Síða 1 af 1

Tölvukaup

Sent: Mán 13. Maí 2013 08:02
af Stufsi
Er búin að vera að skoða hin ýmsu setup hjá tölvuverslunum hér á landi og kominn tími á að fá sér nýja tölvu þar sem þessi er að gefa upp á bátinn.
ég var að velta fyrir mér hvað ykkur finnst um þessi setup og er eithvað annað t.d. skjákort eða annar aflgjafi eða annar örgjörvi sem þið mynduð taka í stað einhverns annars.


Tölvan myndi mest vera notuð í leikjaspilun, bíómynda og þátta glápp og forritun og smávegis skóla dóterí eflaust

att.is: - Kostar 151 þúsund
Aflgjafi - http://www.att.is/product_info.php?products_id=8313
Örgjörvi - http://www.att.is/product_info.php?products_id=7896
Vinnsluminni - http://www.att.is/product_info.php?products_id=7607
Móðurborð - http://www.att.is/product_info.php?products_id=7857
Örgjörvakæling - http://www.att.is/product_info.php?products_id=7733
Skjákort - http://www.att.is/product_info.php?products_id=8244
Tölvukassi - http://www.att.is/product_info.php?products_id=6321


Tölvutækni.is - kostar 158 þúsund
Aflgjafi - http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2281
Örgjörvi - http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2201
Vinnsluminni - http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2412
Móðurborð - http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2337
Örgjörvakæling - http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2399
Skjákort - http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2271
Tölvukassi - http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2120


Kisildalur.is - 137 þúusund
körfukóði - EOGE0 DAQBR OQ272 MBUGE CC846
Aflgjafi - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2198
Örgjörvi - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2080
Vinnsluminni - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2234
Móðurborð - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2286
Örgjörvakæling - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2074
Skjákort - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2178
Tölvukassi - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1973


Start.is - 141.520 án kassa
Aflgjafi - http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3264
Örgjörvi - http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3470
Vinnsluminni - http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3673
Móðurborð - http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3486
Örgjörvakæling - http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3555
Skjákort - http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3674
Tölvukassi -


Tölvulistinn - 157 þúsund
Aflgjafi - http://tl.is/product/corsair-gs-700w-at ... -v2-gaming
Örgjörvi - http://tl.is/product/intel-core-i5-3570-34ghz-22nm-6mb
Vinnsluminni - http://tl.is/product/corsair-8gb-2x4gb- ... z-cl9-xms3
Móðurborð - http://tl.is/product/msi-z77a-g43-1155- ... -usb3-hdmi
Örgjörvakæling - http://tl.is/product/coolermaster-hyper ... oll-socket
Skjákort - http://tl.is/product/msi-geforce-n660gtx-tf-oc-2gb
Tölvukassi - http://tl.is/product/coolermaster-haf-912-plus


Computer.is 133 þúsund án aflgjafa
Aflgjafi -
Örgjörvi - http://www.computer.is/vorur/7789/
Vinnsluminni - http://www.computer.is/vorur/5324/
Móðurborð - http://www.computer.is/vorur/4024/
Örgjörvakæling - http://www.computer.is/vorur/7671/
Skjákort - http://www.computer.is/vorur/3950/
Tölvukassi - http://www.computer.is/vorur/7731/



tölvutek - 149 þúsund
Aflgjafi - http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... 20mm-vifta
Örgjörvi - http://www.tolvutek.is/vara/intel-core- ... rvi-retail
Vinnsluminni - http://www.tolvutek.is/vara/mushkin-8gb ... um-cl9-15v
Móðurborð - http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s1 ... -modurbord
Örgjörvakæling - http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... -amd-intel
Skjákort - http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-gt ... -2gb-gddr5
Tölvukassi - http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... si-svartur

Re: Tölvukaup

Sent: Þri 02. Júl 2013 17:17
af trausti164
Held að Start.is tölvan sé best útaf 660 ti kortinu, en það væri nu samt gáfulegast að versla ekki hjá einni verslun og taka bara frá ódýrustu búðunum i hvert skipti, meira vesen en það skilar sér í meiri pening en þig myndi gruna.

Re: Tölvukaup

Sent: Þri 02. Júl 2013 17:18
af oskar9
trausti164 skrifaði:Held að Start.is tölvan sé best útaf 660 ti kortinu, en það væri nu samt gáfulegast að versla ekki hjá einni verslun og taka bara frá ódýrustu búðunum i hvert skipti, meira vesen en það skilar sér í meiri pening en þig myndi gruna.


Það verður eitthvað ódýrar en verslanir verða bara svo mikið liðlegri ef maður tekur allann pakkan hjá þeim svona varðandi það ef það kemur eitthvað uppá, það er allavegna mín reynsla

Re: Tölvukaup

Sent: Þri 02. Júl 2013 18:22
af Halli13
trausti164 skrifaði:Held að Start.is tölvan sé best útaf 660 ti kortinu, en það væri nu samt gáfulegast að versla ekki hjá einni verslun og taka bara frá ódýrustu búðunum i hvert skipti, meira vesen en það skilar sér í meiri pening en þig myndi gruna.


Er ekki alveg sammála þér þarna, ég mæli með því að taka allt hjá sömu verslun í staðin fyrir að keyra útum allan bæ og spara nokkra þúsundkalla, einnig hafa verslanir í mínum tilfellum alltaf sett saman tölvuna og sett upp stýrikerfi ókeypis ef allt er keypt hjá þeim og þó ég tali nú ekki um þægindin að fá tölvuna afhenta tilbúna þá sparar það þeim líka pening sem kunna þetta ekki sjálfir.

Einnig ef tölvan klikkar eitthvað að geta bara hent henni á borðið hjá þeim og þeir fixa það fyrir þig, að því gefnu að hún sé enn í ábyrgð, í staðin fyrir að þurfa að finna vandamálið sjálfur (eða borga fagmanni fyrir að gera það) og fara síðan með bilaða hlutin þar sem hann var keyptur.