Síða 1 af 1
					
				Catalyst 4.7 vs. 4.9b
				Sent: Fim 05. Ágú 2004 16:40
				af machinehead
				Hafið þið prufað báða þessa driver'a í Doom 3?
Ég sé ekki mikinn mun á þeim, sjáið þið mun?
			 
			
					
				
				Sent: Fim 05. Ágú 2004 17:45
				af Revenant
				Ég hef aðeins verið að lesa um þá og það eru bæði kostir og gallar við þennan driver. Þú færð performance boost no doubt í Doom 3 en margir eru að upplifa "snjókomu" (svipaða þeim og þú færð í sjónvarpi við léleg skilyrði) eða léleg myndgæði.
			 
			
					
				
				Sent: Fös 06. Ágú 2004 04:46
				af machinehead
				Ég hef ekki tekið eftir neinni "snjókomu" eftir að ég setii 4.9b inn, en hann er nú samt að ganga aðeins betur verð ég að segja, ég er allavega að spila hann í 1600*1200 með ultra quality og hann gengur mjög smooth, ekkert hökt  

 
			
					
				
				Sent: Fös 06. Ágú 2004 07:32
				af Mysingur
				ég er reyndar ekki búinn að prófa 4.7 í doom en með 4.9 þá er ég að keyra hann á 1024*768 á ultra quality og hann fer ekki niður fyrir 30 fps sem mér finnst nokkuð gott fyrir 9600  

 
			
					
				
				Sent: Fös 06. Ágú 2004 19:44
				af Revenant
				machinehead: Enda sagði ég margir, ekki allir.