Síða 1 af 1
					
				360wChieftec Powersupply og GF6800GT
				Sent: Lau 28. Ágú 2004 14:34
				af Pepsi
				Ég var að spá hvort að chieftec powersupply 360w sem keyrir xp3000+ örgjörva, 2 hdd, eitt cd rom og Creative Audigy soundcard, ráði eitthvað við Gainward6800GT??  maður þorir ekkert að fara að kaupa og svo virkar ekkert, að vísu ef maður er  á annað borð að versla skjákort fyrir 60þúsund þá ætti maður held ég ekkert að vera að grenja yfir að kaupa nýtt ps. HVað finnst ykkur?
			 
			
					
				
				Sent: Lau 28. Ágú 2004 14:41
				af elv
				
			 
			
					
				
				Sent: Lau 28. Ágú 2004 16:03
				af Pepsi
				takk fyrir linkinn, en ég er ennþá ekki viss
			 
			
					
				
				Sent: Lau 28. Ágú 2004 16:19
				af elv
				Ég myndi fá mér stærra PSU...þú gleymir að taka saman viftunar sem þú ert með ....og þær taka nú rafmagn líka 

 
			
					
				
				Sent: Lau 28. Ágú 2004 16:45
				af MezzUp
				ef að þú týmir að eyða 13-16 þús. kalli, tjekkaðu á þessu review'i frá Fletch; 
http://www.megahertz.is/modules.php?nam ... tent&id=36 
			
					
				
				Sent: Lau 28. Ágú 2004 17:46
				af axyne
				
það kostar 18.900.kr hjá task.
Fletch fékk sitt hjá task
 
			 
			
					
				
				Sent: Lau 28. Ágú 2004 17:52
				af Fletch
				það er stærsta týpan, minni duga þér vel, eru jafnöflug ef ekki öflugri en noname 600W crap
Fletch
			 
			
					
				
				Sent: Lau 28. Ágú 2004 17:52
				af MezzUp
				axyne skrifaði:það kostar 18.900.kr hjá task.
Fletch fékk sitt hjá task
 
jamm, en ég held að 420-470W ættu að vera nóg fyrir flesta