Síða 1 af 1
					
				Hvaða Omega Driver?
				Sent: Fim 19. Ágú 2004 11:26
				af ErectuZ
				Ég er að skoða 
http://www.ati.is síðuna og er að reyna að finna út hvaða Omega driver ég á að taka... Það eru 6 fælar, allir Omega driverar. Eða á ég bara frekar að taka Catalyst? 4.9 Doom Beta, þá?
 
			
					
				
				Sent: Fim 19. Ágú 2004 11:44
				af tms
				Ég hef líka verið að spá í hvaða driver sé bestur fyrir skjákortið mitt asus 9800xt
			 
			
					
				
				Sent: Fim 19. Ágú 2004 11:47
				af ErectuZ
				Já, það er spurning hvað maður á að taka....
			 
			
					
				
				Sent: Fim 19. Ágú 2004 12:32
				af BFreak
				Rainmaker, taktu "rad_w2kxp_omega_2558.exe" þetta er nýasta versionið af omega driverinum. plúss Omega er venjulega alltaf mikið betri enn catalyst, eða sko omega er catalyst driverinn bara moddaður, lagað villur bætt sumu og svona. 
 
 
Ithmos taktu þú bara nýasta Asus driverinn, útaf Asus hefur sér designaða drivera sérstaklega fyrir Asus 9800XT. 
 
 
Hérna er link fyrir öllum nýustu driverum og utilities fyrir skjákortið þitt:
http://www.asus.com/support/download/it ... 0%20Series
  
  
 
			
					
				
				Sent: Mán 23. Ágú 2004 13:29
				af tms
				Afhverju á ég að nota Asus driverinn?
Það koma btw grafíkvillur með honum í 3dmark, sért best á sverðinu í "Trolls Lair"
			 
			
					
				
				Sent: Mán 23. Ágú 2004 13:51
				af Pandemic
				Reyndar eru driverarnir ekkert breyttir bara búið að breyta stillingunum á þeim. Stendur á síðunni seinast þegar ég athugaði og það fylgja mörg aukaforrit með þeim.
			 
			
					
				
				Sent: Mán 23. Ágú 2004 16:52
				af Drulli
				Mæli með Catalyst 4.8, nýjasti driverinn (nýrri en D3 betan).
			 
			
					
				
				Sent: Mið 25. Ágú 2004 21:14
				af machinehead
				Ég kemst nú bara ekki inn á ati.is, kemur alltaf einhver gluggi sem í stendur "The connection was refused when attempting to contact 
http://www.ati.is"
 
			
					
				
				Sent: Mið 25. Ágú 2004 21:36
				af corflame
				machinehead skrifaði:Ég kemst nú bara ekki inn á ati.is, kemur alltaf einhver gluggi sem í stendur "The connection was refused when attempting to contact 
http://www.ati.is"
 
Þetta bendir til þess að serverinn sé niðri.
Svo er líka hægt að nálgast þetta í gegnum 
http://www.matrix.is sem er í raun sami server