Síða 1 af 1
					
				Radeon 9800 Pro problem í Doom3 :(
				Sent: Mán 30. Ágú 2004 19:54
				af FilippoBeRio
				Málið er að þegar ég fer í Doom3 koma einhverjir hvítir, rauðir eða gulir punktar útum allt og mynda svonna geitungabús mynstur 

  litla fimmhyrninga útum allt. Ætti ég að fá mér nýjan driver eða láta kíkja á kortið mitt( Radeon 9800 PRO. ). 
Mynd 
			
					
				
				Sent: Mán 30. Ágú 2004 20:07
				af SolidFeather
				That's ****ed up  
 
 
Prufa Catalyst 4.9?
 
			
					
				
				Sent: Mán 30. Ágú 2004 20:25
				af axyne
				ertu nokkuð að yfirklukka skjákortið þitt ?
			 
			
					
				
				Sent: Mán 30. Ágú 2004 21:30
				af FilippoBeRio
				Bara eitthvað tweak guide sem var á ice.skjalfti.is 

 annars nei
 
			
					
				
				Sent: Mán 30. Ágú 2004 23:31
				af jericho
				ég var að fá mér Radeon 9800 Pro og þetta virkar fínt hjá mér.  Ég náði í nýjustu drivera á ATI heimasíðunni og Doom3 rönnar eins og smjör á heitri pönnu
			 
			
					
				
				Sent: Þri 31. Ágú 2004 08:12
				af gnarr
				þetta er bilað pipline í kortinu. eina sem þú getur gert er að skila kortinu.. eða flasha það með 9800se bios.. sem ég efast um að þú viljir gera.