Síða 1 af 1
					
				Þarf endanlegt svar: Er þetta kort Vivo?
				Sent: Mán 23. Ágú 2004 00:53
				af ErectuZ
				Ok. Eins og sumir hérna vita, þá keypti ég mér Radeon x800pro kort. En ég þarf að vita, hvort að 
þetta kort sé Vivo. Það er að segja, softmoddanlegt. Og ef það er Vivo, ef ég ætlaði að softmodda, er kælingin á x800pro nóg fyrir þetta eða ætti ég að fá mér betri kælingu á kortið?
 
			
					
				
				Sent: Mán 23. Ágú 2004 07:38
				af elv
				Og hvernig eigum við í ósköpunum að vita það............með HUGArorkuinni.Þetta er Vaktinn og við getum ekki gefið meiri upplýsingar en þú í rauninni gefur okkur, Þetta er svipað og þetta"Heyrðu ég var að kaupa mér bíll......hann er rauður er hann með 2.0l vél!!!!"
En til að svara þér er VIVO"video in,video out "
			 
			
					
				
				Sent: Mán 23. Ágú 2004 09:56
				af gumol
				Hann gaf nú link á kortið 
 
Ef þú hefðir skoðað eldri pósta hefðiru séð hvað VIVO er. 
Þetta kort er bara með Video Out og þessvegna ekki VIVO.
 
			
					
				
				Sent: Mán 23. Ágú 2004 15:19
				af ErectuZ
				Ok. Þetta var svarið sem ég var að leita að. Undanfarið hef ég bara fengið svör eins og "Vivo er Video In Video Out" og ég veit það alveg. En þetta svar er það sem ég varað leita að. Takk gumol 
 
 
By the way, er þetta kort þá softmoddanlegt? Eða var það bara og einungis Vivo kort?
 
			
					
				
				Sent: Mán 23. Ágú 2004 15:48
				af elv
				
 Sá ekki linkinn.Skilts að það séu bara VIVO kortin sem séu softmodanleg í XT.Gætir samt prófað að gera leit á ocforum.com,hexus.net .
** annars er nú búið að breyta titlinum...spurning með póstinn líka 

 
			
					
				
				Sent: Mán 23. Ágú 2004 15:57
				af ErectuZ
				Ok. En ein spurning en. Hvað haldið þið að x800pro-inn þoli mikinn hita? Ég er nefnilega að spá í að yfirklukka...
			 
			
					
				
				Sent: Þri 24. Ágú 2004 07:33
				af elv
				Rainmaker skrifaði:Ok. En ein spurning en. Hvað haldið þið að x800pro-inn þoli mikinn hita? Ég er nefnilega að spá í að yfirklukka...
70c og eitthvað er eðlilegt hitastig á highend kortum
 
			
					
				
				Sent: Þri 24. Ágú 2004 18:16
				af ErectuZ
				hmm. Ég er að fá eitthvað um 42°C í idle og eitthvað kringum 65° í load... Skjákortinu, sko....
			 
			
					
				
				Sent: Þri 24. Ágú 2004 18:18
				af BlitZ3r
				moddaðu kortið í xt ef þú vilt fara lengra þá fá sér berti loftkælingu eða vatnskælingu
			 
			
					
				
				Sent: Þri 24. Ágú 2004 18:19
				af ErectuZ
				Hehe, Blitz3r, þú ert ekki að fatta. Þetta lort er ekki Vivo og þá get ég ekki Softmoddað það 

 Nema þú kannist við aðra leið....
 
			
					
				
				Sent: Þri 24. Ágú 2004 19:00
				af elv
				Rainmaker skrifaði:hmm. Ég er að fá eitthvað um 42°C í idle og eitthvað kringum 65° í load... Skjákortinu, sko....
Það er mjög eðlilegt
Rainmaker skrifaði:Hehe, Blitz3r, þú ert ekki að fatta. Þetta lort er ekki Vivo og þá get ég ekki Softmoddað það 

 Nema þú kannist við aðra leið....
 
Getur alltaf klukkað það
 
			
					
				
				Sent: Þri 24. Ágú 2004 19:50
				af BlitZ3r
				Rainmaker skrifaði:Hehe, Blitz3r, þú ert ekki að fatta. Þetta lort er ekki Vivo og þá get ég ekki Softmoddað það 

 Nema þú kannist við aðra leið....
 
 
ég var ekkert að meina tetta kort
 
			
					
				
				Sent: Þri 24. Ágú 2004 20:01
				af ErectuZ
				Hvaða kort þá? Þetta er eina kortið sem ég á.....
			 
			
					
				
				Sent: Þri 24. Ágú 2004 22:17
				af BlitZ3r
				ó hélt að þú værir ekki búinn að kaupa það 

 
			
					
				
				Sent: Sun 29. Ágú 2004 11:49
				af Pepsi
				En strákar, X800pro?  Er það ekki allveg nógu gott kort eins og það er í upphafi.  Vera bara með góða vél með því?  Þetta softmod dæmi og yfirklukkun á öllu sem viðkemur tölvum í dag er þetta ekki að fara út í öfgar?  Nei mér bara datt þetta allt í einu í hug