Síða 1 af 2
					
				Er hættulegt að softmodda
				Sent: Mán 09. Ágú 2004 01:30
				af Takai
				Getur það einhvernveginn eyðilagt kort eða stytt líftíma mikið að softmodda skjákort??
			 
			
					
				
				Sent: Mán 09. Ágú 2004 01:34
				af Arnar
				Það er allt hægt..
Getur fokkað upp kortinu þannig að þú þurfir PCI skjákort til að setja inn aftur réttan bios.
Veit ekki hvort það geti versnað meira en það
			 
			
					
				
				Sent: Mán 09. Ágú 2004 14:52
				af Takai
				En er þá mjög erfitt að laga kort ef að marr ruglar einhverju í þeim eða er þetta þá bara lítilvæglegir errorar sem að marr getur fixað með góðum manual af netinu eða svoleiðis?
Hef orðið mikinn áhuga á að kaupa mér radeon 9800 pro eða bíða eftir price drop á x800 pro og softmodda í xt  

 
			
					
				
				Sent: Mán 09. Ágú 2004 18:00
				af ErectuZ
				Er hægt að softmodda x800pro í XT? 

 
			
					
				
				Sent: Mán 09. Ágú 2004 20:09
				af Zkari
				Ef maður er með Vivo þá er hægt að softmodda það í XT
			 
			
					
				
				Sent: Mán 09. Ágú 2004 21:01
				af ErectuZ
				Þá fæ ég mér þetta Vivo þegar ég kaupi x800pro kortið mitt 

 
			
					
				
				Sent: Þri 10. Ágú 2004 01:02
				af Takai
				Vivo ... that's video in video out right .... en já hvaða týpur af x800 pro eru vivo? ... allavega sem að fjöldinn mælir með
			 
			
					
				
				Sent: Þri 10. Ágú 2004 01:06
				af Arnar
				Þær sem heita X800 Pro vivo...
			 
			
					
				
				Sent: Þri 10. Ágú 2004 19:48
				af Takai
				sem sagt flestir með vivo útgáfu þá af x800 pro eða ... oh nevermind I'll just look for it
			 
			
					
				
				Sent: Þri 10. Ágú 2004 20:37
				af ErectuZ
				Komdu þá með link á x800pro Vivo kort ef þú finnur...
			 
			
					
				
				Sent: Þri 10. Ágú 2004 23:39
				af Rednex
				Reyndar er aðal munurinn á xt og pro að pro er með 12 rendering pipelines en xt með 16 að mig minnir.  
 
 
Maður þarf að vera all svakalegur til að clocka pro upp í xt 

 
			
					
				
				Sent: Mið 11. Ágú 2004 00:20
				af ErectuZ
				Þá bara skella nokkrum auka pipelines 

 Nei, segji svona
En hvað ef það væri hægt? 

 
			
					
				
				Sent: Mið 11. Ágú 2004 01:31
				af Arnar
				Ef þú kaupir X800 Pro vivo, þá geturu sett inn XT BIOS á kortið.. og þú ert kominn með 16 pipelines..
Ég gerði það við mitt.. og ég er kominn með 16 pipelines, XT klukkuhraða og XT performance
			 
			
					
				
				Sent: Mið 11. Ágú 2004 01:32
				af ErectuZ
				Er x800pro kortið hjá Tölvuvirkni Vivo kort, eða? Hef ekkert pælt í svona málum, þannig að ég er algjör nýliði 

 
			
					
				
				Sent: Fim 12. Ágú 2004 01:06
				af Takai
				Gætiru sett inn link á manual til að softmodda x800 pro í xt eða sagt your own personal way ef að þú gerðir það svoleiðis
			 
			
					
				
				Sent: Fim 12. Ágú 2004 02:45
				af Arnar
				
			 
			
					
				
				Sent: Fim 12. Ágú 2004 12:56
				af ErectuZ
				Hmm. Og ég hélt að ég myndi aldrei þurfa floppydrif... ok. Hlýt að geta grafið floppydrif upp einhvers staðar 
 
Edit: Spurning: Er þetta kort með Vivo? (nýliði, nýliði) 
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _PCX800PRO 
			
					
				
				Sent: Fim 12. Ágú 2004 20:00
				af Mysingur
				það stendur allavega bara video út.... en annars hef ég ekkert vit á þessu heldur  
 
en hvernig er þetta... þarf marr ekki að fá sér einhverja svaka kælingu og læti?
 
			
					
				
				Sent: Fim 12. Ágú 2004 23:24
				af MezzUp
				vivo = video in/video out
			 
			
					
				
				Sent: Fös 13. Ágú 2004 09:43
				af Fletch
				Rainmaker skrifaði:Hmm. Og ég hélt að ég myndi aldrei þurfa floppydrif... ok. Hlýt að geta grafið floppydrif upp einhvers staðar 

 
Brennir bara bootable dos cd með flash tólunum!
Fletch
 
			
					
				
				Sent: Fös 13. Ágú 2004 15:03
				af Takai
				Fyrir þá sem að ekki vissu þá er pipeline munurinn á x800 pro og x800 xt sá að Ati menn tóku nánast sama kortið í báðum skiptum en slökktu bara á 4 pípum í pro-num þannig að marr er basicly bara að kveikja aftur á þeim.
			 
			
					
				
				Sent: Fös 13. Ágú 2004 15:07
				af Takai
				Ok ég var að skoða softmodd síðuna ... hver er munurinn á Gigabyte flashinu og ati retail flashinu ... stóð bara "for better overclocking" hjá ati retail ... er þá ekki bara málið að ignora Gigabyte og fara síðan beint í ati retail flash ??
			 
			
					
				
				Sent: Fös 13. Ágú 2004 15:48
				af Arnar
				Þú ert að breyta X800 Pro upp í XT..
Hverju skiptir eitt auka skref?
			 
			
					
				
				Sent: Lau 14. Ágú 2004 12:44
				af Takai
				four piplines 

 
			
					
				
				Sent: Sun 15. Ágú 2004 04:35
				af Mysingur
				Arnar... hitnar kortið ekki slatta við þetta? Er þá stock kælingin að duga?