Síða 1 af 1
					
				MBM og uGuru
				Sent: Sun 08. Ágú 2004 20:29
				af Zkari
				Er einhver hérna sem veit hvar ég get fengið MBM með stuðning við uGuru?
			 
			
					
				
				Sent: Sun 08. Ágú 2004 21:37
				af Fletch
				nýjasti/seinasti MBM styður uguru, downloadaðu því bara af heimasíðunni þeirra
Fletch
			 
			
					
				
				Sent: Sun 08. Ágú 2004 22:06
				af Zkari
				Ég installa MBM, vel móðurborðið mitt og svo þegar ég ætla að starta kemur Error - The driver didn't load. Hvað er í gangi?
			 
			
					
				
				Sent: Mán 09. Ágú 2004 21:03
				af kristjanm
				Ertu búinn að leita að vandamálinu á heimasíðu Abit eða MBM?
Ertu búinn að setja inn nýjustu drivera fyrir móðurborðið?
Prófaðu það.
			 
			
					
				
				Sent: Mán 09. Ágú 2004 21:23
				af Zkari
				Ég finn ekkert um þetta á heimasíðu Abit
Ég er með nýjustu útgáfu af Bios
			 
			
					
				
				Sent: Mán 09. Ágú 2004 22:45
				af kristjanm
				Finndu nýjustu drivera fyrir móðurborðið á heimasíðu Abit.
			 
			
					
				
				Sent: Mán 09. Ágú 2004 23:30
				af Pandemic
				Þegar þú ert að setja upp mbm þá kemur option hvort þú viljir automatic,system eða boot það er recommended fyrir windows xp að hafa system en settu það í boot og rebootaðu tölvunni 
