MSI GT60 - Missti mig aðeins í skólavélinni.

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 18
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

MSI GT60 - Missti mig aðeins í skólavélinni.

Pósturaf tveirmetrar » Lau 05. Jan 2013 08:07

Jæja, þá er maður að hætta vinna í bili og fara á skólabekkinn.
Fékk þá hræðilegu hugmynd að fá mér powerhouse leikjalappa í skólann (I know, I know ekki það sniðugasta, en ég gerði það samt :D).

Langaði bara að deila þessu skrímsli með ykkur og sjá hvað ykkur finnst.

Here are some specs and reviews.

Highlights

Official MSI

Gentech þeir sem ég verslaði við

Review

Review

15.6" 16:9 1920X1080 Full HD LED backlight (Matte-Type)

HDMI 1.4, 60Hz/120Hz output 1080P, 3D Ready

Graphics Controller - nVidia GeForce GTX 680M 4GB GDDR5 DX11 w/Optimus Technology

Processor - 3rd Gen Intel Ivy Bridge Core i7-3630QM, 2.4~3.4GHz, 22nm, 6MB, 45W

Thermal Compound - IC Diamond 24 Carat Thermal Compound on both CPU/GPU

RAM - 20GB DDR3 1600 Dual-Channel (4GB x 4)

Primary Hard Drive - 128Gb Samsung 840 Pro Series Solid State Drive 2.5" 7mm SATA III 6Gb/s

Secondary Hard Drive - 750GB 7200rpm 2.5-inch 9.5mm 16MB SATA II 3Gb/s (special promotion)

Optical Drive - 6X Blu-Ray Re-Writer/8X DVDRW Super Multi Combo Drive (Standard)

Ethernet Controller - Killer Gaming Ethernet Controller

WiFi - Bigfoot networks Killer Wireless-N 1202 + Bluetooth 4.0 Combo Card

USB 3.0 - 3 USB 3.0 Ports 4.8 Gb/s + 2 USB 2.0

eSATA - Built-In External SATA Port

Webcam - Built-in 720P HD Webcam with microphone

Audio - Dynaudio Premium Sound Technology

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Öll leiðinleg comment afþökkuð :guy
Síðast breytt af tveirmetrar á Fös 22. Feb 2013 15:18, breytt samtals 6 sinnum.


Hardware perri

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MSI GT60 - Missti mig aðeins í skólavélinni.

Pósturaf Viktor » Lau 05. Jan 2013 08:31

Næser. Hvað kostaði hún m/öllu og hvað er hún þung?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 18
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MSI GT60 - Missti mig aðeins í skólavélinni.

Pósturaf tveirmetrar » Lau 05. Jan 2013 08:46

Lokatalan hefur verið um 297.000.- með einhverjum jóla-afslætti...
Og ég las einhverstaðar að hún væri 7,1 pund eða einhver 3 kg.

Engin ultrabook að ferðast með en alvöru power á móti :D


Hardware perri


Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: MSI GT60 - Missti mig aðeins í skólavélinni.

Pósturaf Some0ne » Lau 05. Jan 2013 11:01

Þetta er dýrsleg vél, lyklaborðið er to die for.

En sem skólavél .. naaaat. .hefði verið betra að kaupa 100k lappa og 200k borðtölvu :P



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: MSI GT60 - Missti mig aðeins í skólavélinni.

Pósturaf mundivalur » Lau 05. Jan 2013 11:13

Þetta er sko Massalappi :)
Ekkert af þessari þyngd bara styrkir mann :happy



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 18
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MSI GT60 - Missti mig aðeins í skólavélinni.

Pósturaf tveirmetrar » Lau 05. Jan 2013 11:14

Some0ne skrifaði:Þetta er dýrsleg vél, lyklaborðið er to die for.

En sem skólavél .. naaaat. .hefði verið betra að kaupa 100k lappa og 200k borðtölvu :P


I know I know, but it's like sooo déskotans awesome :D

Og ég elska að geta farið með lappa á lan og þessi stærð er ágæt fyrir mig. Er 200cm og 130kg, er þá bara með lappa í stíl :megasmile


Hardware perri

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1407
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: MSI GT60 - Missti mig aðeins í skólavélinni.

Pósturaf Eiiki » Lau 05. Jan 2013 12:53

Virkilega flott vél og gaman að þú sért ánægður með hana. Fyrir 2 metra mann ætti ekki að vera vandamál að drusla þessu á milli :)

En eitt..
tveirmetrar skrifaði:RAM - 20GB DDR3 1600 Dual-Channel (4GB x 4)

Ég sé ekki alveg hvernig 4*4GB = 20GB :roll:


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 18
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MSI GT60 - Missti mig aðeins í skólavélinni.

Pósturaf tveirmetrar » Lau 05. Jan 2013 13:09

Eiiki skrifaði:En eitt..
tveirmetrar skrifaði:RAM - 20GB DDR3 1600 Dual-Channel (4GB x 4)

Ég sé ekki alveg hvernig 4*4GB = 20GB :roll:


Ja ef ég skil þetta rétt þà eru þetta 4gb, 4gb, 4gb, 8gb kubbasamsetning samkvæmt heimasíðunni... veit ekki alveg hvernig þeir gera þetta en þetta er beint quote frá heimasíðunni þeirra...


Hardware perri

Skjámynd

Svansson
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
Reputation: 0
Staðsetning: Hérna
Staða: Ótengdur

Re: MSI GT60 - Missti mig aðeins í skólavélinni.

Pósturaf Svansson » Lau 05. Jan 2013 16:12

Geðveik vél. Og svo er alltaf hægt að spara síðan pening og kaupa borðtölvu seinna meir, þótt þú þurfir að kaupa alveg ágæta vél til að toppa þennan labba.
Geðveikt lyklaborð as well. Til hamingju með vélina segi ég bara :happy


550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2770
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 124
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MSI GT60 - Missti mig aðeins í skólavélinni.

Pósturaf zedro » Lau 05. Jan 2013 16:26

Hvað ertu að fara læra? Þarftu svona öfluga vél í námið?


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5567
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1040
Staða: Ótengdur

Re: MSI GT60 - Missti mig aðeins í skólavélinni.

Pósturaf appel » Lau 05. Jan 2013 16:28

Vá, það er bara diskótek þegar þú kveikir á vélinni.


*-*


Tesli
spjallið.is
Póstar: 470
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: MSI GT60 - Missti mig aðeins í skólavélinni.

Pósturaf Tesli » Lau 05. Jan 2013 16:32

Ég gerði þau mistök einusinni og keypti öfluga vél í skólann, það endaði með því að ég seldi hana því ég meikaði ekki athyglina þegar vifturnar fóru í botn :oops:
Annars er þetta mjög flott vél :happy



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MSI GT60 - Missti mig aðeins í skólavélinni.

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 05. Jan 2013 16:38

hahaha holy shiznit :megasmile Eini gallinn sem ég sé við þetta er að þetta er ekki vatnskælt :-"

Segi nú bara vel valið í skólann :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 18
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MSI GT60 - Missti mig aðeins í skólavélinni.

Pósturaf tveirmetrar » Lau 05. Jan 2013 16:53

Hehe thx :D Hrikalegt hvað maður getur aldrei hamið sig í neinu!

pedoman skrifaði:Geðveik vél. Og svo er alltaf hægt að spara síðan pening og kaupa borðtölvu seinna meir, þótt þú þurfir að kaupa alveg ágæta vél til að toppa þennan labba.
Geðveikt lyklaborð as well. Til hamingju með vélina segi ég bara :happy


Já ég þarf nú ekkert einhverja ofur borðtölvu, var að selja þessa http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=51188 og planið var nú ekki að fara í eitthvað svoleiðis aftur strax :P Langaði í eitthvað sem myndi höndla flesta leiki svo optionið væri til staðar að taka smá Civ og BF3 og svona :sleezyjoe

Zedro skrifaði:Hvað ertu að fara læra? Þarftu svona öfluga vél í námið?


Nope. Er að taka hagfræði... haha þetta er bara ég að leika mér eitthvað.

laemingi skrifaði:Ég gerði þau mistök einusinni og keypti öfluga vél í skólann, það endaði með því að ég seldi hana því ég meikaði ekki athyglina þegar vifturnar fóru í botn :oops:
Annars er þetta mjög flott vél :happy


Já ég átti ASUS Gamer vél áður og hún var líka svolítið hávær þegar ég var með hana í skólanum. Þessi á samt alveg að geta haldið sér niðri í hita þar sem Intel skjástýringin á að taka alveg við og 680 kortið að drepa á sér við venjulega notkun. En það verður bara að koma í ljós :megasmile


Hardware perri

Skjámynd

Svansson
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
Reputation: 0
Staðsetning: Hérna
Staða: Ótengdur

Re: MSI GT60 - Missti mig aðeins í skólavélinni.

Pósturaf Svansson » Lau 05. Jan 2013 17:11

tveirmetrar skrifaði:Hehe thx :D Hrikalegt hvað maður getur aldrei hamið sig í neinu!

pedoman skrifaði:Geðveik vél. Og svo er alltaf hægt að spara síðan pening og kaupa borðtölvu seinna meir, þótt þú þurfir að kaupa alveg ágæta vél til að toppa þennan labba.
Geðveikt lyklaborð as well. Til hamingju með vélina segi ég bara :happy


Já ég þarf nú ekkert einhverja ofur borðtölvu, var að selja þessa http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=51188 og planið var nú ekki að fara í eitthvað svoleiðis aftur strax :P Langaði í eitthvað sem myndi höndla flesta leiki svo optionið væri til staðar að taka smá Civ og BF3 og svona :sleezyjoe

Já okei, þú að selja hana. Þannig þú þarft kannski ekki alveg eins haha


550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 18
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MSI GT60 - Missti mig aðeins í skólavélinni.

Pósturaf tveirmetrar » Sun 06. Jan 2013 12:03

pedoman skrifaði:
Já okei, þú að selja hana. Þannig þú þarft kannski ekki alveg eins haha


nei langaði að prufa að vera bara með lappa... kemur svo bara í ljòs hvernig þetta dòt endist, hafði mestar àhyggjur af því þegar ég pantaði vélina...


Hardware perri

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 18
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MSI GT60 - Missti mig aðeins í skólavélinni.

Pósturaf tveirmetrar » Þri 08. Jan 2013 21:30

Segiði mér meira um hversu awesome nýja tölvan min er! =D> :guy

ps hvar er best að fá sér kæliviftu undir svona?


Hardware perri

Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: MSI GT60 - Missti mig aðeins í skólavélinni.

Pósturaf Jimmy » Þri 08. Jan 2013 21:49

Hvernig er að fara með svona vél fram og tilbaka í skólann á hverjum degi?


~

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: MSI GT60 - Missti mig aðeins í skólavélinni.

Pósturaf Xovius » Þri 08. Jan 2013 22:12

Þetta er nú ekkert svakaleg þyngd, bara eins og ein auka stór bók með í töskuna...



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1567
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MSI GT60 - Missti mig aðeins í skólavélinni.

Pósturaf Benzmann » Þri 08. Jan 2013 23:40

tveirmetrar skrifaði:Segiði mér meira um hversu awesome nýja tölvan min er! =D> :guy

ps hvar er best að fá sér kæliviftu undir svona?



MSI :pjuke að mínu mati

ef þetta á að vera góð vél, þá ætti hún ekki að þurfa kæliviftu undir ;)


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1041
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MSI GT60 - Missti mig aðeins í skólavélinni.

Pósturaf braudrist » Þri 08. Jan 2013 23:44

Skítt með þyngdina, þetta er déskotans awesome vél. :D
Til hamingju með gripinn.

Edit: vá, virkilega að censora 'f k n' ? Eru bara bölvaðir teprutappar hérna eða ? :D


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 190
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: MSI GT60 - Missti mig aðeins í skólavélinni.

Pósturaf Jón Ragnar » Mið 09. Jan 2013 08:55

Þungar fartölvur sucka feitt samt :lol:

Er með Dell Latitude E6520 með stóru rafhlöðunni í vinnuni. Erfitt að vera með hana í annari hendini uppi í stiga að föndra í patchaskáp eða eitthvað :lol:


Geðveik fartölva samt sem þú varst að kaupa. Elska svona overkill



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: MSI GT60 - Missti mig aðeins í skólavélinni.

Pósturaf olafurfo » Mið 09. Jan 2013 10:10

Fékk mér http://www.xoticpc.com/msi-gt70-0nc494us-p-4986.html fyrir 2 mánuðum síðan og skal segja þér að þú verður ekki svikinn af þinni vél
Tímdi ekki að kaupa mér 680 kortið þá (kostaði auka 30-40 þúsund) en burtséð frá því verðuru aldrei í hættu með að viftan fari í botn í skólanum (nema þú sért að spila tölvuleiki)
Hönnunin á vélinni er til fyrirmyndar fyrir kælingu og aukalega er hægt að swappa milli internal skjákorts og 680 kortið (eykur batterís endinguna um svona tvöfallt)

Ég seldi mína borðtölvu og skólalappa til að kaupa GT70 vélina og þetta er það þæginlegasta sem ég veit um.. ~5 sec að taka sig til fyrir lan :D

Til lukku með gripinn og velkominn í góðaleikjatölvuhópinn !!



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 18
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MSI GT60 - Missti mig aðeins í skólavélinni.

Pósturaf tveirmetrar » Mið 09. Jan 2013 12:05

Benzmann skrifaði:
tveirmetrar skrifaði:Segiði mér meira um hversu awesome nýja tölvan min er! =D> :guy

ps hvar er best að fá sér kæliviftu undir svona?



MSI :pjuke að mínu mati

ef þetta á að vera góð vél, þá ætti hún ekki að þurfa kæliviftu undir ;)


Hef aldrei átt MSI svo ég get ekki tjáð mig um það. Hef séð lítið af þekktum göllum í þessari vél. Mælt með uppfæra bios einhverstaðar ef GTX680m er með leiðindi.
Er ekki kominn með vélina svo ég veit ekki hvort ég "þarf" kæliviftu. Fæ hana á föstudaginn. Hljómaði bara eins og góð hugmynd. Allt er betra ef það keyrir kalt :happy

Jimmy skrifaði:Hvernig er að fara með svona vél fram og tilbaka í skólann á hverjum degi?


Veit ekki ennþá. Var með 4kg vél 17" og fannst það alveg þungt, en eins og einhver sagði, bara microeconomics bókin mín er rúm 3 kíló svo ein 3kg tölva skiptir nú ekki svo miklu :-k

olafurfo skrifaði:Fékk mér http://www.xoticpc.com/msi-gt70-0nc494us-p-4986.html fyrir 2 mánuðum síðan og skal segja þér að þú verður ekki svikinn af þinni vél
Tímdi ekki að kaupa mér 680 kortið þá (kostaði auka 30-40 þúsund) en burtséð frá því verðuru aldrei í hættu með að viftan fari í botn í skólanum (nema þú sért að spila tölvuleiki)
Hönnunin á vélinni er til fyrirmyndar fyrir kælingu og aukalega er hægt að swappa milli internal skjákorts og 680 kortið (eykur batterís endinguna um svona tvöfallt)

Ég seldi mína borðtölvu og skólalappa til að kaupa GT70 vélina og þetta er það þæginlegasta sem ég veit um.. ~5 sec að taka sig til fyrir lan :D

Til lukku með gripinn og velkominn í góðaleikjatölvuhópinn !!


Já ég skoðaði nokkur review og þeir voru harðir á því að ef þú ert ekki í neinni þungri vinnslu þá væri lítill hávaði í vélinni.

Ég er einmitt hrifinn af lappanum útaf lan möguleikanum. Elskaði að kíkja til félagana þegar ég var með 17 tommuna og taka smá Civ eða BC2 og get svo bara farið aftur heim með græjurnar um leið án neins vesens.

Svo verður maður með einn 22" eða 24" skjá heima sem maður getur tengt í og verið þá með good stuff leikjasetup :twisted:


Hardware perri

Skjámynd

inservible
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 315
Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
Reputation: 8
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Re: MSI GT60 - Missti mig aðeins í skólavélinni.

Pósturaf inservible » Mið 09. Jan 2013 12:47

Finnst hún alveg hverjar krónu virði, hún er awesome til hamingju með hana!