Pósturaf MezzUp » Mán 16. Ágú 2004 08:18 
			
			
			
			ég hef notað Get Data Back for NTFS með góðum árangri, en þá var reyndar partion table skemmt hjá mér, ekki búinn að formatta.
En bara hvað sem þú geriri, ekki setja neitt inn á diskinn! Þótt að partion'ið sem að þú formattaðir ekki ætti að vera ok að skrifa á, þá mundi ég ekki taka sénsinn. Windows gæti t.d. skrifað swap file á partion'ið, og ef að það er einusinni búið að skrifa yfir gögin þá snarminnka líkurnar á því að þú getur náð að recover'a gögin.
Og já eitt enn, með GDB, og e.t.v. Ontrack Easy Recovery þá þarftu að hafa autt pláss á öðrum HD(eða öðru partion'i allavega) til þess að skrifa gögin á, þ.e. getur ekki bara gert recover og skrárnar eru komnar, heldur verðurru að færa þær eitthvað fyrst.
Jæja, gangi þér vel
ps. þetta gæti tekið nokkuð langan tíma, þá er bara bíða spenntur.