Strikamerkja skanna vesen

Skjámynd

Höfundur
methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Strikamerkja skanna vesen

Pósturaf methylman » Fim 16. Maí 2013 21:31

Er einhver sem kann að setja upp lesara svo hann greini íslenskt lyklaborð, eða skili táknum eins og bandstriki beint inn, öll hjálp væri vel þegin. Manúallin með þessari græju er frekar óljós http://tl.is/product/strikamerkjaskanni-usb-300mm


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Strikamerkja skanna vesen

Pósturaf gRIMwORLD » Fim 16. Maí 2013 21:34

Þarft að passa að vera með rétt code, þeas strikamerkið sem þú ert að skanna er Code-39 eða eitthvað annað og mögulega prófa þig áfram með aðrar stillingar.

Ef þú ert ekki með neitt til að vinna eftir þá er trial and error málið


9950X | 96GB | 2TB Gen5 | 3090 | ProArt X870 Creator

Skjámynd

Höfundur
methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Strikamerkja skanna vesen

Pósturaf methylman » Fim 16. Maí 2013 21:44

Er með Code 39 og notaði bandstrik í vörunúmerum scanninn kemur með bandstrikið sem lítið ö auðvitað er búinn að reyna ASCII sem emulation en dugar ekki


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Strikamerkja skanna vesen

Pósturaf gRIMwORLD » Fim 16. Maí 2013 23:08

ertu búinn að prófa að skipta um input mode, þeas keyboard mode, usb mode etc?


9950X | 96GB | 2TB Gen5 | 3090 | ProArt X870 Creator