Hvorn skjáinn?

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 653
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvorn skjáinn?

Pósturaf tveirmetrar » Mið 01. Maí 2013 09:02

Er að panta mér skjá hjá Tölvutek.

Var að panta nýja vél og þessi skjár verður notaður á skrifstonunni heima, ekkert í leikjaspilun.
Er búinn að vera bera saman VA LED skjái við IPS skjáina hjá þeim.

Hvað finnst ykkur:

Þessi VA LED
eða
Þessi IPS
eða eitthvað annað kannski?

Hvað á maður að leggja áherslu á í svona skrifstofu skjám?
Langar í 27" og tími ekki að fara uppfyrir 60-70.000.-

Er einhver sem nennir að renna yfir helstu kosti og ókosti IPS panela?
Er búinn að vera lesa aðeins og helst er tekið fram að maður fái betri liti en getur lennt í ghosting, input lag, minni skerpu eða minni skjábirtu í sumum IPS panelum.


Hardware perri

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5986
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn skjáinn?

Pósturaf appel » Sun 05. Maí 2013 22:39

Ég keypti mér svona BenQ VA-LED á föstudaginn, gæti ekki verið sáttari, perfect skjár.

Var líka að íhuga þennan LG IPS, en mér fannst hann bara ekki eins flottur, auk þess var hann dýrari.


*-*


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn skjáinn?

Pósturaf vesley » Sun 05. Maí 2013 22:48

appel skrifaði:Ég keypti mér svona BenQ VA-LED á föstudaginn, gæti ekki verið sáttari, perfect skjár.

Var líka að íhuga þennan LG IPS, en mér fannst hann bara ekki eins flottur, auk þess var hann dýrari.



Djöfull finnst mér samt LG skjárinn fallegur.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn skjáinn?

Pósturaf GuðjónR » Sun 05. Maí 2013 23:10

Það eru LG panelar í 27" iMac, í MacBookPro er happa og glappa hvort þú færð Samsung eða LG panel.
Ég er búinn að eiga nokkra 27" iMac með LG panels og verð að segja að Apple hefði betur tekið frá Samsung jafnvel þó þeir séu í fýlu yfir patent þjófnaði þeirra.
http://www.digitaltrends.com/computing/ ... t-started/



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 653
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn skjáinn?

Pósturaf tveirmetrar » Mán 06. Maí 2013 00:54

Pantaði LG skjáinn fyrir heimilisvélina.

Ætla svo sjálfur að panta mér VA LED skjáinn fyrir Riggið mitt. :happy

Edit: LG skjárinn er rosalega flottur en standurinn er hræðilegur. Smá hreyfing á borðinu og hann hristist í 2 mínútur :thumbsd


Hardware perri

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn skjáinn?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 06. Maí 2013 01:09

ég er með þennan LG skjá og er að elska hann :D


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com