USB lyklar

Skjámynd

Höfundur
tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

USB lyklar

Pósturaf tdog » Sun 09. Jún 2013 17:34

Jæja, nú er ég að leita mér að tveim til þrem USB lyklum, 32GB USB2.0. Hvað er besta brandið upp á les og skrifhraðann? Ég ætla mér að geyma VMware vélar á þessum lyklum.



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1413
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 104
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB lyklar

Pósturaf Stuffz » Sun 09. Jún 2013 20:04

fer væntalega eftir hvað mininn hraða þú vilt

hvaða vélar ætlarðu að keyra svo á þeim?


Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: USB lyklar

Pósturaf DJOli » Sun 09. Jún 2013 20:13

Ég myndi segja Corsair. og USB3.0.

Annars fyrir sæmilega lítinn pening þá keypti ég mér eitt stk Silicon Power lykil, 32gb, og það á 5.000kr. hjá Kísildal.
Hann er að vísu Usb 2.0, og ég með usb 2 porti næ sirka 5-8MB/s út úr honum


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: USB lyklar

Pósturaf Pandemic » Sun 09. Jún 2013 20:44

Ég myndi ekki mæla með því. Hef heyrt um fólk sem hefur verið að keyra pfsense á minnislyklum og þeir deyja margir eftir ársnotkun.



Skjámynd

Höfundur
tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: USB lyklar

Pósturaf tdog » Sun 09. Jún 2013 22:38

Tölvan hjá mér er ekki með usb3 að ég held, en þetta er bara Windows XP vél. Mig munar rosalega um þessi 30GB á SSD disk...



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1413
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 104
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB lyklar

Pósturaf Stuffz » Mán 10. Jún 2013 00:21

Pandemic skrifaði:Ég myndi ekki mæla með því. Hef heyrt um fólk sem hefur verið að keyra pfsense á minnislyklum og þeir deyja margir eftir ársnotkun.


Já skal alveg trúa því enda þessir kubbar ekki gerðir fyrir stýrikerfakeyrslu að staðaldri, betra að kaupa ekki stærri kubb en maður þarf og fleiri í staðinn fyrir færri og stærri.

samt það hljóta samt að vera til sér stýrikerfa kubbar eitthversstaðar þarna úti.


Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: USB lyklar

Pósturaf DJOli » Mán 10. Jún 2013 03:26

Gætir náttúrulega keypt þér tvo svona:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... f19b11f050

Skárra en að kaupa minnislykil sem lifir eflaust ekki lengi undir stöðugri notkun.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

Höfundur
tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: USB lyklar

Pósturaf tdog » Mán 10. Jún 2013 17:53

Ég vil helst ekki kaupa disk því ég er nokkuð á flakki og nota VM vélarnar aðeins þegar ég tengist iðntölvum hér og þar og svo þegar ég lana með félögunum. Eru SD kort kannski brúklegri í þetta en USB lyklar?



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: USB lyklar

Pósturaf Hnykill » Mán 10. Jún 2013 17:57

Pandemic skrifaði:Ég myndi ekki mæla með því. Hef heyrt um fólk sem hefur verið að keyra pfsense á minnislyklum og þeir deyja margir eftir ársnotkun.


Komin 3 ár á 8 GB lykli hérna.. ekkert fail hingað til :Þ


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: USB lyklar

Pósturaf tdog » Mán 10. Jún 2013 23:41

Hvaða týpa er það Hnykill?