Síða 1 af 1
					
				Hiti á cpu
				Sent: Sun 01. Ágú 2004 22:44
				af Phanto
				Ég er með 2400mhz/533 P4 örgjörva í thermaltake xaser3 kassa( 7 kassaviftur) og bara retail viftuna á örranum. Tölvan sýnir að hitinn á cpu sé 30 °C.
Er það ekki óeðlilega litið eða?
			 
			
					
				
				Sent: Sun 01. Ágú 2004 22:45
				af fallen
				Hvernig móðurborð ertu með ?
Líklegt að það sé að sýna vitlausann hita.
			 
			
					
				
				Sent: Sun 01. Ágú 2004 22:50
				af Andri Fannar
				Það er fínn hiti.  

 
			
					
				
				Sent: Sun 01. Ágú 2004 23:37
				af Phanto
				MSI 648max-L
			 
			
					
				
				Sent: Mán 02. Ágú 2004 01:28
				af nomaad
				Það er ekki til neitt sem heitir "óeðlilega lítið" í sambandi við hita í tölvum. Nema þá að hitaneminn sé bilaður og sýni -273.15°C eða eitthvað.