Veit einhver um síðu þar sem abit bios beep kóðarnir eru skýrðir út?
Ég er að fá 2-3 beep  (2-3 mismunandi tónar) í POST-inu og stundum í miðju windowsi þegar ég er að surfa vefinn/low load vinnu. Tölvan vinnur eins og hún á að gera þannig að þetta veldur mér örlitlum heilabrotum afhverju þessi bíp koma í tíma og ótíma. 
Hardware:
Abit AI7 (Nýjasti BIOS-inn). 
OCZ PC-3200 Premier Dual channel kit ( búinn að mem prófa þetta og engar villur hérna)
3,0ghz Northwood Örgjörfi ( Prime95 runnar án errora )
Zalman CNPS7000A-Cu vifta. 
ATI Radeon 9800XT
Hiti & Fanspeed:
MBM:		28 °c
CPU:		41 °c
Mosfets:	40 °c
GPU:		70 °c 
CPU Fan: 	2700 rpm
MBM Fan: 	5900 rpm
PSU Fan:	2100 rpm
Casefan in: 	2600 rpm
Casefan out:	1600 rpm
			
									
									

