Síða 1 af 1
					
				CAS Latency pælingar
				Sent: Sun 15. Ágú 2004 01:03
				af Takai
				Ég var að pæla ... ef að maður er að kaupa sér minni sem að er cl 2.5 eða 3 .. getur maður þá ekki bara breytt því strax yfir í cl 2 í bios og það vinnur alveg eins??
Var t.d. að prufa að taka gamla 512mb sdram minnið mitt og breyta því úr cl 3 í cl 2 og það virðist allavega ekki vera að gera nein vandræði...
Btw búinn að keyra memtest 1 sinni og engin villa kom. Ætti ég að láta það keyra fleiri en 1 prufu í einu til að prófa þetta betur eða?
			 
			
					
				
				Sent: Sun 15. Ágú 2004 01:20
				af Birkir
				Hvað er það nákvæmlega sem þessi timings á vinnsluminnum gera ?  

 
			
					
				
				Sent: Sun 15. Ágú 2004 01:23
				af Takai
				Skoðaðu þetta ... svaraði mínu að hálfu leyti
http://www.corsairmemory.com/main/trg-cas.html 
			
					
				
				Sent: Sun 15. Ágú 2004 01:24
				af Birkir
				Þakka þér 

 
			
					
				
				Sent: Sun 15. Ágú 2004 03:27
				af Takai
				np en getur enginn svarað upphaflegu spurningunni??
			 
			
					
				
				Sent: Mán 16. Ágú 2004 09:32
				af gnarr
				í 99.9% tilvika er ekki hægt að setja cas lægra en framleiðandinn gefur upp.
			 
			
					
				
				Sent: Mán 16. Ágú 2004 21:54
				af Takai
				Sem sagt gamla noname 512 mb sdram minnið mitt sem að er cl3 og er að keyra á cl2 er 0.1% velgengi?
			 
			
					
				
				Sent: Þri 17. Ágú 2004 08:46
				af gnarr
				nei, það er eitt af þessum 0.1% sem að er hægt að undircasa (hehe 

 svona eins og að overclocka)
ég tók bara svoan til orða. það er nefnilega mjööög sjaldgæft ða það sé hægt að seta cas lægra en það á að vera. meiraðsegja þótt maður setji minnið á tvöfaldann straum.
 
			
					
				
				Sent: Þri 17. Ágú 2004 09:56
				af Pandemic
				sko wtf sdram fara ekki svona lágt :O
			 
			
					
				
				Sent: Þri 17. Ágú 2004 09:59
				af gnarr
				einmit. ég hef aldrei heyrt um að einhver hafi náð að downcasa minni svona mikið. það var annars hægt að fá CL2 sdram, en þau eru/voru rándýr
			 
			
					
				
				Sent: Þri 17. Ágú 2004 10:01
				af gnarr
				
			 
			
					
				
				Sent: Mið 18. Ágú 2004 00:51
				af Takai
				Well it's working for me anyway ... kann ekki að setja inn mynd  

  þannig að ég get ekki sýnt cpu-z mynd til að sanna en ....