Síða 1 af 1
					
				Restart vandamál
				Sent: Fim 09. Sep 2004 22:19
				af Andri Fannar
				- Við smá vinnslu restartast , ekki nema hlusta á winamp. Oft restart
uppúr þurru.
- Með 50% Load á Örgjörvanum ( 2.8 Ghz Intel Prescott ) þá frýs vélin.
- Í Counter Strike , þá slekkur hún á leiknum eða restartar sér.
- Oft restart uppúr þurru.
- Hiti á CPU : 45-52°c með zalman kopar kælingu í botni og system temp
er 16-20°c.
- WinXP Pro SP2 Installed
Specs :
CPU : Intel P4 Prescott 2.8GHz
móðurborð :  MSI PT880- Neo
RAM : 512MB Kingston 400MHZ
HDD : 20GB WD 7200RPM 2mb buffer , frekar gamall
GPU : ATI Radeon 9200 128MB SE
Hvað gæti verið að ?
			 
			
					
				
				Sent: Fim 09. Sep 2004 22:30
				af Mysingur
				16-20°á system? Er þér ekkert kalt? 

 
			
					
				
				Sent: Fim 09. Sep 2004 22:34
				af Zkari
				Hvað ertu með stórt PSU?
			 
			
					
				
				Sent: Fim 09. Sep 2004 22:34
				af BlitZ3r
				system hjá mér hefur lægts farið í 23°C og þá var ég að frossna
			 
			
					
				
				Sent: Fim 09. Sep 2004 23:16
				af Gestir
				SP2 inni?
Ef svo er og FW er virkur getur verið að eitthvert forrit sé að valda þessu 
ef svo er þarftu að gefa leyfi fyrir í FW.
Svo eru náttúrulega fullt af forritum sem eru að skrifa í minnið þar sem ekki má (það er keyra forrit á stað sem er ætlaður í gagnageymslu) buffer overflow og SP2 er með vörn við þessu en hef oft séð forrit gera þetta eftir að SP2 er settur upp.
Þetta kannski hjálpar eitthvað?
			 
			
					
				
				Sent: Fös 10. Sep 2004 07:48
				af Andri Fannar
				Humm , firewall er ekki kveiktur í sp2 , þetta gerðist líka án sp2  

 
			
					
				
				Sent: Fös 10. Sep 2004 08:51
				af Gestir
				Argh
En ertu búinn að skoða event viewer?
Ég held að best væri að reyna að útiloka stýrikerfið og hugbúnaðin,
áður en þú heldur lengra, skoða ræsinguna.
Ef þetta er vélbúnaður þá myndi ég giska á MB eða RAM.
Ath með uppfærslu á bios?
 

 
			
					
				
				Sent: Fös 10. Sep 2004 12:08
				af Andri Fannar
				þetta er allt alveg nýlegt sko , except teh hdd
			 
			
					
				
				Sent: Fös 10. Sep 2004 12:23
				af Gestir
				Vélbúnaður getur bilað jafnvel þó hann sé nýr 

 
			
					
				
				Sent: Fös 10. Sep 2004 12:32
				af Sveinn
				45°-52° er nú ekki besti hiti í heimi, mín er frá 25°-33°
			 
			
					
				
				Sent: Fös 10. Sep 2004 13:00
				af BlitZ3r
				ertu ekki líka með non-prescott ???
			 
			
					
				
				Sent: Fös 10. Sep 2004 13:56
				af Andri Fannar
				300W PSU
			 
			
					
				
				Sent: Fös 10. Sep 2004 14:01
				af Stebbi_Johannsson
				fáðu þér öflugra... prufaðu að taka testið á 
http://www.tolvuvirkni.is þar sem þú getur athugað hversu stórt psu þú þarft.
 
			
					
				
				Sent: Fös 10. Sep 2004 14:15
				af Andri Fannar
				ég fékk 260Watts
			 
			
					
				
				Sent: Lau 11. Sep 2004 10:50
				af Andri Fannar
				Ég fór með hana í viðgerð og fékk út þrennt ;
-IDE Stýring í Móðurborði gölluð 
-Update-a BIOS
-Móðurborð Gallað / Bilað / Ónýtt
...þeir voru búnir að skipta um hdd , skjákort , og allt sem hægt er að skipta um nema móðurborð og alltaf sama villa,   við áreynslu restartast  

 
			
					
				
				Sent: Sun 12. Sep 2004 16:51
				af Sveinn
				ER þá ekki málið að fá sér nýtt móðurborð og updeita BIOS-inn
Breytt: annars, ég var að overclocka frá 2.8 Ghz í 3,5, en hún restartaðist alltaf upp úr þurru. Hefur þú kanski eitthvað verið að overclocka?
En svo setti ég hana í 3,2 og þá er allt í lagi(fyrir þá sem vildu vita þetta) 

 
			
					
				
				Sent: Sun 12. Sep 2004 17:16
				af Andri Fannar
				neibb ekkert oc í gangi ,  er með nótu fyrir móðurborð svo ég ætti að fá nýtt , kostaði 9.990 á sínum tíma en er komið í 5.990