Síða 1 af 1
					
				Að skila móbói uppí annað móðurborð?
				Sent: Mið 11. Ágú 2004 01:38
				af ErectuZ
				Ég var að pæla, haldið þið að það sé hægt að skila inn móbói upp í annað ef maður á ekki lengur kassann utan um það, enga kvittun eða neitt? Bara það sem fylgdi, eins og rekla og svona? Ég er nefnilega ekki sáttur við ekkert PCI/AGP lock á mínu og vil annað....
P.S: ég vissi ekki hvaða borð þetta ætti að fara á...
Edit: Bara svona að láta þetta fylgja, er þetta borð með AGP/PCI lock? Og, er það bara gott overall? 
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=412 
			
					
				
				Sent: Mið 11. Ágú 2004 02:01
				af Arnar
				ég efa það..
			 
			
					
				
				Sent: Mið 11. Ágú 2004 02:05
				af ErectuZ
				hmm. En eru ekki sumar búðir sem taka gömul borð uppí ný?
			 
			
					
				
				Sent: Mið 11. Ágú 2004 02:09
				af Pandemic
				Ekki séns myndi ég halda
			 
			
					
				
				Sent: Mið 11. Ágú 2004 02:11
				af ErectuZ
				hmm. oh well. Þá er bara að safna upp í nýtt... En það á eftir að taka tíma, síðan ég á eftir að keupa Radeon x800pro kort, Half-Life 2, betri kælingu... úff...
			 
			
					
				
				Sent: Mið 11. Ágú 2004 12:58
				af gnarr
				partalistinn...
			 
			
					
				
				Sent: Mið 11. Ágú 2004 16:51
				af ErectuZ
				ha? Hvaða partalisti?
			 
			
					
				
				Sent: Mið 11. Ágú 2004 16:53
				af MezzUp
				Rainmaker skrifaði:ha? Hvaða partalisti?
uss, allir tölvunördar eiga að vita hvað partalistinn er; 
http://www.molar.is/listar/partalistinn/ 
			
					
				
				Sent: Mið 11. Ágú 2004 17:09
				af ErectuZ
				Hmm. Þá hef ég mjög mikið að gera áður en ég verð einn af ykkur... 

 
			
					
				
				Sent: Mið 11. Ágú 2004 21:47
				af Birkir
				en borðið sem hann setti link á, er það með AGP/PCI lock ?
			 
			
					
				
				Sent: Fim 12. Ágú 2004 00:13
				af ErectuZ
				Ég veit það ekki....
			 
			
					
				
				Sent: Fim 12. Ágú 2004 12:38
				af MezzUp
				ég held það, minnir að nforce kubbasettinn hafi verið góð í yfirklukkun?
			 
			
					
				
				Sent: Fim 12. Ágú 2004 19:13
				af Zkari
				Tölvuvirkni taka borð uppí
			 
			
					
				
				Sent: Fim 12. Ágú 2004 20:11
				af ErectuZ
				Einhver reynsla af þessu borði? 
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... Abit%20AN7
Helst að pæla hvort það sé gott í yfirklukkun....
 
			
					
				
				Sent: Fim 12. Ágú 2004 20:32
				af Zkari
				Ég er með svona mjög gott í yfirklukkun
			 
			
					
				
				Sent: Fim 12. Ágú 2004 20:37
				af OverClocker
				Zkari skrifaði:Tölvuvirkni taka borð uppí
Er maður kanski að fá notað borð þegar maður kaupir samsetta vél hjá Tölvuvirkni ?
 
			
					
				
				Sent: Fim 12. Ágú 2004 22:06
				af Zkari
				Efa það, held að þeir láti alltaf kassan af móðurborðinu og þessu dóti fylgja með.