Síða 1 af 1
					
				Max fsp í leikjum
				Sent: Lau 28. Ágú 2004 17:28
				af machinehead
				Ég náði í hið einkar skemmtinlega forrit Fraps um daginn og er svona búinn að vera að fylgjast með FPS í hinum ýmsu leikjum.
Ég er með X800pro og P4 2.8 og fer aldrei upp fyrir 30 fps í GTA:VC. Hann er bara fastur í 30 og fer stundum niður í 28 en sjaldan. Þetta hefur komið fyrir í fleiri leikjum að það er eins og þeir komist bara ekki upp fyrir áhveðinn fjölda Fps, ég spila Doom 3 og hann fer alveg upp fyrir 30(spila GTA og Doom í 1600*1200 í mestu quality)... Veit einhver af hverju þetta er svona?
Vona að einhver skilji hvað ég er að meina
Edit: Gleymdi að segja að ég spila Battlefield einnig í 1600*1200 með 80-100 fps, engin vandamál þar...
			 
			
					
				
				Sent: Lau 28. Ágú 2004 17:41
				af Mysingur
				í GTA, farðu í display options og slökktu á frame limiter  

 
			
					
				
				Sent: Lau 28. Ágú 2004 17:55
				af machinehead
				Okay, þetta er aðeins betra, nú er hann í 60 stable, fer ekki upp fyrir það. Einnig var ég að taka eftir því að hann fer heldur aldrei upp fyrir 100 í Battlefield, er einhver svona frame limit á honum?
			 
			
					
				
				Sent: Lau 28. Ágú 2004 18:04
				af Predator
				Það er 60fps limit á doom3
			 
			
					
				
				Sent: Lau 28. Ágú 2004 22:31
				af ErectuZ
				Hertz á skjáum hindra líka fps-ið. Ef þú ert t.d. að keyra leikinn á 60hz á skjánum, þá færðu ekki meira en 60fps í leiknum... Eða það held ég. Ef ég er að bulla, þá bara leiðrétta mig...
			 
			
					
				
				Sent: Lau 28. Ágú 2004 22:36
				af Mysingur
				það heitir vertical sync, það veldur því að FPS fer ekki hærra en hertz á skjánum. Það er samt hægt að slökkva á því í ati control panel
			 
			
					
				
				Sent: Lau 28. Ágú 2004 22:50
				af MezzUp
				Hertzin segja til um það hversu oft á sekúndu skjárinn uppfærir sig, þ.e. birtir nýja mynd. Þannig að skjár sem að er að vinna á 60Hz, birtir í raun bara 60 ramma á sekúndu, þannig að það skiptir ekki máli þótt að leikurinn keyri á 60 eða 200FPS, það er skjárinn sem að er "flöskuhálsinn".
Ef að kveikt er á vertical-sync þá cappast FPS'ið í leiknum við Hz'ið á skjánum, enda óþarfi að tölvan sé að reyna óþarfa mikið á sig við að búa til fleiri myndir en skjárinn sýnir.
Sumir leikir, t.d. CS limit'a skjáinn á 60Hz(þ.a.l. í 60FPS ef v-sync er á), þótt að hann ráði við meira í upplausninni sem notuð er, þá er hægt að nota forritin Reforce eða "Refresh lock"(bara nvidia kannski?) til þess að keyra skjáinn á eins mörgum Hz'um og hann ræður við í þeirri upplausn sem að notuð er, og þá getur skjárinn verið að sýna ,,sönn" 100 FPS.
			 
			
					
				
				Sent: Sun 29. Ágú 2004 01:16
				af BlitZ3r
				það er líka hægt í ati cat drivernum hann er kannski stable i 60hz og fer i 100hz þegar eg fer i leik (cs,doom3....) þægilegt 

 
			
					
				
				Sent: Sun 29. Ágú 2004 15:23
				af machinehead
				Okay ég skil þetta núna, ef að ég er með skjáinn í 1600*1200 þá e rhann bara 75Hz, þess vegna fer ég ekki upp fyrir 75 fps í lekjum í þessari upplausn, rétt?.
			 
			
					
				
				Sent: Sun 29. Ágú 2004 15:53
				af MezzUp
				machinehead skrifaði:Okay ég skil þetta núna, ef að ég er með skjáinn í 1600*1200 þá e rhann bara 75Hz, þess vegna fer ég ekki upp fyrir 75 fps í lekjum í þessari upplausn, rétt?.
ef að þú ert með kveikt á v-sync, já
ef ekki, þá gæti leikurinn farið uppfyrir 75fps, en skjárinn myndi samt ennþá sýna 75 ramma á sekúndu
 
			
					
				
				Sent: Sun 29. Ágú 2004 16:07
				af Jakob
				machinehead skrifaði:Okay, þetta er aðeins betra, nú er hann í 60 stable, fer ekki upp fyrir það. Einnig var ég að taka eftir því að hann fer heldur aldrei upp fyrir 100 í Battlefield, er einhver svona frame limit á honum?
Ég er með X800 PRO og næ vel yfir 100 fps í 1280x1024... Yfirleitt er það 120-130 fps.
Þetta er bara svo há upplausn sem þú ert að spila í.
 
			
					
				
				Sent: Mán 30. Ágú 2004 17:34
				af Pandemic
				Battlefield er cappaður í 100fps gerðu bara fps 1 í console og com_showfps 1 í doom3 
