Síða 1 af 2
					
				Hversu mörg wött?
				Sent: Mið 18. Ágú 2004 13:56
				af ErectuZ
				Hversu mörg wött tekur Radeon x800pro kortið? Tekur það eitthvað meira ef ég ætla að softmodda það upp í XT? Ég er nefnilega að pæla hve stórann PSU ég þarf þegar ég er búinn að kaupa kortið....
*breytt af þráðarstjóra vegna höfundur var að flýta sér og hafði ekki tíma til að yfirfara eða breyta*
*iss.. ef þú ert að breyta athugasemdum frá þráðastjórum, þar sem er verið að benda þér á að vanda þig að skrifa, reyndu þá að vanda þig að skrifa nýju athugasemdina*
			 
			
					
				
				Sent: Mið 18. Ágú 2004 14:03
				af ErectuZ
				Segjum frekar bara hve stórann PSU mælið þið með? Þessi þarna reiknaðu það sjálfur síða festist alltaf á 253w, en ég þarf nú stærri en það. Ég er með AMD XP2800+, Ætla að fá mér Radeon x800pro og softmodda það upp í XT, er með venjulegt CD-ROM drive og svo combo DVD/CD-RW drive, tvær 80mm system fan viftur, eina örravifti og einn 60GB harðan disk. Engin önnur PCI kort (kannski sjónvarpskort seinna) en ég er núna með 350w spennugjafa, og var með nVidia GeForce FX5600XT kort.
Haldið þið að 400w spennugjafi sé nóg?
			 
			
					
				
				Sent: Mið 18. Ágú 2004 14:38
				af gnarr
				"hve mikil wött" -> "Hversu mörg wött"
			 
			
					
				
				Sent: Mið 18. Ágú 2004 14:49
				af ErectuZ
				Mér er sama. Ég er að flýta mér! svarið mér bara, please. Er 400w nóg?
			 
			
					
				
				Sent: Mið 18. Ágú 2004 15:10
				af gnarr
				fyrst þú nennir þessu ekki, þá geri ég það. svon hlutir geta pirrað suma mikið (meðal annars stundum mig) og sérstakelga þegar fólk lætur eins og því sé sama þótt það sé að gera vitleysur.
þessvegna kýs ég að svara þessu bréfi þínu ekki, þótt ég viti svarið.
			 
			
					
				
				Sent: Mið 18. Ágú 2004 15:15
				af ErectuZ
				Edit: Ok, ég skal breyta aðferð minni. Fyrirgefðu að ég gerði þessa villu. En ég er að flýta mér og hafði ekki tíma til að yfirfara bréfið. Þannig að ég spyr aftur: Er 400w nógu mikið fyrir þetta system?
			 
			
					
				
				Sent: Mið 18. Ágú 2004 17:34
				af MezzUp
				Svo að ég vitni nú í sjálfan mig úr reglunum;
Ég skrifaði:Óþarfi er að pósta tveim bréfum í röð á sama þráð. Hægt er að nota "breyta" takkann efst í vinstra horni bréfa sinna til að breyta þeim. 
og annars viskupunktur sem að ég fann víst ekki uppá;
Einhver skrifaði:Þú uppskerð það sem þú sáir........
 
			
					
				
				Sent: Mið 18. Ágú 2004 17:55
				af ErectuZ
				Er enginn að fara að hjálpa mér? Ég er búinn að bíða heillengi, og búinn að kaupa Radeon x800pro-inn og það eina sem er að halda mér frá því að stinga honum í AGP raufina og fire up er að ég þarf að vita hve stórt PSU ég þarf...
			 
			
					
				
				Sent: Mið 18. Ágú 2004 18:09
				af MezzUp
				Rainmaker skrifaði:Ég er búinn að bíða heillengi.
LOL, 4 tímar komnir 

 
			
					
				
				Sent: Mið 18. Ágú 2004 18:16
				af ErectuZ
				Mér finnst það vera mikið. Það erað segja, miðað við það að ég ætlaði að reyna að gera þetta allt í dag og hafa kvöldið alveg fyrir mig og skjákortið..... 

 
			
					
				
				Sent: Mið 18. Ágú 2004 18:19
				af axyne
				Rainmaker skrifaði:Er enginn að fara að hjálpa mér? Ég er búinn að bíða heillengi, og búinn að kaupa Radeon x800pro-inn og það eina sem er að halda mér frá því að stinga honum í AGP raufina og fire up er að ég þarf að vita hve stórt PSU ég þarf...
afhverju seturðu ekki bara kortið í og prufar ???
versta sem getur skeð er að tölvan restartar sér eða powersupplyið slær sér út.
prufaðu hvort þessi 350 W er með núna sé nóg. gæti vel verið.
ef það er ekki nóg. þá kaupirðu þér bara 450W í staðin. ekki flókið dæmi.
 
			
					
				
				Sent: Mið 18. Ágú 2004 18:22
				af ErectuZ
				Því að ég er drulluhræddur um að eyðileggja eitthvað... eins og, ef PSU-ið slær sér út, þá fer rafmagn eða eitthvað í gegnum systemið og allt fer til fjandans.... Svo er ég að pæla hvort að 400w powersupply er nóg, því að ég á varla efni á stærra... 

 
			
					
				
				Sent: Mið 18. Ágú 2004 18:41
				af axyne
				Rainmaker skrifaði:Því að ég er drulluhræddur um að eyðileggja eitthvað... eins og, ef PSU-ið slær sér út, þá fer rafmagn eða eitthvað í gegnum systemið og allt fer til fjandans.... Svo er ég að pæla hvort að 400w powersupply er nóg, því að ég á varla efni á stærra... 

 
ég tæki 450w til að vera 100% öruggur.
hefur þá líka möguleika að fá þér fleiri harðadiska eða eithvað í framtíðinni.
tjekkaðu á þessu 
			
					
				
				Sent: Mið 18. Ágú 2004 18:43
				af ErectuZ
				Eina vandamálið er að ég er bara með svona 5000kr budget fyrir PSU... Og ég fæ ekkert 450w PSU sem er svo ódýrt.
Og linkurinn virkar ekki, btw. Kemur Error á Toms Hardware
			 
			
					
				
				Sent: Mið 18. Ágú 2004 18:51
				af MezzUp
				Rainmaker skrifaði:Því að ég er drulluhræddur um að eyðileggja eitthvað... eins og, ef PSU-ið slær sér út, þá fer rafmagn eða eitthvað í gegnum systemið og allt fer til fjandans.... Svo er ég að pæla hvort að 400w powersupply er nóg, því að ég á varla efni á stærra... 

 
ætti ekkert að gerast nema tölvan fari ekki í gang, eða drepi strax á sér......
ps. sagt án ábyrgðar einsog allt annað á netinu 

 
			
					
				
				Sent: Mið 18. Ágú 2004 18:57
				af ErectuZ
				Ég ætlaði að prufa á 350w powersupply-inu, en... 
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=5211 (Verð að fara að læra að láta linka á orð....)
 
			
					
				
				Sent: Mið 18. Ágú 2004 21:22
				af gnarr
				Það er gert svona:
[url=http://www.mbl.is]Morgunblaðið[/url]
			 
			
					
				
				Sent: Mið 18. Ágú 2004 21:26
				af ErectuZ
				ah, ok. Takk fyrir þetta 

 
			
					
				
				Sent: Fim 19. Ágú 2004 08:30
				af ErectuZ
				Reyndar er enginn búinn að svara upprunanlegu spurningunni minni með já eða nei: Eru 400w nóg?
			 
			
					
				
				Sent: Fim 19. Ágú 2004 08:37
				af MezzUp
				við sögðum þér að prófa bara og komast að því..............
			 
			
					
				
				Sent: Fim 19. Ágú 2004 08:39
				af ErectuZ
				Já, en ef ég kaupi 400w PSU, og það er ekki nóg, þá er ég að eyða pening í eitthvað sem ég þarf ekki og þá á ég akkúrat engann pening eftir.... Og þá fer allt til fjandans
			 
			
					
				
				Sent: Fim 19. Ágú 2004 08:54
				af MezzUp
				sagði þér ekki að kaupa 450W, prófaðu kortið bara 

 
			
					
				
				Sent: Fim 19. Ágú 2004 08:56
				af ErectuZ
				En þá er ég svo hræddur um að systemið fái rafmagnsstuð í sig 

 Þetta er alveg... Gnarr er held ég sá eini hérna á vaktinni sem veit hvort að 400w sé nóg, og hann vill ekki hjálpa mér 

 Ég var búinn að biðjast fyrirgefningar hjá honum 
 
Edit: Málfarsvilla sem MezzUp benti mér á... Hef komist að því að það er best að láta undan vilja þráðstjóra 

 
			
					
				
				Sent: Fim 19. Ágú 2004 09:02
				af MezzUp
				lol, "ég var búinn að biðjast fyrirgefningar", þú varst ekki búinn að fyrirgefa honum 
 
hmm, þú ert náttla ekkert búinn að leita á Google? Bara hanga hérna heilan sólarhring á meðan skjákortið þitt verður gamalt 
 
En einsog ég sagði, ef að kortið tekur of mikið rafmagn á ætti tölvan bara ekki að starta, eða drepa fljótt á sér eða eitthvað.............
 
			
					
				
				Sent: Fim 19. Ágú 2004 09:07
				af ErectuZ
				Ég er búinn að leita á google, en finn ekkert... En jafnvel þótt að ég prufi það á 350w PSU, og það virkar ekki, þá veit ég ekki hvort að 400w PSU sé nóg...