvað í kringum 35°
ein niðri??? ertu að meina að framan? og læturu hana blása út?? hún ætti ða blása inn. viftan aftaná á ða blása út og þessi á hliðinni inn og vifturnar í psu eiga að blása út.
 
			
					
				
				Sent: Þri 03. Ágú 2004 12:40
				af Fletch
				BlitZ3r skrifaði:það er bara í 9800xt/9600xt kortonum veit ekki um x800
Líka í x800 kortunum
Fletch
 
			
					
				
				Sent: Þri 03. Ágú 2004 14:27
				af Zkari
				Viftan í mínu PSU blæs inn