Hvað Móðurborð á maður að kaupa?


Höfundur
dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Hvað Móðurborð á maður að kaupa?

Pósturaf dogalicius » Þri 12. Mar 2013 14:32

Hvað eru bestu kaupin í dag?
er með 1090t og kannski maður uppfæri í FX-8350

5-6 sata tengi duga og sli er alls ekki must en alltaf gaman að eiga kostinn.

líst vel á þessi hérna

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1895
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1894

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _990XA-UD3

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... A_970A-UD3


Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.


troll face96
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Mið 02. Jan 2013 15:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað Móðurborð á maður að kaupa?

Pósturaf troll face96 » Þri 12. Mar 2013 14:40

Fáðu þér Intel core i7 2600k :happy



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað Móðurborð á maður að kaupa?

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 12. Mar 2013 17:14

troll face96 skrifaði:Fáðu þér Intel core i7 2600k :happy

Hann var að spurju hvert af eftirfarandi móðurborðum hann ætti að fá sér... Þetta svar kemur spurningunni ekkert við. Gætir alveg eins bent honum á að fá sér hrærivél...

En ég og vinur minn erum hérna báðir nördar og erum sammála um seinna ASRock borðið... Það er bæði fallegt og gott borð ;)

Gangi þér allt í haginn með þetta :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Hvað Móðurborð á maður að kaupa?

Pósturaf kizi86 » Þri 12. Mar 2013 18:29

þegar uppfærir.. hvað viltu fá fyrir 1090t örgjörvann?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

krissdadi
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hvað Móðurborð á maður að kaupa?

Pósturaf krissdadi » Þri 12. Mar 2013 18:39

Ég myndi segja að seinna Gigabyte borðið sé best búna borðið
það er með sli/Crossfire 6 sata tengi (sem mér fynnst algjört lágmark) og front panel connector fyrir usb3

En ég held samt að Asrock borðin séu betri.




troll face96
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Mið 02. Jan 2013 15:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað Móðurborð á maður að kaupa?

Pósturaf troll face96 » Þri 12. Mar 2013 19:06

AciD_RaiN skrifaði:
troll face96 skrifaði:Fáðu þér Intel core i7 2600k :happy

Hann var að spurju hvert af eftirfarandi móðurborðum hann ætti að fá sér... Þetta svar kemur spurningunni ekkert við. Gætir alveg eins bent honum á að fá sér hrærivél...

En ég og vinur minn erum hérna báðir nördar og erum sammála um seinna ASRock borðið... Það er bæði fallegt og gott borð ;)

Gangi þér allt í haginn með þetta :happy


sorry ég las ekki allt ](*,) þá fist mér ASRock 990FX Extreme3




Höfundur
dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Hvað Móðurborð á maður að kaupa?

Pósturaf dogalicius » Þri 12. Mar 2013 19:06

Já talk fyrir ,Er opinn fyrir öðrum tillögum

Veit ekki hvenær ég uppfæri og ekkert víst að ég selji hann, alltaf gott að vera með tvær í takinu :)


Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2348
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Hvað Móðurborð á maður að kaupa?

Pósturaf Moldvarpan » Þri 12. Mar 2013 19:35

Persónulega þá myndi ég sleppa þessari uppfærslu, þar sem hún er ekkert gríðarlegt "bump" á vélbúnaði.

Ég myndi frekar splæsa í öflugt skjákort og SSD.


Með fyrirvara að ég þekki ekki vélbúnaðinn þinn.