Síða 1 af 2

Bootmgr is missing!

Sent: Mán 03. Jún 2013 15:19
af Xovius
Sælir, nú var ég að rykhreinsa tölvuna og ég kippti gamla SSDinum út úr henni í leiðinni. Ég er kominn með nýjann og OS er á honum, búinn að formatta hinn og ætlaði að fara að skella honum ofaní kassa. Svo þegar ég kveiki á tölvunni aftur kemur bara bootmgr missing error uppá skjáinn. Hún postar og svona og sér alla diskana í bios (tveir geymsludiskar og svo os SSDinn) og boot order hefur ekkert breyst. Hvað gæti verið að valda þessu?

Re: Bootmgr is missing!

Sent: Mán 03. Jún 2013 15:29
af Tiger
he he mjög vinsælt vandamál og hef ég lent oft í þessu með tölvuna hjá guttanum. Eins og ég skildi þetta á sínum tíma á stýrikerfið stundum til að setja þessa bootmgr skrá á annan disk en OS. Þessvegna er ég alltaf farinn að taka alla diska nema þann sem á að geyma stýrikerfið úr sambandi þegar ég set upp stýrikerfi. Þannig að líklega hefur bootmgr verið á gamla SSD og virkað fínt meðan hann var í tölvunni en ekki lengur.
Getur það ekki passað, að gamli SSD var í tölvunni þegar þú settir upp OS á nýja SSD diskinn?

Re: Bootmgr is missing!

Sent: Mán 03. Jún 2013 16:40
af Xovius
Tiger skrifaði:he he mjög vinsælt vandamál og hef ég lent oft í þessu með tölvuna hjá guttanum. Eins og ég skildi þetta á sínum tíma á stýrikerfið stundum til að setja þessa bootmgr skrá á annan disk en OS. Þessvegna er ég alltaf farinn að taka alla diska nema þann sem á að geyma stýrikerfið úr sambandi þegar ég set upp stýrikerfi. Þannig að líklega hefur bootmgr verið á gamla SSD og virkað fínt meðan hann var í tölvunni en ekki lengur.
Getur það ekki passað, að gamli SSD var í tölvunni þegar þú settir upp OS á nýja SSD diskinn?

Ju, samt langt sidan eg formattadi hann. Samt eftir ad eg setti nyja OS upp. Hefdi thetta ekki bilad ta, ef Bootmgr er tar?

Re: Bootmgr is missing!

Sent: Mán 03. Jún 2013 17:13
af playman
Alveg rétt hjá Tiger, þetta er alveg óþolandi stundum.
Eins og Tiger seigir þá á maður alltaf að taka alla diska úr sambandi þegar maður formattar til þess að koma einmitt í veg fyrir svona vesen.

Getur prófað að skoða þetta. Annars er örugglega bara system repair næst á dagskrá.
http://pcsupport.about.com/od/findbyerr ... issing.htm
og
http://www.techsupportalert.com/content ... dows-7.htm

Mig minnir endilega að það sé MBR fix á Hiren's boot cd.
http://www.diydatarecovery.nl/MBRtool_manual.htm

Re: Bootmgr is missing!

Sent: Mán 03. Jún 2013 21:31
af Xovius
Ó yndislega microsoft.
Er það ekki rétt hjá mér að einfaldasta leiðin til að laga þetta sé bara að skella win8 disknum í til að fá upp repair dæmið?
Það vill nefninlega svo óheppilega til að ég keypti þetta á netinu og fékk aldrei neinn disk, bara download. Með því að setja inn key-codeinn (sem ég á sem betur fer) á ég að geta náð í install media'ið aftur (og skella bara inná usb, er ekki með diskadrif) en það virðist bara hægt á windows tölvum og tölvan sem ég þarf að nota núna er makki. Þegar ég smelli á hnappinn til að ná í þetta kemur bara .exe download frá þeim með forriti sem á væntanlega að leyfa mér að slá inn lykilinn minn til að staðfesta að ég megi downloada þessu en það er augljóslega ekki að fara að ganga.
Er einhver önnur leið til að ná í þetta löglega frá þeim eða þarf ég að leita út fyrir þann ramma?
Er mikil áhætta í því að nota ólöglega útgáfu af þessu ef ég er ekki að fara að gera install, bara smá repair?

Re: Bootmgr is missing!

Sent: Mán 03. Jún 2013 23:26
af Xovius
Jæja, skellti bara gamla SSDinum aftur inn... Bootar upp og ekkert vesen núna :/
Þegar ég kíki á diskinn inní stýrikerfinu lýtur samt út fyrir að það sé ekkert inná honum, það stendur reyndar 1.13GBused en það eru engin file inná honum (ekki venjuleg hidden files heldur).
Hvernig kem ég í veg fyrir að tölvan fari aftur í fokk þegar ég tek hann út?

Re: Bootmgr is missing!

Sent: Mán 03. Jún 2013 23:32
af vesi

Re: Bootmgr is missing!

Sent: Mán 03. Jún 2013 23:38
af Xovius


Gallinn er að ég sé engin file á gamla disknum til að færa... Hann virðist tómur og hann var formattaður löngu eftir að ég installaði win8, ef bootmgr er á honum einhvernveginn þá virðist formattið ekki hafa haft nein áhrif á það.

Re: Bootmgr is missing!

Sent: Mán 03. Jún 2013 23:51
af vesi
ég myndi skjóta á að bootmgr sé á gamla ssd þar sem hún bootar up með hann í. hann Getur vel verið þar þó hann sjáist ekki/windows ekki að sýna hann.
Myndi prufa þetta með að move bootmgr eða http://www.hirensbootcd.org/download/ og nota bootmgr fix þar.

Re: Bootmgr is missing!

Sent: Þri 04. Jún 2013 10:01
af playman
Xovius skrifaði:


Gallinn er að ég sé engin file á gamla disknum til að færa... Hann virðist tómur og hann var formattaður löngu eftir að ég installaði win8, ef bootmgr er á honum einhvernveginn þá virðist formattið ekki hafa haft nein áhrif á það.

Mér best vitandi þá geturðu ekki séð MBR í windowsinu, hann er mjög vel falin.
MBR er bara á fyrsta sectornum á harðadiskinum, semsagt á fyrstu 512 bætunum.

Það væri örugglega auðveldast fyrir þig að gera bara system repair.
http://mywindows8.org/fix-mbr-in-windows-8/

Xovius skrifaði:Er einhver önnur leið til að ná í þetta löglega frá þeim eða þarf ég að leita út fyrir þann ramma?
Er mikil áhætta í því að nota ólöglega útgáfu af þessu ef ég er ekki að fara að gera install, bara smá repair?


Þú getur notað hvaða disk sem er af windows 8, þú getur fengið hann lánaðan hjá vini þínum, sótt hann á TPB eða prófað að fara
á tölvuverkstæði/verslun og spurt um afrit af windows 8. (vertu bara viss um að stemma MD5 summuna svo þú sért með orginal disk)
Þegar að þú ert að kaupa windows stýrikerfi þá ertu í raun bara að kaupa serialinn, en ekki diskinn sjálfan, og því
getur þú í raun notað hvaða windows install disk sem er, svo fremur að hann gengur fyrir þínu seriali, en það
eru samt skiptar skoðanir hversu löglegt þetta er í raun, sumir vilja meina að þú þurfir að versla kerfið
allt uppá nítt ef að þú tínir orginal disknum, flestir vilja meina að þetta sé á gráu svæði, en ég get ekki betur séð en að þetta
sé löglegt, miðað við svör frá Microsoft aðila.

Re: Bootmgr is missing!

Sent: Þri 04. Jún 2013 10:36
af Klemmi
playman skrifaði: sumir vilja meina að þú þurfir að versla kerfið
allt uppá nítt ef að þú tínir orginal disknum, flestir vilja meina að þetta sé á gráu svæði, en ég get ekki betur séð en að þetta
sé löglegt, miðað við svör frá Microsoft aðila.


Þú getur eða gast allavega fyrir nokkrum mánuðum sótt ISO skrárnar beint frá Microsoft, svo ég held að þeir séu alveg sammála því að verðmætin og eignin liggi í leyfisnúmerinu, ekki disknum :)

Re: Bootmgr is missing!

Sent: Þri 04. Jún 2013 11:01
af playman
Klemmi skrifaði:
playman skrifaði: sumir vilja meina að þú þurfir að versla kerfið
allt uppá nítt ef að þú tínir orginal disknum, flestir vilja meina að þetta sé á gráu svæði, en ég get ekki betur séð en að þetta
sé löglegt, miðað við svör frá Microsoft aðila.


Þú getur eða gast allavega fyrir nokkrum mánuðum sótt ISO skrárnar beint frá Microsoft, svo ég held að þeir séu alveg sammála því að verðmætin og eignin liggi í leyfisnúmerinu, ekki disknum :)

Ég hef verið að leita af því leingi, veistu hvar það er að finna?

Re: Bootmgr is missing!

Sent: Þri 04. Jún 2013 11:14
af jojoharalds
settu diskinn með windows í drifið bootaðu frá þvi og farðu í repair windows.
veldu þar command prompt.
skrifaðu:bootrec/rebuildBcd ENTER
Bootrec/fixmbr ENTER
bootrec/fixboot ENTER
gerðu þetta í skrefum.
þetta ætti ap laga vandamálið,án þess þú þurfir að installa kerfið upp á nýtt.

Re: Bootmgr is missing!

Sent: Þri 04. Jún 2013 12:35
af Klemmi
playman skrifaði:Ég hef verið að leita af því leingi, veistu hvar það er að finna?


https://sites.google.com/site/linuxlabl ... indows-iso

Þetta er index af Windows 7 á Digitalrivercontent sem hýsir fyrir partnera sína, þar með talda Microsoft :)

Hef ekki séð lista yfir Windows 8 en það er líklega einhverstaðar.

Re: Bootmgr is missing!

Sent: Þri 04. Jún 2013 13:34
af playman
Klemmi skrifaði:
playman skrifaði:Ég hef verið að leita af því leingi, veistu hvar það er að finna?


https://sites.google.com/site/linuxlabl ... indows-iso

Þetta er index af Windows 7 á Digitalrivercontent sem hýsir fyrir partnera sína, þar með talda Microsoft :)

Hef ekki séð lista yfir Windows 8 en það er líklega einhverstaðar.

Alger snilld, takk fyrir þetta, verst að það séu ekki fleyri windows kerfi þarna. (allaveganna ekki sem að ég sá)

Afsakið þráðarstuld. :-"

Re: Bootmgr is missing!

Sent: Þri 04. Jún 2013 13:56
af vesi
playman skrifaði:
Klemmi skrifaði:
playman skrifaði:Ég hef verið að leita af því leingi, veistu hvar það er að finna?


https://sites.google.com/site/linuxlabl ... indows-iso

Þetta er index af Windows 7 á Digitalrivercontent sem hýsir fyrir partnera sína, þar með talda Microsoft :)

Hef ekki séð lista yfir Windows 8 en það er líklega einhverstaðar.

Alger snilld, takk fyrir þetta, verst að það séu ekki fleyri windows kerfi þarna. (allaveganna ekki sem að ég sá)

Afsakið þráðarstuld. :-"



http://technet.microsoft.com/en-us/bb403698.aspx

Re: Bootmgr is missing!

Sent: Fim 04. Júl 2013 12:40
af Xovius
Jæja, ég skellti disknum bara aftur í síðast og hætti að pæla í þessu. Nú er ég hinsvegar að selja hann svo ég þarf að færa þetta drasl yfir á einn af hinum diskunum.
Ég sé þetta ekki á disknum en þarf leið til að færa þetta ASAP.
Ætla helst að skella disknum í aðra tölvu í kvöld.
Er að downloada win8 enterprise til að fá bootable usb en það ætlar að taka 2 tíma. Er einhver leið til að gera þetta án þess?

Re: Bootmgr is missing!

Sent: Fim 04. Júl 2013 13:05
af playman
Þú getur ekki séð bootmgr nema með sérhæfðum forritum. (að mér best vitandi)
Svo ættu að vera einhver bootmgr forrit á hiren's boot cd, sem er auðvitað must fyrir alla tölvueigendur að eiga.

Re: Bootmgr is missing!

Sent: Fim 04. Júl 2013 16:41
af Xovius
deusex skrifaði:settu diskinn með windows í drifið bootaðu frá þvi og farðu í repair windows.
veldu þar command prompt.
skrifaðu:bootrec/rebuildBcd ENTER
Bootrec/fixmbr ENTER
bootrec/fixboot ENTER
gerðu þetta í skrefum.
þetta ætti ap laga vandamálið,án þess þú þurfir að installa kerfið upp á nýtt.

Er ad Reyna Thetta nuna en Eftir Fyrsta Commandid Kemur : Total Identified Windows installations:1 (C)
ADD INSTALLATION TO BOOT LIST? YES(Y)/NO(n)/all(A):

Og Sama hvad Eg Geri Tar Kemur
The Requested System Device Cannot Be Found.

Hin Skrefin Syna Hinsvegar Oll Successful en Samt Fae Eg Enn Upp Bootmgr Villuna tegar Eg reyni Ad Boota

Re: Bootmgr is missing!

Sent: Fim 04. Júl 2013 20:10
af Maniax
notaðu þetta command

bcdboot C:\Windows /s C:

Re: Bootmgr is missing!

Sent: Fim 04. Júl 2013 22:27
af Xovius
Nu Er Eg Buinn Ad Fikta helling Imtessu Fram Og Til Baka Og Eins Og stadan Er Nuna Fae eg Nytt Error
Reboot And Select Proper Boot Device Or Insert boot media In Selected Boot Device And Press a Key
Thetta Er Med Engu Nema Nyja disknum Tengdu
Eg Reyndi Aftur Nuna Tad Sem Tu Lagdir Til I Postinum Fyrir Ofan Mig En Fekk Bara:
Faliure When Copying Boot files...

Re: Bootmgr is missing!

Sent: Fim 04. Júl 2013 22:29
af Xovius
Fae lika sama error tegar baedi gamli og nyji ssdinn eru i sambandi nuna svo eg get ekkert notad tolvuna

Re: Bootmgr is missing!

Sent: Fim 04. Júl 2013 23:11
af Garri
Hafðu rétta SSD diskinn í og gerðu eftirfarandi:

1. Insert the Windows 7 installation disc into the disc drive, and then start the computer.

2. Press a key when the message indicating "Press any key to boot from CD or DVD …". appears.

3. Select a language, a time and currency, and a keyboard or input method, and then click Next.

4. Click Repair your computer.

5. In the System Recovery Options dialog box, choose the drive of your Windows installation and click Next.

6. At the System Recovery Options Dialog Box, click on Repair your computer.

7. Click the operating system that you want to repair, and then click Next.

8. In the System Recovery Options dialog box, click Startup Repair.

Re: Bootmgr is missing!

Sent: Fim 04. Júl 2013 23:16
af Xovius
Garri skrifaði:Hafðu rétta SSD diskinn í og gerðu eftirfarandi:

1. Insert the Windows 7 installation disc into the disc drive, and then start the computer.

2. Press a key when the message indicating "Press any key to boot from CD or DVD …". appears.

3. Select a language, a time and currency, and a keyboard or input method, and then click Next.

4. Click Repair your computer.

5. In the System Recovery Options dialog box, choose the drive of your Windows installation and click Next.

6. At the System Recovery Options Dialog Box, click on Repair your computer.

7. Click the operating system that you want to repair, and then click Next.

8. In the System Recovery Options dialog box, click Startup Repair.

Er A Windows 8 Og Thetta Er Svoldid Odruvisi Tar. Er Buinn Ad Profa Oll Automatic Repair Forritin Sem Thetta Bydur Uppa...

Re: Bootmgr is missing!

Sent: Fös 05. Júl 2013 00:04
af Maniax