Síða 1 af 1
					
				kaup á 9600xt
				Sent: Mán 02. Ágú 2004 21:11
				af demigod
				frá hvaða framleiðanda er 9600xt best ? 
erað fara að láta kaupa fyrir mig í útlöndum sko
eða er enginn/lítill munur eftir framleiðundum 

 
			
					
				
				Sent: Mán 02. Ágú 2004 21:13
				af ErectuZ
				Ég býst við að Powercolor sé mjög gott, þó að ég sé ekki mikið að mér í þessum framleiðandamálum. Mér hefur bæði verið sagt að Powercolor sé gott og lélegt, en oftar hefur mér verið sagt að það sé gott.
			 
			
					
				
				Sent: Mán 02. Ágú 2004 21:26
				af Mysingur
				ég er nú ekki mikið inní þessu en mitt Powercolor kort hefur reynst mjög vel, það stendur m.a.s. "best game card in the world" á kassanum  
 
 
En svo hef ég einhversstaðar heyrt að Saphire séu mjög slæm kort
 
			
					
				
				Sent: Mán 02. Ágú 2004 21:31
				af goldfinger
				powercolor eða shapphire
			 
			
					
				
				Sent: Mán 02. Ágú 2004 21:48
				af iStorm
				ASUS er málið.
			 
			
					
				
				Sent: Mán 02. Ágú 2004 21:53
				af demigod
				svo er ég að pæla líka í geforce
hvort haldiði að sé betra fx 5700 ultra eða fx 5900xt
			 
			
					
				
				Sent: Mán 02. Ágú 2004 23:27
				af BlitZ3r
				þú getur keypt 9800se og moddað það í 9800pro eða 9800pro í 9800xt. 
hér er guide 
Radeon 9800 Pro To Radeon 9800XT 
http://www.rojakpot.com/default.aspx?location=3&var1=92&var2=0
Radeon 9800 SE to Radeon 9800 Pro 
http://www.rojakpot.com/default.aspx?location=3&var1=92&var2=0 
			
					
				
				Sent: Mán 02. Ágú 2004 23:37
				af goldfinger
				hvað kostar GF 6800 Ultra í USA ?
			 
			
					
				
				Sent: Mán 02. Ágú 2004 23:55
				af BlitZ3r
				400-450 dollara hef ég heyrt