Síða 1 af 1
					
				Clash of the titans?
				Sent: Lau 14. Ágú 2004 12:56
				af alexand3r
				Jáá sælir,
Vitiði það nokkuð, hvað er málið með x800xt og gf6800ultra? Hvenær fara þessir fjandar að mæta á klakann 
 
Ég er að fara splæsa í nýja tölvu og svona svo ég geti nú spilað doom3 og upcoming hl2 og er svona að pæla að kaupa x800xt.
 
			
					
				
				Sent: Lau 14. Ágú 2004 12:58
				af axyne
				ef þú ert að spá í Doom3 þá myndi ég fá mér geforce6800ultra.
			 
			
					
				
				Sent: Lau 14. Ágú 2004 12:59
				af alexand3r
				axyne skrifaði:ef þú ert að spá í Doom3 þá myndi ég fá mér geforce6800ultra.
Er samt alveg meira spenntur fyrir hl2, sem mun nýta sér x800xt betur  

 
			
					
				
				Sent: Lau 14. Ágú 2004 13:09
				af Arnar
				Hmm..
Mér finnst þau vera mjög lík... þeas. varla taka eftir þ´vi í  leikjum
			 
			
					
				
				Sent: Lau 14. Ágú 2004 13:53
				af SolidFeather
				Taka þá 6800Ultra útaf SP3? (eða hvað það nú heitir)
			 
			
					
				
				Sent: Lau 14. Ágú 2004 14:03
				af Pandemic
				doom 3 er byggður á openGl þannig að ég myndi halda að Geforce 6800 hafi vinninginn
			 
			
					
				
				Sent: Lau 14. Ágú 2004 15:02
				af wICE_man
				OpenGL -> GeForce
DirectX -> Radeon
			 
			
					
				
				Sent: Lau 14. Ágú 2004 15:27
				af gnarr
				hvaðan hefuru það að ati séu að ráða betur við hl2 en geforce? þessi leikur er ekki einusinni kominn út, svo að ég held að það sé alveg ómögulegt að segja.
			 
			
					
				
				Sent: Lau 14. Ágú 2004 16:05
				af neon_no1
				plús að í half-life 2 betu er 6800 ekki að standa sig verr en x800, betra ef eitthvað er. xbitlabs hefur sýnt þetta margoft.
það er ekkert svo ólíklegt að það verði niðurstaðan þegar leikurinn kemur út, að 6800 verði jafngott eða betra en x800 - but let's just wait and see...